Heimir fékk yfirburðarkosningu sem besti þjálfari Norðurlanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2017 18:45 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er besti þjálfari Norðurlanda að mati Twitter-síðunnar Nordisk Football. Heimir fékk yfirburðarkosningu eða 75 prósent atkvæða í boði. Næstur var Norður-Írinn Graham Potter sem hefur verið að gera frábæra hluti með sænska liðið Östersunds FK. Potter tók við Östersund 2011 og hefur farið með liðið úr fjórðu deild upp í úrsvalsdeildina og alla leið í Evrópudeildina. Potter átti hinsvegar litla mögulega á móti Heimi í þessari kosningu og sautján prósentin hans dugðu skammt.Le meilleur entraîneur Nordisk de l'année 2017 est.... Heimir Hallgrímsson avec 75% des voix ! #NordiskAwardspic.twitter.com/NXeMW6R6w2 — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 6, 2017 Heimir Hallgrímsson hefur skrifað nýjan kafla í 88 ára sögu heimsmeistarakeppninnar í fótbolta með því að koma íslenska landsliðinu á HM í fyrsta sinn. Ísland er langfámennasta þjóðin sem hefur unnið sér sæti í úrslitakeppni HM og sú eina sem nær ekki einni milljón. Miklar knattspyrnuþjóðir eins og Króatía, Úkraína og Tyrkland urðu fyrir neðan íslenska liðið í riðlinum en Króatar komust síðan á HM í gegnum umspilið. Ísland er á HM en ekki þjóðir eins og Ítalía og Holland. Íslenska liðið lenti í riðli með Argentínu, Nígeríu og Króatíu og fyrsti leikur liðsins á HM verður á móti Argentínu 16. júní 2018.Heimir Hallgrímsson Le dentiste à temps partiel, et seul sélectionneur depuis 2016, a connu une année riche en émotion. - Qualification pour la 1ère fois de l'histoire à la Coupe du Monde, finissant devant la Croatie. 8V/1N/4D, invaincu à domicile pic.twitter.com/fni20mSXoy — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 5, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er besti þjálfari Norðurlanda að mati Twitter-síðunnar Nordisk Football. Heimir fékk yfirburðarkosningu eða 75 prósent atkvæða í boði. Næstur var Norður-Írinn Graham Potter sem hefur verið að gera frábæra hluti með sænska liðið Östersunds FK. Potter tók við Östersund 2011 og hefur farið með liðið úr fjórðu deild upp í úrsvalsdeildina og alla leið í Evrópudeildina. Potter átti hinsvegar litla mögulega á móti Heimi í þessari kosningu og sautján prósentin hans dugðu skammt.Le meilleur entraîneur Nordisk de l'année 2017 est.... Heimir Hallgrímsson avec 75% des voix ! #NordiskAwardspic.twitter.com/NXeMW6R6w2 — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 6, 2017 Heimir Hallgrímsson hefur skrifað nýjan kafla í 88 ára sögu heimsmeistarakeppninnar í fótbolta með því að koma íslenska landsliðinu á HM í fyrsta sinn. Ísland er langfámennasta þjóðin sem hefur unnið sér sæti í úrslitakeppni HM og sú eina sem nær ekki einni milljón. Miklar knattspyrnuþjóðir eins og Króatía, Úkraína og Tyrkland urðu fyrir neðan íslenska liðið í riðlinum en Króatar komust síðan á HM í gegnum umspilið. Ísland er á HM en ekki þjóðir eins og Ítalía og Holland. Íslenska liðið lenti í riðli með Argentínu, Nígeríu og Króatíu og fyrsti leikur liðsins á HM verður á móti Argentínu 16. júní 2018.Heimir Hallgrímsson Le dentiste à temps partiel, et seul sélectionneur depuis 2016, a connu une année riche en émotion. - Qualification pour la 1ère fois de l'histoire à la Coupe du Monde, finissant devant la Croatie. 8V/1N/4D, invaincu à domicile pic.twitter.com/fni20mSXoy — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 5, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Auglýsir ólögleg veðmál: „Hryggir mig mjög að Kristófer fari þessa leið“ Körfubolti Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Fótbolti Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Fótbolti Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Fótbolti Handtekinn eftir að hann fannst sofandi í bíl í miðri umferð Körfubolti Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Fótbolti „Ætla rétt að vona að þeir láti hann borga það bara úr sínum eigin vasa“ Körfubolti Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fótbolti Fæddist með gat á hjartanu Enski boltinn Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er mikilvægasti leikurinn í riðlinum“ Isak segist vera tilbúinn í níutíu mínútur Miðasala á leik Íslands og Úkraínu hefst aftur í hádeginu í dag Hallgrímur framlengir við KA Mbappé nýtur betur lífsins í Madrid: „Þetta er ekki árás á Frakkland“ Fæddist með gat á hjartanu Engin hjartaaðgerð en smá magnyl skaðar ekki Járngirðingar í kringum leikmannahótel Ísraela í Osló Kviknaði í húsi Vinícius Júnior Rúnar þakkar fyrir stuðning eftir mikið sjokk Tuchel með fast skot á stuðningsmenn: „Það var algjör þögn á leikvangnum“ Fram gæti orðið stórveldi í íslenskri kvennaknattspyrnu innan örfárra ára Höjlund sjóðheitur og Danir færðust nær HM Alsír tuttugasta þjóðin inn á HM Uppgjörið: Þór/KA - Fram 1-1 | Ósáttir Akureyringar enduðu ofar Grétar Rafn gæti gert Gerrard að stjóra Rangers Barcelona spilar í Miami: „Ég er ekki hrifinn af þessu“ „Ætti að bera meiri virðingu fyrir peningunum sem hann þénar“ Svakalega slysalegt klobbamark í undankeppni HM „Klúðraði þessum frægu vítum en er ógeðslega sterkur“ Arnari gekk illa að ná í þunna Víkinga „Getum eyðilagt drauma Úkraínu á morgun“ Svona var blaðamannafundur KSÍ fyrir leikinn gegn Úkraínu Gæti lamast eftir árekstur við auglýsingaskilti Dæmdu Valsmann í leikbann en drógu það síðan til baka „Ekki alltaf hægt að tala vel um mann“ Utan vallar: Var Helgi Guðjóns að eiga Steina Gísla sumar? Vítið sem dæmt var á Örnu í Meistaradeildinni: „Væri móðguð ef ég væri hún“ Sir Jim Ratcliffe: Amorim þarf þrjú ár til að sanna sig Yfir fimm þúsund bannaðar auglýsingar á meðan leikurinn var í loftinu Sjá meira