Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Tími buxnadragtarinnar er kominn! Glamour Skreytum okkur með skartgripum Glamour Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Nú er rétti tíminn til að byrja jólagjafahugleiðingar Glamour Heitasta flík ársins? Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour Líf og fjör í sjö ára afmæli Andreu Glamour Yfirhafnir mikilvægastar í París Glamour Sarah Jessica Parker snýr aftur á skjáinn Glamour