Ungt lið til Indónesíu | Albert og Kolbeinn fara mögulega með Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 15. desember 2017 11:20 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson tekur ungt lið með sér til Indónesíu í janúar en í þeim hópi eru fimm nýliðar. Hópinn má sjá heðst í fréttinni. Heimir greindi einnig frá því að vonir væru bundnar við að Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Nantes, og Albert Guðmundsson hjá PSV, fengju leyfi frá sínum félögum til að fara með íslenska liðinu til Indónesíu. Ísland mætir Indónesíu ytra í tveimur æfingaleikjum, dagana 10. og 14. janúar. Ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða og því ekki kostur fyrir Heimi að velja sinn sterkasta hóp að þessu sinni. Næstu landsleikir á alþjóðlegum leikdögum verða í mars en ekki hefur enn verið tilkynnt hvaða liðum mætir þá. Heimir greindi frá því að það verða þó leikir gegn liðum frá Suður-Ameríku og Afríku. Þá greindi Heimir Hallgrímsson frá því að síðustu tveir æfingaleikir Íslands verða leiknir á Laugardalsveli í lok maí og byrjun júní. Leikirnir í Indónesíu fara fram á þjóðarleikvanginum í Jakarta en hann tekur 88 þúsund manns í sæti. Markverðir: Anton Ari Einarsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, FC Roskilde Varnarmenn: Viðar Ari Jónsson, Brann Haukur Heiðar Hauksson, Solna Hólmar Örn Eyjólfsson, Sevski Sofia Hjörtur Hermannsson, Bröndby Sverrir Ingi Ingason, Rostov Ragnar Sigurðsson, Kazan Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Böðvar Böðvarsson, FH Felix Örn Friðriksson, ÍBV Miðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Arnór Ingvi Traustason, Malmö Arnór Smárason, Hammarby Samúel K. Friðjónsson, Vålerenga Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Mikael Anderson, Vendsyssel Sóknarmenn: Tryggvi Haraldsson, Halmstad Óttar Magnús Karlsson, Molde Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kristján Flóki Finnbogason, Start HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson tekur ungt lið með sér til Indónesíu í janúar en í þeim hópi eru fimm nýliðar. Hópinn má sjá heðst í fréttinni. Heimir greindi einnig frá því að vonir væru bundnar við að Kolbeinn Sigþórsson, leikmaður Nantes, og Albert Guðmundsson hjá PSV, fengju leyfi frá sínum félögum til að fara með íslenska liðinu til Indónesíu. Ísland mætir Indónesíu ytra í tveimur æfingaleikjum, dagana 10. og 14. janúar. Ekki er um alþjóðlega leikdaga að ræða og því ekki kostur fyrir Heimi að velja sinn sterkasta hóp að þessu sinni. Næstu landsleikir á alþjóðlegum leikdögum verða í mars en ekki hefur enn verið tilkynnt hvaða liðum mætir þá. Heimir greindi frá því að það verða þó leikir gegn liðum frá Suður-Ameríku og Afríku. Þá greindi Heimir Hallgrímsson frá því að síðustu tveir æfingaleikir Íslands verða leiknir á Laugardalsveli í lok maí og byrjun júní. Leikirnir í Indónesíu fara fram á þjóðarleikvanginum í Jakarta en hann tekur 88 þúsund manns í sæti. Markverðir: Anton Ari Einarsson, Val Rúnar Alex Rúnarsson, Nordsjælland Frederik Schram, FC Roskilde Varnarmenn: Viðar Ari Jónsson, Brann Haukur Heiðar Hauksson, Solna Hólmar Örn Eyjólfsson, Sevski Sofia Hjörtur Hermannsson, Bröndby Sverrir Ingi Ingason, Rostov Ragnar Sigurðsson, Kazan Jón Guðni Fjóluson, Norrköping Böðvar Böðvarsson, FH Felix Örn Friðriksson, ÍBV Miðjumenn: Aron Sigurðarson, Tromsö Arnór Ingvi Traustason, Malmö Arnór Smárason, Hammarby Samúel K. Friðjónsson, Vålerenga Hilmar Árni Halldórsson, Stjarnan Mikael Anderson, Vendsyssel Sóknarmenn: Tryggvi Haraldsson, Halmstad Óttar Magnús Karlsson, Molde Björn Bergmann Sigurðarson, Molde Kristján Flóki Finnbogason, Start
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08 Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15 Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Kristófer fjarlægir sig frá Coolbet fjölskyldunni Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Ísland - Úkraína | Mikilvægasti leikurinn í riðlinum Fótbolti Ný upplifun fyrir strákana: „Líklega legið þungt á þeim“ Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Lykilmenn fjarverandi hjá Úkraínu Fótbolti Handboltinn í fyrsta sæti en tilbiður enn listagyðjuna Handbolti „Tímarnir hafa einfaldlega breyst“ hjá þýska landsliðinu Fótbolti Fleiri fréttir Hallgrímur framlengir við KA Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Björgvin Brimi í Víking Spilaði nærbuxnalaus og fékk UFC-spólur bak við borðið Króati tekur við kvennaliði Keflavíkur Gætu kvatt Bestu deildina án þjálfarans og lykilmanna Sölvi hæstánægður með Gylfa og vill sjá hann í landsliðinu Þorlákur verður áfram með Eyjamenn Hefur verið í liðinu eftir að ný leikstaða uppgötvaðist í Sambandsdeildinni Er eitthvað óeðlilegt að búið sé að gagnrýna þetta Valslið? „Skil ekki hvernig má kýla einhvern í andlitið?“ Hafa fengið áttatíu prósent stiga í boði með Gunnar í byrjunarliðinu Uppgjörið: Valur - Stjarnan 1-3 | Stjarnan lyftir sér upp í fjórða „Þetta er enginn flugeldasýningar Íslandsmeistaratitill“ Ekki gerst á Skaganum síðan Garðar átti markamánuð lífs síns Bjarni Guðjóns tók einn KR-ing sérstaklega fyrir Svona tryggðu Víkingar titilinn og öll hin mörkin úr Bestu í gær Gleðin í klefanum hjá nýju Íslandsmeisturunum „Þá fann ég á liðinu að það yrði ekki snúið við“ Sjáðu fögnuð Víkinga þegar Íslandsmeistaratitillinn var tryggður Gylfi Sigurðsson: Mikill léttir að tryggja fyrsta titilinn „Maður er orðinn Íslandsmeistari í sínu fyrsta giggi“ Uppgjörið: Breiðablik - Fram 3-1 | Evrópuvonir Blika lifa Uppgjörið: Víkingur - FH 2-0 | Víkingur er Íslandsmeistari Uppgjörið: KA - Vestri 1-1 | Sæst á jafnan hlut fyrir norðan „Ákveðin blæðing stoppuð í dag“ Sjá meira
Ísland spilar síðustu tvo æfingaleikina fyrir HM heima Íslendingar fá að sjá íslenska landsliðið spila síðustu tvo leiki sína fyrir HM á Laugardalsvelli. 15. desember 2017 11:08
Svona var blaðamannafundur Heimis Heimir Hallgrímsson tilkynnti landsliðshópinn sem mætir Indónesíu í tveimur vináttuleikjum í janúar. 15. desember 2017 11:15