Sumarslagarinn Despacito fylgir þar fast á hæla Sheeran en nær þó ekki að velta honum úr sessi.
Sheeran er einnig vinsælasti listamaðurinn hjá íslenskum notendum Spotify. Fast á hæla hans fylgir rapparinn Aron Can og nýliðarnir JóiPé og Króli næla sér í þriðja sætið. Kanadíski rapparinn Drake er svo í fjórða sæti og Emmsjé Gauti er næsti listmaðuar á lista.
Á heimslistanum er Taylor Swift ásamt Zayn fyrsta konan sem sést á listanum í tíunda sæti. Alessia Cara er í því þrettánda ásamt Zedd. Næsta konan á listanum er söngkonan Anne-Marie ásamt hljómsveitinni Clean Bandit og rapparanum Sean Paul í 19. sæti og þar á eftir er Julia Michales í 26. sæti.
Vinsælustu listamennirnir (Ísland)
Ed Sheeran
Aron Can
JóiPéxKróli
Drake
Emmsjé Gauti
Vinsælustu lögin (Ísland)
Despacito Remix – Luis Fonsi, Daddy Yankee, Justin Bieber
Shape of You – Ed Sheeran
Fullir Vasar – Aron Can
Ég vil það – JóiPé og Chase
B.O.B.A – JóiPéxKróli
Vinsælustu listamennirnir
Ed Sheeran
Drake
The Weeknd
Kendrick Lamar
The Chainsmokers
Vinsælustu konurnar:
Rihanna
Taylor Swift
Selena Gomez
Ariana Grande
Sia
Vinsælustu karlarnir:
Ed Sheeran
Drake
The Weeknd
Kendrick Lamar
The Chainsmokers
Vinsælustu hljómsveitirnar:
Coldplay
Imagine Dragons
Maroon 5
Linkin Park
Migos
Vinsælustu lögin (allur heimurinn)
Shape of You – Ed Sheeran
Despacito Remix – Luis Fonsi, Daddy Yankee, Justin Bieber
Despacito (Featuring Daddy Yankee) – Luis Fonsi, Daddy Yankee
Something Just Like This – The Chainsmokers, Coldplay
I‘m the One – DJ Khaled, Justin Bieber, Quavo, Chance The Rapper, Lil Wayne