Stefnt að breikkun og fjölgun akreina á Hafnarfjarðarvegi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. desember 2017 13:25 Yfirlitsmynd yfir fyrirhugaðar framkvæmdir. Mynd/Verkís Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögum að breytingum á deiliskipulagi svæða við Hafnarfjarðarveg til forkynninga. Fyrirhugaðar eru endurbætur á Hafnarfjarðarvegi á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum. Tillögurnar verða kynntar á íbúafundi í Flataskóla á morgun en til stendur að gera töluverðar breytingar á gatnamótum Hafnafjarðarvegar og Vífilsstaðavegar, en umferð um gatnamótin er þung. Breikka á gatnamótin svo auka megi afkastagetu þeirra og bæta umferðaröryggi. Umferðatalningar gefa til kynna að við háannatíma sé umferð um gatnamótin um og yfir 90 prósent af hámarksflutningsgetu gatnamótin. Verðo þau óbreytt geti þau ekki annað aukinni umferð. TIl að greiða fyrir umferð beint áfram eftir Hafnarfjarðarvegi verður akreinum yfir gatnamótin fjölgað í þrjár en með þeirri breytingu er reiknað með því að þeir sem komi af Vífilstaðavegi fái meiri tíma til þess að komast yfir gatnamótin. Þá verða tvær akreinar fyrir umferð af Hafnarfjarðarvegi til austurs inn í Garðabæ, auk þess sem að tvær akreinar verða fyrir umferð af Vífilstaðavegi inn á Hafnarfjarðarveg til norðurs og suðurs. Þá verður einnig sett upp strætisvagnaakrein frá Lyngási og fram yfir gatnamótin. Þá er einnig gert ráð fyrir hringtorgi á gatnamótum Litlatúns og Vífilstaðavegar, á milli Flataskóla og verslunar Hagkaups en nánari upplýsingar um tillögurnar má nálgast á vef Garðabæjar. Skipulag Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira
Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögum að breytingum á deiliskipulagi svæða við Hafnarfjarðarveg til forkynninga. Fyrirhugaðar eru endurbætur á Hafnarfjarðarvegi á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum. Tillögurnar verða kynntar á íbúafundi í Flataskóla á morgun en til stendur að gera töluverðar breytingar á gatnamótum Hafnafjarðarvegar og Vífilsstaðavegar, en umferð um gatnamótin er þung. Breikka á gatnamótin svo auka megi afkastagetu þeirra og bæta umferðaröryggi. Umferðatalningar gefa til kynna að við háannatíma sé umferð um gatnamótin um og yfir 90 prósent af hámarksflutningsgetu gatnamótin. Verðo þau óbreytt geti þau ekki annað aukinni umferð. TIl að greiða fyrir umferð beint áfram eftir Hafnarfjarðarvegi verður akreinum yfir gatnamótin fjölgað í þrjár en með þeirri breytingu er reiknað með því að þeir sem komi af Vífilstaðavegi fái meiri tíma til þess að komast yfir gatnamótin. Þá verða tvær akreinar fyrir umferð af Hafnarfjarðarvegi til austurs inn í Garðabæ, auk þess sem að tvær akreinar verða fyrir umferð af Vífilstaðavegi inn á Hafnarfjarðarveg til norðurs og suðurs. Þá verður einnig sett upp strætisvagnaakrein frá Lyngási og fram yfir gatnamótin. Þá er einnig gert ráð fyrir hringtorgi á gatnamótum Litlatúns og Vífilstaðavegar, á milli Flataskóla og verslunar Hagkaups en nánari upplýsingar um tillögurnar má nálgast á vef Garðabæjar.
Skipulag Mest lesið „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Innlent Sturla Böðvarsson er látinn Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Danir standi á krossgötum Erlent Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Innlent Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Innlent Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Erlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Gæti slegið í storm og hringvegurinn lokaður Veður Fleiri fréttir Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Guðbjörg Ingunn fer í verðskuldað frí Játar að hafa brotið á stúlku í Hafnarfirði Vonskuveður víða um land og óvissustig í gildi Íslenskum ríkisborgurum fjölgaði fimmtán sinnum meira en erlendum Enn til skoðunar hvort úrskurðurinn verði kærður Bálhvasst á Austfjörðum og óvissustig vegna snjóflóðahættu Maður ársins og slökkviliðið brugðust við vegna álftar sem fraus föst Þrjár vikur í fyrsta gjalddaga og 15% eiga eftir að skrá kílómetrastöðu Fengu ekki réttargæslumann þrátt fyrir grun um ofbeldi á leikskólanum „Martröð sem ég mun bera með mér alla ævi“ Draumur að skipuleggja kvennaverkfall í Þýskalandi Sturla Böðvarsson er látinn Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Sjá meira