Heimir fékk yfirburðarkosningu sem besti þjálfari Norðurlanda Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. desember 2017 18:45 Heimir Hallgrímsson. Vísir/Getty Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er besti þjálfari Norðurlanda að mati Twitter-síðunnar Nordisk Football. Heimir fékk yfirburðarkosningu eða 75 prósent atkvæða í boði. Næstur var Norður-Írinn Graham Potter sem hefur verið að gera frábæra hluti með sænska liðið Östersunds FK. Potter tók við Östersund 2011 og hefur farið með liðið úr fjórðu deild upp í úrsvalsdeildina og alla leið í Evrópudeildina. Potter átti hinsvegar litla mögulega á móti Heimi í þessari kosningu og sautján prósentin hans dugðu skammt.Le meilleur entraîneur Nordisk de l'année 2017 est.... Heimir Hallgrímsson avec 75% des voix ! #NordiskAwardspic.twitter.com/NXeMW6R6w2 — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 6, 2017 Heimir Hallgrímsson hefur skrifað nýjan kafla í 88 ára sögu heimsmeistarakeppninnar í fótbolta með því að koma íslenska landsliðinu á HM í fyrsta sinn. Ísland er langfámennasta þjóðin sem hefur unnið sér sæti í úrslitakeppni HM og sú eina sem nær ekki einni milljón. Miklar knattspyrnuþjóðir eins og Króatía, Úkraína og Tyrkland urðu fyrir neðan íslenska liðið í riðlinum en Króatar komust síðan á HM í gegnum umspilið. Ísland er á HM en ekki þjóðir eins og Ítalía og Holland. Íslenska liðið lenti í riðli með Argentínu, Nígeríu og Króatíu og fyrsti leikur liðsins á HM verður á móti Argentínu 16. júní 2018.Heimir Hallgrímsson Le dentiste à temps partiel, et seul sélectionneur depuis 2016, a connu une année riche en émotion. - Qualification pour la 1ère fois de l'histoire à la Coupe du Monde, finissant devant la Croatie. 8V/1N/4D, invaincu à domicile pic.twitter.com/fni20mSXoy — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 5, 2017 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, er besti þjálfari Norðurlanda að mati Twitter-síðunnar Nordisk Football. Heimir fékk yfirburðarkosningu eða 75 prósent atkvæða í boði. Næstur var Norður-Írinn Graham Potter sem hefur verið að gera frábæra hluti með sænska liðið Östersunds FK. Potter tók við Östersund 2011 og hefur farið með liðið úr fjórðu deild upp í úrsvalsdeildina og alla leið í Evrópudeildina. Potter átti hinsvegar litla mögulega á móti Heimi í þessari kosningu og sautján prósentin hans dugðu skammt.Le meilleur entraîneur Nordisk de l'année 2017 est.... Heimir Hallgrímsson avec 75% des voix ! #NordiskAwardspic.twitter.com/NXeMW6R6w2 — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 6, 2017 Heimir Hallgrímsson hefur skrifað nýjan kafla í 88 ára sögu heimsmeistarakeppninnar í fótbolta með því að koma íslenska landsliðinu á HM í fyrsta sinn. Ísland er langfámennasta þjóðin sem hefur unnið sér sæti í úrslitakeppni HM og sú eina sem nær ekki einni milljón. Miklar knattspyrnuþjóðir eins og Króatía, Úkraína og Tyrkland urðu fyrir neðan íslenska liðið í riðlinum en Króatar komust síðan á HM í gegnum umspilið. Ísland er á HM en ekki þjóðir eins og Ítalía og Holland. Íslenska liðið lenti í riðli með Argentínu, Nígeríu og Króatíu og fyrsti leikur liðsins á HM verður á móti Argentínu 16. júní 2018.Heimir Hallgrímsson Le dentiste à temps partiel, et seul sélectionneur depuis 2016, a connu une année riche en émotion. - Qualification pour la 1ère fois de l'histoire à la Coupe du Monde, finissant devant la Croatie. 8V/1N/4D, invaincu à domicile pic.twitter.com/fni20mSXoy — Nordisk Football (@NordiskFootball) December 5, 2017
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Sjáðu Tyson slá Jake Paul á vigtuninni Sport Þjálfari Vals ekki með atvinnuleyfi og þarf að fara úr landi Körfubolti Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi Enski boltinn „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Formúla 1 Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Fótbolti Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Fótbolti United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Enski boltinn Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Fótbolti LeBron gefur vísbendingu hvenær hann hættir Körfubolti Elliði segir HM ekki í hættu Handbolti Fleiri fréttir Óljóst hvar landsleikir í apríl fara fram Plan Arons gekk upp: „Gott að geta gefið af mér“ Stærsta stjarna Svartfellinga ekki með gegn Íslandi: „Erum mjög særðir“ Svona var blaðamannafundur KSÍ í Podgorica Áslaug Munda kemur inn í landsliðið Enn kvarnast úr liði Vestra Langlíklegast að Ísland fari í umspil í mars og lítinn HM-riðil Amorim hitti heppna stuðningsmenn United í klefanum Sameina kraftana tólf árum síðar: „Sami texti í samningnum“ Kom til handalögmála í París Coote skipulagði dóppartí rétt fyrir leik sem hann dæmdi United gæti skorið niður framlög til fatlaðra stuðningsmanna Fyrsta stóra fótboltafélagið sem yfirgefur X-ið: „Hatursvél“ Vinicius Junior klikkaði á víti og Brassarnir misstu af sigri „Þessi hópur átti líka skilið smá heppni“ Iniesta kaupir danskt fótboltafélag Haaland með mark og stoðsendingu í nauðsynlegum sigri Norðmanna Kelleher og Ferguson hetjurnar í fyrsta heimasigri Heimis Englendingar hefndu með því að sækja sigur til Grikklands Enn vesen með atvinnuleyfi Rúben Amorim Enskur úrvalsdeildarleikmaður sakaður um margar nauðganir Sinnir herskyldu á netinu Tekur við Roma á ný 73 ára gamall Mikill rígur við „Appelsín-strákinn“ Rúrik Nýstárlegur undirbúningur fyrir landsleik Rúnari Páli treyst fyrir endurreisn Gróttu Gæti fengið sjö leikja bann fyrir rasisma í garð samherja Kane gagnrýnir þá sem drógu sig út úr landsliðshópnum Fyrrverandi kærasta kærir leikmann Liverpool Hermann fer inn í hlýjuna: „Eitt af draumastörfunum sem þú færð“ Sjá meira