Farþegar bátsins fá aðhlynningu og sálrænan stuðning Ingvar Þór Björnsson skrifar 27. desember 2017 17:50 Með samhentu átaki björgunarsveitarfólks og skipverja á nærstöddum bátum tókst að bjarga bátnum frá því að sökkva Landsbjörg Farþegar sem voru á bátnum sem steytti á skeri á Breiðafirði á þriðja tímanum í dag eru komnir til Stykkishólms þar sem hlúð er að meiðslum þeirra og þeim veittur sálrænn stuðningur af Rauða krossinum. Skipstjóri Særúnar, bátsins sem fór með fólkið í land, segir að fólkið hafi verið í talsverðu sjokki. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst klukkan 14:15 neyðarkall frá farþegabáti sem hafði steytt á skeri á Breiðafirði, um þrjá kílómetra austur af Stykkishólmi. Átta manna bresk fjölskylda var um borð ásamt skipstjóra og slasaðist einn við strandið. Meiðslin eru ekki talin alvarleg. Með samhentu átaki björgunarsveitarfólks og skipverja á nærstöddum bátum tókst að bjarga bátnum frá því að sökkva og var hann hífður á land í höfninni í Stykkishólmi um fjögur leytið.Berserkir, björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar, voru kallaðir út á fyrsta forgangi og Björg, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Rifi, sett í viðbragðsstöðu.LandsbjörgFarþegunum var bjargað um borð í farþegaskipið Særúnu og fór skipið með með fólkið í Stykkishólm. Mattías Arnar Þorgrímsson, skipstjóri Særúnar, segir að hann hafi verið að sigla nálægt slysstað þegar neyðarkallið barst og brugðist fljótt við. „Við vorum að sigla nálægt þegar neyðarkallið barst og við fórum að reyna að hjálpa til. Eftir tíu mínútur rúmar komum við á staðinn ásamt fleiri bátum og margir hjálpuðust að,“ segir Mattías í samtali við Vísi. Mattías segir jafnframt að fólkið hafi ekki verið í hættu en að því hafi verið talsvert brugðið. „Það var ekki beint hræðsla um borð en þetta var sjokk náttúrulega. Fólkið var í sjokki en almennt var vel að þessu staðið hjá skipstjóranum um borð.“ Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Sjá meira
Farþegar sem voru á bátnum sem steytti á skeri á Breiðafirði á þriðja tímanum í dag eru komnir til Stykkishólms þar sem hlúð er að meiðslum þeirra og þeim veittur sálrænn stuðningur af Rauða krossinum. Skipstjóri Særúnar, bátsins sem fór með fólkið í land, segir að fólkið hafi verið í talsverðu sjokki. Stjórnstöð Landhelgisgæslunnar barst klukkan 14:15 neyðarkall frá farþegabáti sem hafði steytt á skeri á Breiðafirði, um þrjá kílómetra austur af Stykkishólmi. Átta manna bresk fjölskylda var um borð ásamt skipstjóra og slasaðist einn við strandið. Meiðslin eru ekki talin alvarleg. Með samhentu átaki björgunarsveitarfólks og skipverja á nærstöddum bátum tókst að bjarga bátnum frá því að sökkva og var hann hífður á land í höfninni í Stykkishólmi um fjögur leytið.Berserkir, björgunarsveit Slysavarnafélagsins Landsbjargar, voru kallaðir út á fyrsta forgangi og Björg, björgunarskip Slysavarnafélagsins Landsbjargar á Rifi, sett í viðbragðsstöðu.LandsbjörgFarþegunum var bjargað um borð í farþegaskipið Særúnu og fór skipið með með fólkið í Stykkishólm. Mattías Arnar Þorgrímsson, skipstjóri Særúnar, segir að hann hafi verið að sigla nálægt slysstað þegar neyðarkallið barst og brugðist fljótt við. „Við vorum að sigla nálægt þegar neyðarkallið barst og við fórum að reyna að hjálpa til. Eftir tíu mínútur rúmar komum við á staðinn ásamt fleiri bátum og margir hjálpuðust að,“ segir Mattías í samtali við Vísi. Mattías segir jafnframt að fólkið hafi ekki verið í hættu en að því hafi verið talsvert brugðið. „Það var ekki beint hræðsla um borð en þetta var sjokk náttúrulega. Fólkið var í sjokki en almennt var vel að þessu staðið hjá skipstjóranum um borð.“
Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Innlent „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Innlent Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Innlent Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Innlent Sendiherra látinn fjúka vegna brandara á kostnað Trump Erlent Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Innlent „Sleppið föngunum núna eða ykkar mun bíða helvíti“ Erlent 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Innlent Segir Kínverja munu „berjast til hins síðasta“ í stríði við Bandaríkin Erlent Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Innlent Fleiri fréttir Til skoðunar að flytja skóla Hjallastefnunnar í Engjateig Leikskólarnir ekki fyrst og fremst fyrir foreldra Aukið fjármagn til að stytta bið Ræddi við Hegseth og hefur óskaði eftir samtali við Rubio Hagræðingartillögur gagnrýndar og heimsmálin rædd Ná ekki í hundrað milljónir með fækkun í Hæstarétti Dæmdur fyrir kylfuárás í Kringlunni Pallborðið á Vísi: Hvar stendur Ísland gagnvart Trump, tollastríði og breyttri heimsmynd? 30 milljarðar safnast upp á reikningum Menntasjóðs Árekstur á Vesturlandsvegi „Algjörlega brjálæðislegt að sjá“ Sorglegt að ekki verði af vinnustaðaleikskólum Ömmur og afar Bryndísar Klöru: „Tími aðgerða þegar liðinn“ Læknir ekki séð aðra eins áverka á þrjátíu ára starfsferli Langflest börn brjóti ekki aftur á öðrum börnum eftir meðferð Átta ungmenni handtekin í Seljahverfi Vel tókst að slökkva eld við Nýbýlaveg Íslendingar eigi eitt tromp gegn Trump Anna Kristín Arngrímsdóttir er látin Þurfti þrjár tilraunir til að lenda í Keflavík Sérstakt að túlka tillögur almennings sem stríðsyfirlýsingu Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Sjá meira
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“