Taumlaus gleði í jólapartýi Glamour Ritstjórn skrifar 15. desember 2017 15:30 Antonía Lárusdóttir Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla! Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour
Jólapartý Glamour var haldið með miklum glæsibrag í Norr11 í gærkvöldi fyrir áskrifendur, vini og velunnara blaðsins. Gestir komu og fengu sér ískalt Maschio Prosecco og gómsætt súkkulaði frá Hafliða Ragnarssyni. Gestirnir voru hver öðrum glæsilegri og ánægðir með þessa notalegu kvöldstund í miðbænum svona rétt fyrir jólin. Antonía Lárusdóttir fangaði stemminguna á filmu fyrir okkur og má skoða albúm hér neðst í fréttinni. Glamour þakkar fyrir skemmtilegt ár og óskar ykkur öllum gleðilegra jóla!
Mest lesið Pallíettutíminn er runninn upp Glamour Endurgerð Dirty Dancing fær slæma dóma Glamour Svava selur fatalínu Helenu Christensen Glamour Epal með snilldarlega auglýsingu eftir umræðu vikunnar Glamour Stjörnustríðsinnblástur hjá Chanel Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Dressin á Teen Choice Awards Glamour Allt það besta frá tískuvikunni í London Glamour Fjólublár er litur ársins 2018 Glamour Sextug hjón sem klæða sig alltaf í stíl Glamour