Hardy rústaði öðrum andstæðingi sínum | Myndband Henry Birgir Gunnarsson skrifar 5. desember 2017 23:30 Greg Hardy í leik með Dallas Cowboys. vísir/getty Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. Hann vann fyrsta bardagann sinn á aðeins 32 sekúndum en að þessu sinni var hann 96 sekúndur að klára kappann sem mætti honum. Hann hefði líklega klárað hann fyrr ef andstæðingurinn hefði ekki verið svona duglegur að hlaupa í burtu frá honum. Eins og sjá má á myndskeiðinu sem fylgir þá var þetta augljóslega fáranlegur bardagi. Nýliði sem ekkert kann gegn fyrrum trölli úr NFL-deildinni.NFL or MMA....running on @GregHardyJr not a great game plan. Here's his finish from AKA: Rite of Passage 2 on FC pic.twitter.com/wOelAPIUhB — FloCombat (@FloCombat) December 2, 2017 Ekki góð hugmynd að setja þá saman í búrið þó svo það sé pínu fyndið að sjá hversu kjánalegt þetta er. Hardy stefnir á UFC ef hann þarf að berjast við talsvert betri menn en þetta ef hann ætlar þangað. MMA Tengdar fréttir Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
Fyrrum NFL-stjarnan Greg Hardy heldur áfram að reyna sig í MMA-heiminum og keppti sinn annan bardaga um síðustu helgi. Hann vann fyrsta bardagann sinn á aðeins 32 sekúndum en að þessu sinni var hann 96 sekúndur að klára kappann sem mætti honum. Hann hefði líklega klárað hann fyrr ef andstæðingurinn hefði ekki verið svona duglegur að hlaupa í burtu frá honum. Eins og sjá má á myndskeiðinu sem fylgir þá var þetta augljóslega fáranlegur bardagi. Nýliði sem ekkert kann gegn fyrrum trölli úr NFL-deildinni.NFL or MMA....running on @GregHardyJr not a great game plan. Here's his finish from AKA: Rite of Passage 2 on FC pic.twitter.com/wOelAPIUhB — FloCombat (@FloCombat) December 2, 2017 Ekki góð hugmynd að setja þá saman í búrið þó svo það sé pínu fyndið að sjá hversu kjánalegt þetta er. Hardy stefnir á UFC ef hann þarf að berjast við talsvert betri menn en þetta ef hann ætlar þangað.
MMA Tengdar fréttir Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30 Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Fleiri fréttir Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar „Við þurfum annan titil“ Átján íslensk mörk í stórsigri Kolstad Uppgjörið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Öruggur sigur Akureyrarkvenna í Lengjubikarnum Magnaðir Bæjarar áfram í toppmálum Sjá meira
Hardy rotaði andstæðing sinn á 32 sekúndum | Myndband Fyrrum leikmaður Dallas Cowboys og Carolina Panthers, Greg Hardy, keppti í fyrsta skipti í MMA um síðustu helgi og vann yfirburðasigur. 7. nóvember 2017 23:30