Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Ritstjórn skrifar 20. desember 2017 12:00 Sunday & White Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin. Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour
Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin.
Mest lesið Höldum bláa daginn hátíðlegan Glamour Hönnuðir neita að klæða frægar konur vegna stærðar Glamour "Til ykkar sem ætlið að gagnrýna holdarfar mitt...“ Glamour Hönnuður kýldi fyrirsætu baksviðs Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Cher er nýtt andlit Marc Jacobs Glamour Tilnefningar til Bresku Tískuverðlaunanna birtar Glamour Þegar þú ferð á tónlistarhátíð Glamour Hver þarf fyrirsætur þegar þú ert með vélmenni? Glamour Fékk fjölskylduna í auglýsingarnar Glamour