Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Kim Kardashian lýsir árásinni í smáatriðum Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Rosie Huntington-Whiteley og Jason Statham trúlofuð Glamour Meryl Streep í Big Little Lies 2 Glamour Kanye West mun sýna Yeezy Season 5 þrátt fyrir erfiðleika Glamour Sótsvört Jöræfi frá JÖR og 66°Norður Glamour Vetrartískan á götum Mílanó Glamour Fyrstu myndirnar frá línu H&M Conscious Glamour Klæðum okkur í liti um helgina Glamour NYX Professional býður í afmæli Glamour