Mikill fögnuður í útgáfupartýi BLÆTIS Ritstjórn skrifar 20. desember 2017 12:00 Sunday & White Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin. Mest lesið Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour
Glæsilegu tímariti Blætis var fagnað í gærkvöldi á Marshall Bar & Restaurant, með mikilli gleði, skrauti og stuði. Þetta er annað tölublað Blætis, en fyrsta tímaritið kom út fyrir ári síðan. Stofnendur Blætis eru þær Erna Bergmann og Saga Sig, en ýmsir aðrir listamenn og rithöfundar koma að efni og innihaldi blaðsins. Sjáðu myndir af glæsilegu fólki úr partýinu hér að neðan, og við mælum með eintaki af Blæti til að fletta í og skoða yfir jólin.
Mest lesið Ekki spara kinnalitinn í vetur Glamour Louis Vuitton stal athyglinni frá listaverkunum á Louvre Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Tom Ford er kominn aftur Glamour Eftirminnilegustu Golden Globe kjólarnir Glamour Í stíl á tískuvikunni Glamour Í sérsaumuðum jakkafötum frá Stellu McCartney Glamour Pharrell Williams í samstarfi með Chanel Glamour Kardashian systurnar skipta um stílista Glamour Hinir fullkomnu skór fyrir Októberfest Glamour