Tíu met voru slegin í Meistaradeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 7. desember 2017 12:30 Milner lagði upp fleiri mörk en nokkur annar í Meistaradeildinni þetta árið vísir/getty Alls sáu tíu ný met dagsins ljós í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem kláraðist í gærkvöld. Fleiri mörk voru skoruð en nokkurn tímann áður, 306 talsins, og varð Cristiano Ronaldo fyrstur allra til þess að skora í öllum leikjum riðlakeppninnar. Þá skoruðu bæði Ronaldo og Lionel Messi sitt 60. mark í riðlakeppninni. Paris Saint-Germain hefur skorað flest mörk allra liða í einni riðlakeppni á vegum UEFA (bæði Meistaradeildar og Evrópudeildar), 25 talsins. Aldrei áður hafa fimm lið frá sömu þjóð komist upp úr riðlunum, en öll ensku liðin náðu því í ár. Þá unnu fjögur af ensku liðunum riðla sína. Liverpool jafnaði metið um stærsta sigur í riðlakeppninni, 7-0, en liðið vann tvo af leikjum sínum með þessari markatölu, gegn Maribor og Spartak Moskvu. Fjögur lið fóru í gegnum riðlakeppnina ósigruð: Barcelona, Besiktas, Liverpool og Tottenham. Atletico Madrid gerði flest jafntefli, fjögur talsins. Ronaldo var markahæstur riðlakeppninnar, með níu mörk. James Milner gaf flestar stoðsendingar, fimm stykki. Saul Niguez, leikmaður Atletico Madrid, hljóp lengst allra í einum spretti, 72,181 metra. Sevilla-maðurinn Ever Banega átti flestar kláraðar sendingar, 613 talsins. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Fleiri fréttir Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira
Alls sáu tíu ný met dagsins ljós í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu sem kláraðist í gærkvöld. Fleiri mörk voru skoruð en nokkurn tímann áður, 306 talsins, og varð Cristiano Ronaldo fyrstur allra til þess að skora í öllum leikjum riðlakeppninnar. Þá skoruðu bæði Ronaldo og Lionel Messi sitt 60. mark í riðlakeppninni. Paris Saint-Germain hefur skorað flest mörk allra liða í einni riðlakeppni á vegum UEFA (bæði Meistaradeildar og Evrópudeildar), 25 talsins. Aldrei áður hafa fimm lið frá sömu þjóð komist upp úr riðlunum, en öll ensku liðin náðu því í ár. Þá unnu fjögur af ensku liðunum riðla sína. Liverpool jafnaði metið um stærsta sigur í riðlakeppninni, 7-0, en liðið vann tvo af leikjum sínum með þessari markatölu, gegn Maribor og Spartak Moskvu. Fjögur lið fóru í gegnum riðlakeppnina ósigruð: Barcelona, Besiktas, Liverpool og Tottenham. Atletico Madrid gerði flest jafntefli, fjögur talsins. Ronaldo var markahæstur riðlakeppninnar, með níu mörk. James Milner gaf flestar stoðsendingar, fimm stykki. Saul Niguez, leikmaður Atletico Madrid, hljóp lengst allra í einum spretti, 72,181 metra. Sevilla-maðurinn Ever Banega átti flestar kláraðar sendingar, 613 talsins.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Mest lesið Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Fótbolti Mögulegt áfall fyrir Slóvena í aðdraganda EM Körfubolti Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Fótbolti Dagskráin í dag: Fyrsti risaleikur tímabilsins Sport Aðlögunar krafist eftir U-beygju Íslenski boltinn Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Fótbolti Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn Fótbolti Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Enski boltinn Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Enski boltinn Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Fótbolti Fleiri fréttir Forest kaupir tvo úr Evrópumeistaraliði Englands Aðlögunar krafist eftir U-beygju Sjáðu hjólhestaspyrnu Richarlisons, markasúpu City og öll hin Eze hafi nú þegar náð samkomulagi við Tottenham Hetjan Arnór stýrði fjöldasöng eftir leik Brynjólfur tryggði dramatískan sigur Kane og Diaz tryggðu Bayern Ofurbikarinn „Hörku barátta tveggja góðra liða“ „Þakklát fyrir að vera uppalin í þessum klúbbi“ „Ætluðum ekki heim án sigurs“ „Loksins, tilfinningin er geggjuð“ Allt jafnt í fyrsta leik Orra og félaga Arnór og Ari skoruðu er Norrköping hafði betur í Íslendingaslag Öruggur sigur Börsunga gegn níu heimamönnum Úlfarnir steinlágu gegn City Draumabyrjun nýliðanna úr norðri | Muniz bjargaði Fulham Uppgjörið: FH - Breiðablik 2-3 | Blikar bikarmeistarar eftir framlengingu Daníel Tristan skoraði í stórsigri Ísak skoraði enn eitt markið fyrir Lyngby Richarlison sýndi nýliðunum enga miskun Markalaust á Villa Park Semenyo tjáir sig: „Fótboltinn sýndi sínar bestu hliðar þegar mest á reyndi“ Fáar spilað leik á þessum velli Jökull í Kaleo hitti stjörnur Rauðu djöflanna og spilaði á Old Trafford Amorim brattur: „Ég er bjartsýnni“ Liverpool vinni ekki deildina haldi liðið áfram á þessari braut Englarnir frá LA án sigurs í átta leikjum „Vona að við séum búnar að læra nægilega mikið og förum að vinna“ Öll helstu atvikin úr opnunarleiknum: Átti varnarmaður Bournemouth að vera rekinn af velli? „Eiginlega alveg viss“ um að Rashford megi spila á morgun Sjá meira