Holloway labbaði í gegnum Aldo og rothöggið sem heyrðist um allan heim Henry Birgir Gunnarsson skrifar 4. desember 2017 15:00 Þvílíkt rothögg!! Overeem sá bara stjörnur eftir þetta rosalega högg frá Ngannou. vísir/getty UFC 218 um nýliðna helgi olli engum vonbrigðum enda var boðið upp á frábæra bardaga. Max Holloway varði titil sinn í fjaðurvigtinni í fyrsta sinn og það gegn manninum sem hann tók titilinn af, Jose Aldo. Hann átti upprunalega að berjast gegn Frankie Edgar en Aldo steig upp er Edgar meiddist. Þjálfari Aldo bauð upp á alls konar afsakanir eftir fyrri bardagann en það voru engar afsakanir eftir bardaga helgarinnar. Holloway hreinlega labbaði í gegnum Aldo, pakkaði honum saman á öllum sviðum og kláraði hann í annað sinn í þremur lotum.Holloway fór illa með Aldo eins og sjá má.vísir/gettyAldo hefur ekki náð sér á strik í fjaðurvigtinni síðan Conor McGregor rotaði hann á sínum tíma og nú spyrja menn sig að því hvort hann þurfi ekki að skipta um þyngdarflokk. Að sama skapi spyrja menn sig að því hver geti eiginlega átt möguleika gegn Holloway sem leit frábærlega út og er búinn að vinna tólf bardaga í röð. Stjarna fæddist með stæl í þungavigtarbardaga kvöldsins er Francis Ngannou rotaði Alistair Overeem með rosalegu höggi í fyrstu lotu. Tíundi sigur Ngannou í röð og hann fær að mæta meistaranum Stipe Miococ næst. Fyrrum léttvigtarmeistarinn Eddie Alvarez náði sér aftur á strik um helgina er hann kláraði Justin Gaethje í geggjuðum bardaga. Henry Cejudo kláraði Sergio Pettis með samróma dómaraákvörðun og Tecia Torres hafði betur gegn Michelle Waterson einnig á dómaraákvörðun. MMA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
UFC 218 um nýliðna helgi olli engum vonbrigðum enda var boðið upp á frábæra bardaga. Max Holloway varði titil sinn í fjaðurvigtinni í fyrsta sinn og það gegn manninum sem hann tók titilinn af, Jose Aldo. Hann átti upprunalega að berjast gegn Frankie Edgar en Aldo steig upp er Edgar meiddist. Þjálfari Aldo bauð upp á alls konar afsakanir eftir fyrri bardagann en það voru engar afsakanir eftir bardaga helgarinnar. Holloway hreinlega labbaði í gegnum Aldo, pakkaði honum saman á öllum sviðum og kláraði hann í annað sinn í þremur lotum.Holloway fór illa með Aldo eins og sjá má.vísir/gettyAldo hefur ekki náð sér á strik í fjaðurvigtinni síðan Conor McGregor rotaði hann á sínum tíma og nú spyrja menn sig að því hvort hann þurfi ekki að skipta um þyngdarflokk. Að sama skapi spyrja menn sig að því hver geti eiginlega átt möguleika gegn Holloway sem leit frábærlega út og er búinn að vinna tólf bardaga í röð. Stjarna fæddist með stæl í þungavigtarbardaga kvöldsins er Francis Ngannou rotaði Alistair Overeem með rosalegu höggi í fyrstu lotu. Tíundi sigur Ngannou í röð og hann fær að mæta meistaranum Stipe Miococ næst. Fyrrum léttvigtarmeistarinn Eddie Alvarez náði sér aftur á strik um helgina er hann kláraði Justin Gaethje í geggjuðum bardaga. Henry Cejudo kláraði Sergio Pettis með samróma dómaraákvörðun og Tecia Torres hafði betur gegn Michelle Waterson einnig á dómaraákvörðun.
MMA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Tapið gegn Íslandi kornið sem fyllti mælinn Emilía sneri aftur eftir meiðsli Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Sjá meira
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn
Uppgjör: Stjarnan - Minaur Baia Mare 26-27 | Stjarnan féll úr leik á grátlegan hátt eftir vítakastkeppni Handbolti