Gallabuxur, blúnda, gimsteinar og loð - Ritstjórn skrifar 11. desember 2017 20:00 Glamour/Getty Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA. Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour
Það eru ekki allir fyrir kjóla, og sumum líður einfaldlega bara best í gallabuxum. Ekki örvænta, því fallegir hælaskór og blúndusamfella setja punktinn yfir i-ið, og þú verður alveg jafn hátíðleg og allir hinir. Stelum stílnum frá blaðamanninum og fyrirsætunni Kristen Noel Crawley. Buxurnar eru gömlu góðu og klassísku Levi's 501, fást í Levi's búðinni. Blúndusamfellan er til í Zöru. Skórnir fást í Yeoman Boutique og eru frá íslenska skómerkinu KALDA.
Mest lesið Eru Íslendingar með fallegustu húðina? Glamour Fyrsta transkonan til að verða engill? Glamour Ný hugmynd að buxum kynnt til leiks í Tókýó Glamour Dauðlangar að leika í Star Wars Glamour Taylor Swift hæst launaða konan í tónlistarbransanum Glamour Yfirnáttúruleg Ellie Glamour Ashley Graham er andlit haustherferðar Lindex Glamour Dóttir Beyonce sýnir danshæfileika sína Glamour ,,Saint Laurent stelpan er komin til að skemmta sér" Glamour Cara Delevingne gengin til liðs við Puma Glamour