HÍ skoðar aukna rafbílavæðingu Sigurður Mikael Jónsson skrifar 27. desember 2017 06:00 Jón Atli Benediktsson, rektor HÍ. Háskóli Íslands (HÍ) mun meta reynslu og nýtingu af rafmagnsbílum sem keyptir voru í gegnum örútboð Ríkiskaupa á dögunum, með það fyrir augum hvort tilefni sé til aukinnar rafbílavæðingar skólans. Fréttablaðið greindi frá því á dögunum að fimm ríkisstofnanir hefðu fjárfest í sjö rafbílum í gegnum útboðið fyrir alls 25 milljónir króna. Þrír þessara bíla voru keyptir af HÍ og segir Jón Atli Benediktsson rektor að kaupin megi rekja til HÍ21, stefnu Háskóla Íslands 2016-2021, þar sem meðal annars eru sett fram markmið um umhverfisvænt starfsumhverfi. Ein af aðgerðunum sem tiltekin er fjallar um að samgöngur og öryggi starfsfólks og nemenda á háskólasvæðinu verði bætt, svo sem með skutlu, starfsmannabílum, gönguleiðum, og fleiru. „Keyptir voru þrír rafmagnsbílar. Einn bíll verður staðsettur í Neshaga hjá upplýsingatæknisviði HÍ sem þjónustar öll svið HÍ sem dreifð eru víða um bæinn. Einn verður í Aðalbyggingu HÍ og einn við Menntavísindasvið í Stakkahlíð.“ Jón Atli segir að í innkaupaferli sé einnig rafmagnssendibifreið fyrir rekstur fasteigna. „Bílarnir eru fyrir starfsmenn HÍ til að fara á milli staða þegar þeir sinna vinnutengdum verkefnum. Verði reynslan góð og nýting bílanna mikil mun HÍ meta næsta haust hvort bætt verði við fleiri rafbílum.“ Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira
Háskóli Íslands (HÍ) mun meta reynslu og nýtingu af rafmagnsbílum sem keyptir voru í gegnum örútboð Ríkiskaupa á dögunum, með það fyrir augum hvort tilefni sé til aukinnar rafbílavæðingar skólans. Fréttablaðið greindi frá því á dögunum að fimm ríkisstofnanir hefðu fjárfest í sjö rafbílum í gegnum útboðið fyrir alls 25 milljónir króna. Þrír þessara bíla voru keyptir af HÍ og segir Jón Atli Benediktsson rektor að kaupin megi rekja til HÍ21, stefnu Háskóla Íslands 2016-2021, þar sem meðal annars eru sett fram markmið um umhverfisvænt starfsumhverfi. Ein af aðgerðunum sem tiltekin er fjallar um að samgöngur og öryggi starfsfólks og nemenda á háskólasvæðinu verði bætt, svo sem með skutlu, starfsmannabílum, gönguleiðum, og fleiru. „Keyptir voru þrír rafmagnsbílar. Einn bíll verður staðsettur í Neshaga hjá upplýsingatæknisviði HÍ sem þjónustar öll svið HÍ sem dreifð eru víða um bæinn. Einn verður í Aðalbyggingu HÍ og einn við Menntavísindasvið í Stakkahlíð.“ Jón Atli segir að í innkaupaferli sé einnig rafmagnssendibifreið fyrir rekstur fasteigna. „Bílarnir eru fyrir starfsmenn HÍ til að fara á milli staða þegar þeir sinna vinnutengdum verkefnum. Verði reynslan góð og nýting bílanna mikil mun HÍ meta næsta haust hvort bætt verði við fleiri rafbílum.“
Birtist í Fréttablaðinu Samgöngur Mest lesið Blússandi hagvöxtur í Bandaríkjunum Erlent Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Innlent Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Innlent Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Innlent Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Innlent „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Innlent Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Innlent Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Innlent Gaf fingurinn á Miklubraut Innlent Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Innlent Fleiri fréttir Minni rekstrarkostnaður fyrir eigendur bensínháka Hafnar „jólakveðju“ ríkisins Hefði þurft hjólbörur undir öll verðlaunin sín Ýmis ráð til taugatrekktra á Þorláksmessu Ekkert því til fyrirstöðu að Ásthildur Lóa verði aftur ráðherra Óvissa um ráðherraskipan og skata fyrir byrjendur Maðurinn fundinn Sigríður Halldórsdóttir nýr ritstjóri Kastljóss Íslendingur í gæsluvarðhaldi í Kólumbíu vegna gruns um kynferðisbrot Forsætisráðuneytið eyddi meiru í almannatengla í fyrra en í ár Inkalla snuð vegna of mikils magns BPA-plastefna Svanhildur Sif heiðruð Falskar netverslanir: Auglýsir rýmingarsölu nokkrum dögum eftir opnun Meðallaun upplýsingafulltrúa hækkuðu hlutfallslega mest Skötuilmurinn leggst yfir landið og Samkeppniseftirlitið ætlar að fylgjast vel með bensínverðinu Áfram auknar líkur á eldgosi Sektaður um hundruð þúsunda fyrir að sparka í hund Stýra fjármálum og mannauðsmálum Þjóðleikhússins Sló mann í höfuðið með glerflösku á ísfirskum skemmtistað Ekið á konu á Langholtsvegi Ríkissjóður greiðir fyrir flutning hinna látnu til Íslands Undrandi á ráðningu ráðgjafa „Krítískur massi af snarbrjáluðu fólki nær yfirhöndinni“ Fjölgun eldri kvenna í Kvennaathvarfi: „Þessar konur bíða ekki“ Ráðist á pilt á heimleið Stytting framhjá Blönduósi ekki á samgönguáætlun Vestmannaeyingar fá að eiga Vestmannaeyjar Hyggst kæra dyraverði Auto til lögreglu „Ótrúlega sorglegt að pabbi sé búinn að vera svona lengi í þessari stöðu“ Höfðu samband við dönsku herstjórnina á Grænlandi Sjá meira