Leyndu óléttunni í 9 mánuði Ritstjórn skrifar 19. desember 2017 13:15 Glamour/Getty Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour
Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST
Mest lesið Louis Vuitton hugsanlega í samstarfi með Supreme Glamour Föstudagslag Glamour: I'll be there með CHIC feat Nile Rodgers Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Raf Simons endurhannar Calvin Klein merkið Glamour Millie Bobby Brown rokkar forsíðu Interview Glamour Krullað hár kemur sterkt til baka í vetur Glamour „Var aldrei týpan sem gat borðað án þess að fitna“ Glamour Blúndu-leggir og þykkar kápur Glamour Gigi Hadid litar sig dökkhærða Glamour Að fá góðar hugmyndir og láta þær verða að veruleika Glamour