Stefnt að breikkun og fjölgun akreina á Hafnarfjarðarvegi Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 13. desember 2017 13:25 Yfirlitsmynd yfir fyrirhugaðar framkvæmdir. Mynd/Verkís Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögum að breytingum á deiliskipulagi svæða við Hafnarfjarðarveg til forkynninga. Fyrirhugaðar eru endurbætur á Hafnarfjarðarvegi á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum. Tillögurnar verða kynntar á íbúafundi í Flataskóla á morgun en til stendur að gera töluverðar breytingar á gatnamótum Hafnafjarðarvegar og Vífilsstaðavegar, en umferð um gatnamótin er þung. Breikka á gatnamótin svo auka megi afkastagetu þeirra og bæta umferðaröryggi. Umferðatalningar gefa til kynna að við háannatíma sé umferð um gatnamótin um og yfir 90 prósent af hámarksflutningsgetu gatnamótin. Verðo þau óbreytt geti þau ekki annað aukinni umferð. TIl að greiða fyrir umferð beint áfram eftir Hafnarfjarðarvegi verður akreinum yfir gatnamótin fjölgað í þrjár en með þeirri breytingu er reiknað með því að þeir sem komi af Vífilstaðavegi fái meiri tíma til þess að komast yfir gatnamótin. Þá verða tvær akreinar fyrir umferð af Hafnarfjarðarvegi til austurs inn í Garðabæ, auk þess sem að tvær akreinar verða fyrir umferð af Vífilstaðavegi inn á Hafnarfjarðarveg til norðurs og suðurs. Þá verður einnig sett upp strætisvagnaakrein frá Lyngási og fram yfir gatnamótin. Þá er einnig gert ráð fyrir hringtorgi á gatnamótum Litlatúns og Vífilstaðavegar, á milli Flataskóla og verslunar Hagkaups en nánari upplýsingar um tillögurnar má nálgast á vef Garðabæjar. Skipulag Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Skipulagsnefnd Garðabæjar hefur samþykkt að vísa tillögum að breytingum á deiliskipulagi svæða við Hafnarfjarðarveg til forkynninga. Fyrirhugaðar eru endurbætur á Hafnarfjarðarvegi á milli Vífilsstaðavegar og Lyngáss ásamt gatnamótum. Tillögurnar verða kynntar á íbúafundi í Flataskóla á morgun en til stendur að gera töluverðar breytingar á gatnamótum Hafnafjarðarvegar og Vífilsstaðavegar, en umferð um gatnamótin er þung. Breikka á gatnamótin svo auka megi afkastagetu þeirra og bæta umferðaröryggi. Umferðatalningar gefa til kynna að við háannatíma sé umferð um gatnamótin um og yfir 90 prósent af hámarksflutningsgetu gatnamótin. Verðo þau óbreytt geti þau ekki annað aukinni umferð. TIl að greiða fyrir umferð beint áfram eftir Hafnarfjarðarvegi verður akreinum yfir gatnamótin fjölgað í þrjár en með þeirri breytingu er reiknað með því að þeir sem komi af Vífilstaðavegi fái meiri tíma til þess að komast yfir gatnamótin. Þá verða tvær akreinar fyrir umferð af Hafnarfjarðarvegi til austurs inn í Garðabæ, auk þess sem að tvær akreinar verða fyrir umferð af Vífilstaðavegi inn á Hafnarfjarðarveg til norðurs og suðurs. Þá verður einnig sett upp strætisvagnaakrein frá Lyngási og fram yfir gatnamótin. Þá er einnig gert ráð fyrir hringtorgi á gatnamótum Litlatúns og Vífilstaðavegar, á milli Flataskóla og verslunar Hagkaups en nánari upplýsingar um tillögurnar má nálgast á vef Garðabæjar.
Skipulag Mest lesið Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Erlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Erlent Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira