Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Metallic Stan Smith fyrir næsta sumar Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Metallic Stan Smith fyrir næsta sumar Glamour Vorlína Victoriu 2016 Glamour Bresku forsætisráðherrahjónin kunna að klæða sig Glamour Svala stíliserar sig sjálf á Eurovision Glamour Calvin Harris auglýsir Emporio Armani nærföt Glamour Afslöppuð og skemmtileg tískusýning Chanel Glamour 5 flottustu trendin fyrir herrana í vetur Glamour Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour