Leyndu óléttunni í 9 mánuði Ritstjórn skrifar 19. desember 2017 13:15 Glamour/Getty Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour
Rússneska tennisstjarnan Anna Kournikova og spænski söngvarinn Enrique Iglesias eignuðust tvíbura um helgina í Miami. Stelpa og strákur og eru það fyrstu börn parsins. Parið hefur verið saman í 16 ár en þeim tókst á ótrúlegan hátt að leyna óléttunni frá fjölmiðlum alla meðgönguna. Það er ákveðið afrek á tímum internetsins og samfélagsmiðla. Parið hefur ekki sést opinberalega saman síðan í fyrra en er duglegt að deila myndum á Instagram þar sem þau hafa ekki uppljóstrað um stóru fréttirnar. #miamiwinter #зимушказима #nofilterneeded A post shared by Anna Аня (@annakournikova) on Dec 15, 2017 at 1:38pm PST
Mest lesið Bella Hadid opnar sig um sambandsslitin við The Weeknd Glamour 6 regnkápur fyrir helgina Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Þrjátíu ár á milli auglýsinga og mæðgurnar eru alveg eins Glamour Madonna talaði hreinskilnislega um reynslu sína af tónlistarbransanum Glamour Fyrirsætur fá búningsklefa í fyrsta skipti Glamour Ólétt Natalie Portman kafar fyrir James Blake Glamour "Grandinn er að vaxa sem spennandi verslunarsvæði“ Glamour Ljóti skórinn sem slær öllum öðrum við Glamour Topp snyrtivörulistinn fyrir sumarið Glamour