Fjórtán sagt upp hjá NLFÍ í Hveragerði Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 17. desember 2017 11:51 Heilsustofnun NLFÍ í Hveragerði er rótgróin stofnun. Vísir/Pjetur Fjórtán starfsmönnum Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði hefur verið sagt upp störfum vegna fjárhagsörðugleika stofnunarinnar. Þá verður dvalargestum fækkað um þrjátíu prósent frá áramótum til að hagræða í rekstrinum. Það er ekki bjart yfir starfsemi Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði því þar hefur verið stöðugur niðurskurður en aldrei eins mikill og núna. Þjónustusamningur hefur verið við ríkið síðustu 27 ár en það kemur sífellt minna og minna fjármagn til starfseminnar „Við erum búin að semja við Sjúkratrygginar um nýjan samning í eitt og hálft ár. Þeir hafa sýnt okkur heilmikinn skilning um okkar þjónustu og svo framvegis en ekki viljað gera neitt fyrir okkur. Okkar samningur er að renna út um áramótin,“ segir Haraldur Erlendsson, forstjóri Heilsustofnunarinnar. Haraldur segir að nú hafi verið tekið sú ákvörðun að skera verulega niður í Hveragerði. „Við erum að fækka dvalargestum um þrjátíu prósent sem eru í húsi að jafnaði. Þannig að það er nánast þriðjungslækkun. Það er mjög alvarlegt og mesti niðurskurður á okkar þjónustu frá upphafi,“ segir Haraldur. Starfsmönnum hefur verið sagt upp á Heilsustofnun af þeim eitt hundrað starfsmönnum sem vinna hjá stofnunni. „Þetta eru eitthvað um tíu stöðugildi en þetta gætu verið um fjórtán starfsmenn, eitthvað þannig. Sumir eru í föstum stöðum, aðrir hafa verið lausráðnir vegna opinna samninga hjá okkar. Þetta er náttúrulega umtalsverður fjöldi af okkar starfsfólki. Við höfum bara verið í sorgarferli síðan í september og mjög náttúrulega erfitt hjá öllum starfsmönnum. Það hafa allir verið með áhyggjur af sínu starfi. Nú er komið á hreint hverjir verða áfram og hverjir verða áfram. Þetta er náttúrulega bara gríðarlega sárt fyrir alla.“ Heilbrigðismál Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira
Fjórtán starfsmönnum Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði hefur verið sagt upp störfum vegna fjárhagsörðugleika stofnunarinnar. Þá verður dvalargestum fækkað um þrjátíu prósent frá áramótum til að hagræða í rekstrinum. Það er ekki bjart yfir starfsemi Heilsustofnunar Náttúrulækningafélags Íslands í Hveragerði því þar hefur verið stöðugur niðurskurður en aldrei eins mikill og núna. Þjónustusamningur hefur verið við ríkið síðustu 27 ár en það kemur sífellt minna og minna fjármagn til starfseminnar „Við erum búin að semja við Sjúkratrygginar um nýjan samning í eitt og hálft ár. Þeir hafa sýnt okkur heilmikinn skilning um okkar þjónustu og svo framvegis en ekki viljað gera neitt fyrir okkur. Okkar samningur er að renna út um áramótin,“ segir Haraldur Erlendsson, forstjóri Heilsustofnunarinnar. Haraldur segir að nú hafi verið tekið sú ákvörðun að skera verulega niður í Hveragerði. „Við erum að fækka dvalargestum um þrjátíu prósent sem eru í húsi að jafnaði. Þannig að það er nánast þriðjungslækkun. Það er mjög alvarlegt og mesti niðurskurður á okkar þjónustu frá upphafi,“ segir Haraldur. Starfsmönnum hefur verið sagt upp á Heilsustofnun af þeim eitt hundrað starfsmönnum sem vinna hjá stofnunni. „Þetta eru eitthvað um tíu stöðugildi en þetta gætu verið um fjórtán starfsmenn, eitthvað þannig. Sumir eru í föstum stöðum, aðrir hafa verið lausráðnir vegna opinna samninga hjá okkar. Þetta er náttúrulega umtalsverður fjöldi af okkar starfsfólki. Við höfum bara verið í sorgarferli síðan í september og mjög náttúrulega erfitt hjá öllum starfsmönnum. Það hafa allir verið með áhyggjur af sínu starfi. Nú er komið á hreint hverjir verða áfram og hverjir verða áfram. Þetta er náttúrulega bara gríðarlega sárt fyrir alla.“
Heilbrigðismál Mest lesið Telja viðgerð geta tekið allt að ár Viðskipti innlent Græða á tá og fingri á svikum og prettum Viðskipti erlent Samþykktu stærðarinnar launapakka Musks Viðskipti erlent Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Viðskipti innlent Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Viðskipti innlent Steinunn frá UNICEF til Festu Viðskipti innlent Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Viðskipti innlent Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Viðskipti innlent Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Viðskipti innlent Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Viðskipti innlent Fleiri fréttir Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Bretar veita Alvotech leyfið sem fékkst ekki í Bandaríkjunum Bein útsending: Nýsköpunarverðlaun Samorku Útlit fyrir „hrollkaldan vetur“ en eitt ljós í myrkinu Bein útsending: Leiðir til að efla hlutabréfamarkaðinn Ómögulegt sé fyrir fólk á Eflingarlaunum að komast á húsnæðismarkað Bein útsending: Kanónur ræða sjávarútveginn í Hörpu Farþegum fjölgaði um 14 prósent í október Steinunn frá UNICEF til Festu Ætla í hart vegna ákvörðunar Fjarskiptastofu Sýn tapaði 239 milljónum Engin u-beygja vegna pillu forstjóra Icelandair Segja fulla ástæðu til að hafa áhyggjur af stöðu efnahags og vinnumarkaðar „Óveðurský á lofti í ferðaþjónustu“ Engir sérfræðingar að verki og sá yngsti um tvítugt Fullyrðingar Sigurðar um minni verðbólgu standist ekki Bein útsending: Í hvað á orkan að fara? Sækja á fjórða milljarð króna Afreksíþróttamenn sendast með tvö þúsund matarskammta á dag Fjölda fólks sagt upp hjá Icelandair Amaroq staðfestir merkilegan fund sjaldgæfra jarðmálma Af hverju hefur lánið ekki lækkað? Vextir geti lækkað fyrr og lækkað meira Eyddu illa fengnum milljónum í bíla og rafmyntir Segja Tango Travel verða að fara í gjaldþrot Stálu hundruðum milljóna hjá Landsbankanum Gengi Alvotech aldrei lægra 25 sagt upp í fiskvinnslu „Hætt við því að það muni bitna á leigjendum“ Sjá meira