Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Kristen Stewart í pallíettusamfestingi Glamour Grace Coddington hætt hjá Vogue Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið „Fiðrildið gengur viljandi á ljósastaur til að sanna fyrir ókunnugum að það er sveimhugi“ Glamour Kade Hudson í Galvan á People´s Choice Awards Glamour Kim og Kanye hanna barnaföt Glamour Er Mondler í alvöru par? Glamour Cartier fæst aftur á Íslandi Glamour Háar klaufar og pallíettur fengu að njóta sín Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Tískuheimurinn titrar vegna ásakana á hendur stjörnuljósmyndara Glamour Kristen Stewart í pallíettusamfestingi Glamour Grace Coddington hætt hjá Vogue Glamour