Lexi er nýbúinn að gefa út plötuna Lexi Picasso og mætti í þáttinn til að kynna hana og fara yfir málin.
Eins og góðra rappara er siður tók hann óundirbúið freestyle og náði það miklu flugi að hann virtist geta haldið áfram langt inn í nóttina.
Hér fyrir neðan má hlusta á þáttinn frá því á föstudag í heild sinni.