„Við karlar eigum að hlusta, skilja og breyta“ Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 5. desember 2017 15:49 #Metoo var til umræðu í borgarstjórn í dag. Vísir/Anton Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur segir að karlar eigi að vera hluti af þeirri breytingu sem kallað er eftir þegar konur stíga fram og segja sögur af áreitni og ofbeldi á vinnustað. Borgarstjórn samþykkti í dag tillögu um aðgerðaráætlun til að bregðast við áreitni innan starfsstöðva borgarinnar. „Heiða Björg Hilmsdóttir og fjöldi kvenna í stjórnmálum á heiður skilinn fyrir að stíga fram og rjúfa þögnina undir merkjum #ískuggavaldsins. Leik- og sviðslistakonur einnig fyrir #tjaldiðfellur og von er á að fleiri hópar kvenna muni stíga fram,“ segir Dagur á Facebook síðu sinni. Hann segir að borgin þurfi einnig að gera sitt og bregðast við og geta stutt við starfsfólk þegar mál koma upp í starfsemi borgarinnar eða hjá starfsfólki hennar. „Við verðum að tryggja öruggan vinnustað. Borgin ætlar að líka að bjóða fram reynslu og verkferla til að vinna úr málum gagnvart Borgarleikhúsinu, íþróttahreyfingunni og öðrum mikilvægum samstarfsaðilum borgarinnar,“ skrifar Dagur. Karlar þurfi að vera hluti af breytingunni „En síðast en ekki síst þufa karlar líka að gera sitt. Við karlar eigum að hlusta, skilja og breyta. Vera hluti af þeirri breytingu sem kallað er eftir.“ Mörg hundruð íslenskar konur úr ýmsum starfstéttum hafa stigið fram undanfarnar vikur og greint frá ofbeldi eða áreitni sem þær hafa orðið fyrir í starfi. Þar hafa frásagnir stjórnmálakvenna og kvenna í sviðslitum og kvikmyndaiðnaði vakið hvað mesta athygli. Stjórnendur stærstu leikhúsanna hafa fundað vegna frásagna kvenna sem starfað hafa við leikhúsin og þá viðraði Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi félagsmálaráðherra, einnig áhyggjur sínar af ástandinu þegar konur í sviðslistum stigu fram. Hann sagði að það yrði að rannsaka málið og bregðast við. MeToo Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Í skugga valdsins: Vísindakonur deila 106 sögum af áreitni og ofbeldi 30. nóvember 2017 21:43 Tjaldið fellur: Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og kynferðislegri áreitni 548 konur hafa deilt reynslusögum af kynferðisofbeldi, áreitni og mismunum innan leiklistarstéttarinnar á Íslandi. 27. nóvember 2017 20:01 Siðareglur hjá Reykjavíkurborg endurskoðaðar í kjölfar #Metoo Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að fela forsætisnefnd og ofbeldisvarnarnefnd að gera tillögur að aðgerðum til að bregðast við kynferðislegir áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi borgarinnar. 5. desember 2017 14:59 Dæmi um nauðgun á vettvangi stjórnmálanna Fjöldi kvenna greinir frá fjölþættri kynferðislegri áreitni og ofbeldi. 24. nóvember 2017 09:00 Segir rannsókn innan leiklistarinnar í forgangi: „Grafalvarlegir hlutir sem að þarna eru á ferðinni“ Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra segir mikilvægt að taka alvarlega ábendingar um áreitni og valdaójafnvægi í leiklistarheiminum hér á landi. 17. nóvember 2017 10:00 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Sjá meira
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri Reykjavíkur segir að karlar eigi að vera hluti af þeirri breytingu sem kallað er eftir þegar konur stíga fram og segja sögur af áreitni og ofbeldi á vinnustað. Borgarstjórn samþykkti í dag tillögu um aðgerðaráætlun til að bregðast við áreitni innan starfsstöðva borgarinnar. „Heiða Björg Hilmsdóttir og fjöldi kvenna í stjórnmálum á heiður skilinn fyrir að stíga fram og rjúfa þögnina undir merkjum #ískuggavaldsins. Leik- og sviðslistakonur einnig fyrir #tjaldiðfellur og von er á að fleiri hópar kvenna muni stíga fram,“ segir Dagur á Facebook síðu sinni. Hann segir að borgin þurfi einnig að gera sitt og bregðast við og geta stutt við starfsfólk þegar mál koma upp í starfsemi borgarinnar eða hjá starfsfólki hennar. „Við verðum að tryggja öruggan vinnustað. Borgin ætlar að líka að bjóða fram reynslu og verkferla til að vinna úr málum gagnvart Borgarleikhúsinu, íþróttahreyfingunni og öðrum mikilvægum samstarfsaðilum borgarinnar,“ skrifar Dagur. Karlar þurfi að vera hluti af breytingunni „En síðast en ekki síst þufa karlar líka að gera sitt. Við karlar eigum að hlusta, skilja og breyta. Vera hluti af þeirri breytingu sem kallað er eftir.“ Mörg hundruð íslenskar konur úr ýmsum starfstéttum hafa stigið fram undanfarnar vikur og greint frá ofbeldi eða áreitni sem þær hafa orðið fyrir í starfi. Þar hafa frásagnir stjórnmálakvenna og kvenna í sviðslitum og kvikmyndaiðnaði vakið hvað mesta athygli. Stjórnendur stærstu leikhúsanna hafa fundað vegna frásagna kvenna sem starfað hafa við leikhúsin og þá viðraði Þorsteinn Víglundsson, þingmaður Viðreisnar og fyrrverandi félagsmálaráðherra, einnig áhyggjur sínar af ástandinu þegar konur í sviðslistum stigu fram. Hann sagði að það yrði að rannsaka málið og bregðast við.
MeToo Reykjavík Borgarstjórn Tengdar fréttir Í skugga valdsins: Vísindakonur deila 106 sögum af áreitni og ofbeldi 30. nóvember 2017 21:43 Tjaldið fellur: Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og kynferðislegri áreitni 548 konur hafa deilt reynslusögum af kynferðisofbeldi, áreitni og mismunum innan leiklistarstéttarinnar á Íslandi. 27. nóvember 2017 20:01 Siðareglur hjá Reykjavíkurborg endurskoðaðar í kjölfar #Metoo Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að fela forsætisnefnd og ofbeldisvarnarnefnd að gera tillögur að aðgerðum til að bregðast við kynferðislegir áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi borgarinnar. 5. desember 2017 14:59 Dæmi um nauðgun á vettvangi stjórnmálanna Fjöldi kvenna greinir frá fjölþættri kynferðislegri áreitni og ofbeldi. 24. nóvember 2017 09:00 Segir rannsókn innan leiklistarinnar í forgangi: „Grafalvarlegir hlutir sem að þarna eru á ferðinni“ Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra segir mikilvægt að taka alvarlega ábendingar um áreitni og valdaójafnvægi í leiklistarheiminum hér á landi. 17. nóvember 2017 10:00 Mest lesið Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Innlent „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Innlent „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Innlent Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Erlent Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Innlent „Furðuutanríkisstefna“ Trump hafi rekið Indland í fangið á Kínverjum Erlent Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Erlent Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Innlent Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Erlent Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Erlent Fleiri fréttir Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi „Þú þaggar ekki í okkur, Dagur“ Bein útsending: Brunavarnir og öryggi til framtíðar Bein útsending: Mótun nýrrar atvinnustefnu og vaxtarplan til 2035 „Okkur er ekkert mannlegt óviðkomandi“ Hitamet féll á Egilsstöðum í ágúst Guðrún Björk Kristmundsdóttir hjá Bæjarins beztu er látin Lögregla tók hús á Skorrdælingum sem fjölgar í aðdraganda kosninga Gætu fengið að kjósa í sínu gamla sveitarfélagi „Við hvað ertu hræddur?“ Nálgunarbannið of torsótt og máttlaust án ökklabands Trump tilnefnir sendiherrann nýja SHÍ gagnrýnir fækkun heilbrigðiseftirlita Samstaða hinsegin samfélagsins, skiptar skoðanir Grindvíkinga og Labubu-æði Reyndust hafa þýfi úr fleiri innbrotum í fórum sínum „Það skiptir máli að vera í réttu bandalagi“ Svikahrappurinn gripinn glóðvolgur og grunaður um fleiri svik Eitt kynferðisbrot tilkynnt til lögreglu eftir Þjóðhátíð Stuðningurinn við Úkraínu beintengdur öryggi Íslands Dregið hefur úr skriðuhættu Gervigreindin taki undir ranghugmyndir og skorti næmni Svikahrappur bankaði upp á og hafði peninga af eldri borgurum Afsala hollvinasamtökum félagsheimilinu á Flateyri Leita enn manna eftir að hnífur var dreginn upp í Breiðholti Skýra mætti lög um útfarir til að koma í veg fyrir óvissu Vill skylda þá sem sæta nálgunarbanni til að bera ökklabönd Segir andúð meiri í garð Miðflokksmanna en trans fólks Kristrún í Kaupmannahöfn með Selenskí og fleirum Hundruð sprengjusérfræðinga koma saman á Íslandi Húðin gleymi engu og ekki hægt að taka til baka skaðann sem er skeður Sjá meira
Tjaldið fellur: Konur úr sviðslistum og kvikmyndagerð segja frá ofbeldi og kynferðislegri áreitni 548 konur hafa deilt reynslusögum af kynferðisofbeldi, áreitni og mismunum innan leiklistarstéttarinnar á Íslandi. 27. nóvember 2017 20:01
Siðareglur hjá Reykjavíkurborg endurskoðaðar í kjölfar #Metoo Borgarstjórn Reykjavíkur hefur samþykkt að fela forsætisnefnd og ofbeldisvarnarnefnd að gera tillögur að aðgerðum til að bregðast við kynferðislegir áreitni og kynbundnu ofbeldi í starfsumhverfi borgarinnar. 5. desember 2017 14:59
Dæmi um nauðgun á vettvangi stjórnmálanna Fjöldi kvenna greinir frá fjölþættri kynferðislegri áreitni og ofbeldi. 24. nóvember 2017 09:00
Segir rannsókn innan leiklistarinnar í forgangi: „Grafalvarlegir hlutir sem að þarna eru á ferðinni“ Þorsteinn Víglundsson félags- og jafnréttismálaráðherra segir mikilvægt að taka alvarlega ábendingar um áreitni og valdaójafnvægi í leiklistarheiminum hér á landi. 17. nóvember 2017 10:00