Ekki nægileg þjónusta á veginum að mati sveitarstjóra Þórdís Valsdóttir skrifar 27. desember 2017 17:01 Mynd frá vettvangi slyssins í dag. Vísir/vilhelm Mikil hálka er á Suðurlandsvegi þar sem rútubifreið ók aftan á fólksbíl í morgun. Sandra Brá Jóhannsdóttir sveitarstjóri Skaftárhrepps segir að umferðin á svæðinu sé orðin svo mikil að það sé furða að vegurinn austan Víkur sé í lægri þjónustuflokki en vegurinn vestan víkur. „Á þessum stað er vegurinn mjór, það eru engir veggkantar til þess að geta brugðist við neinu. Þú átt engan séns þegar þú ert kominn út í kant og það er ekkert sem tekur við þér, engar vegaxlir,“ segir Sandra Brá um staðinn þar sem slysið átti sér stað. Slysið varð við áningarstað Vegagerðarinnar við Eldhraun. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar staðfesti í samtali við RÚV að hálkuvarnir séu minni á veginum austan Víkur því sá vegakafli er í lægri þjónustuflokki og því sé vetrarþjónustan ekki sú sama. „Ég er ekki að segja að þetta sé Vegagerðinni að kenna, heldur bara að það hjálpar ekki að vegirnir séu ekki þjónustaðir almennilega þegar umferðinh er svona gríðarlega mikil. En ég varpa engri sök, þetta er auðvitað bara slys sem gerist,“ segir Sandra Brá. Pétur segir þó að það sé til skoðunar að hækka veginn um þjónustuflokk en að það sé háð auknum fjárveitingum frá ríkinu. „Þetta er komið svo langt umfram þá umferð sem miðað er við í þessum þjónustuflokki, það á að vera löngu komið fjármagn í það. Það er langt síðan umferðin fór yfir þessa mælikvarða,“ segir Sandra Brá. Samgöngur Tengdar fréttir Rúta frá rútufyrirtækinu á leið á slysstað Rúta ásamt þremur starfsmönnum frá Hópferðabílum Akureyrar hefur verið send á slysstað á Suðurlandsvegi en ein rúta fyrirtæksins lenti í umferðarslysi á veginum sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur laust eftir klukkan ellefu í dag. Einn er látinn og sjö eru alvarlega slasaðir eftir slysið. 27. desember 2017 13:53 Einn látinn og margir alvarlega slasaðir eftir slysið við Klaustur Landspítalinn er í viðbragðsstöðu vegna slyssins. 27. desember 2017 12:45 Alvarlegt umferðarslys vestan við Kirkjubæjarklaustur Neyðarstig á hópslysaáætlun Lögreglunnar á Suðurlandi hefur verið virkjað. 27. desember 2017 11:19 Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. 27. desember 2017 13:44 Margra klukkutíma bið á Landspítalanum: "Hér er hreinlega allt á hliðinni“ Mikill þungi er á Landspítalanum í dag. Margir verulega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys vestur við Kirkjubæjarklaustur eru á leið á spítalann. Spítalinn biður fólk um að leita aðstoðar annarsstaðar vegna minniháttar veikinda. 27. desember 2017 13:00 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira
Mikil hálka er á Suðurlandsvegi þar sem rútubifreið ók aftan á fólksbíl í morgun. Sandra Brá Jóhannsdóttir sveitarstjóri Skaftárhrepps segir að umferðin á svæðinu sé orðin svo mikil að það sé furða að vegurinn austan Víkur sé í lægri þjónustuflokki en vegurinn vestan víkur. „Á þessum stað er vegurinn mjór, það eru engir veggkantar til þess að geta brugðist við neinu. Þú átt engan séns þegar þú ert kominn út í kant og það er ekkert sem tekur við þér, engar vegaxlir,“ segir Sandra Brá um staðinn þar sem slysið átti sér stað. Slysið varð við áningarstað Vegagerðarinnar við Eldhraun. G. Pétur Matthíasson upplýsingafulltrúi Vegagerðarinnar staðfesti í samtali við RÚV að hálkuvarnir séu minni á veginum austan Víkur því sá vegakafli er í lægri þjónustuflokki og því sé vetrarþjónustan ekki sú sama. „Ég er ekki að segja að þetta sé Vegagerðinni að kenna, heldur bara að það hjálpar ekki að vegirnir séu ekki þjónustaðir almennilega þegar umferðinh er svona gríðarlega mikil. En ég varpa engri sök, þetta er auðvitað bara slys sem gerist,“ segir Sandra Brá. Pétur segir þó að það sé til skoðunar að hækka veginn um þjónustuflokk en að það sé háð auknum fjárveitingum frá ríkinu. „Þetta er komið svo langt umfram þá umferð sem miðað er við í þessum þjónustuflokki, það á að vera löngu komið fjármagn í það. Það er langt síðan umferðin fór yfir þessa mælikvarða,“ segir Sandra Brá.
Samgöngur Tengdar fréttir Rúta frá rútufyrirtækinu á leið á slysstað Rúta ásamt þremur starfsmönnum frá Hópferðabílum Akureyrar hefur verið send á slysstað á Suðurlandsvegi en ein rúta fyrirtæksins lenti í umferðarslysi á veginum sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur laust eftir klukkan ellefu í dag. Einn er látinn og sjö eru alvarlega slasaðir eftir slysið. 27. desember 2017 13:53 Einn látinn og margir alvarlega slasaðir eftir slysið við Klaustur Landspítalinn er í viðbragðsstöðu vegna slyssins. 27. desember 2017 12:45 Alvarlegt umferðarslys vestan við Kirkjubæjarklaustur Neyðarstig á hópslysaáætlun Lögreglunnar á Suðurlandi hefur verið virkjað. 27. desember 2017 11:19 Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. 27. desember 2017 13:44 Margra klukkutíma bið á Landspítalanum: "Hér er hreinlega allt á hliðinni“ Mikill þungi er á Landspítalanum í dag. Margir verulega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys vestur við Kirkjubæjarklaustur eru á leið á spítalann. Spítalinn biður fólk um að leita aðstoðar annarsstaðar vegna minniháttar veikinda. 27. desember 2017 13:00 Mest lesið Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Innlent „Hef hvergi hallað réttu máli“ Innlent Borgarstjóri fór með rangt mál Innlent Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Innlent Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Innlent Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Innlent Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Innlent Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Innlent Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Innlent Fleiri fréttir Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Öryrkjar eru með hærri laun en eldri borgarar Borgarstjóri fór með rangt mál Gagnrýnin hugsun skipti máli Krafa um að Margrét Löf verði gerð arflaus fer fyrir Landsrétt Hófu niðurrif á félagsheimilinu í leyfisleysi: „Skaðinn er skeður“ Fjórir slást um oddvitasæti Viðreisnar Afsögn þingmanns, hótanir Trumps og í beinni frá Svíþjóð Mun hærri dánartíðni og meiri örorka hjá fyrrum vöggustofubörnum „Í mínum huga eru þetta klárar ærumeiðingar“ Vilja Laugardalshöll líkt og þeim var lofað Kviknaði í Svarta sauðnum í Þorlákshöfn Taldi ekki sérstaka nauðsyn á að hneppa Helga Bjart í varðhald Barbara sakar Sigríði um einelti og Valtý um gagnaleka „Vonbrigði“ Vill „nánast loka alfarið“ á útlendinga utan Evrópu Mjög óalgengt að þingmenn segi af sér Mikilvægt að vanda sig og beita varúð Telur Pétur hafa svarað ágætlega fyrir lóðaviðskipti Sjaldgæf afsögn þingmanns og leikskóla lokað að óbreyttu Eftirmaður Guðbrands í sjokki en klár í slaginn „Lauslát mella“ hafi verið mildasta lýsingin á dómaranum Einn af hverjum fjórum stjórnendum notar gervigreind daglega Telur viðbrögð Guðbrands rétt og skynsamleg Sjá meira
Rúta frá rútufyrirtækinu á leið á slysstað Rúta ásamt þremur starfsmönnum frá Hópferðabílum Akureyrar hefur verið send á slysstað á Suðurlandsvegi en ein rúta fyrirtæksins lenti í umferðarslysi á veginum sex kílómetra vestan við Kirkjubæjarklaustur laust eftir klukkan ellefu í dag. Einn er látinn og sjö eru alvarlega slasaðir eftir slysið. 27. desember 2017 13:53
Einn látinn og margir alvarlega slasaðir eftir slysið við Klaustur Landspítalinn er í viðbragðsstöðu vegna slyssins. 27. desember 2017 12:45
Alvarlegt umferðarslys vestan við Kirkjubæjarklaustur Neyðarstig á hópslysaáætlun Lögreglunnar á Suðurlandi hefur verið virkjað. 27. desember 2017 11:19
Þriðja þyrlan kölluð út vegna slyssins TF-LÍF er nýlögð af stað af vettvangi með slasaða. 27. desember 2017 13:44
Margra klukkutíma bið á Landspítalanum: "Hér er hreinlega allt á hliðinni“ Mikill þungi er á Landspítalanum í dag. Margir verulega slasaðir eftir alvarlegt umferðarslys vestur við Kirkjubæjarklaustur eru á leið á spítalann. Spítalinn biður fólk um að leita aðstoðar annarsstaðar vegna minniháttar veikinda. 27. desember 2017 13:00