Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Róninn Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Tískan á Secret Solstice: Brosið er besti fylgihluturinn Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour Harper Beckham hannar sína fyrstu flík aðeins 4 ára gömul Glamour "Ég vil ekki hylja mig lengur“ Glamour Blake Lively á forsíðu Glamour Glamour Blómahellir Dior í París stal senunni Glamour Opnunarhóf, tískuvaka og nýjar fatalínur Glamour Róninn Glamour "Ekkert jafn áhugavert og venjulegt fólk“ Glamour