Góði úlfurinn sendir frá sér nýtt lag Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. desember 2017 12:15 Skjáskot úr myndbandinu við lagið Hvenær kemur frí? Rapparinn Góði úlfurinn var að senda frá sér nýtt lag en hann sló í gegn fyrir nokkrum vikum með fyrsta laginu sínu, Græða peninginn. Góði úlfurinn er listamannsnafn Úlfs Emilio en hann er 10 ára gamall og nemandi í 5. bekk í Austurbæjarskóla. Nýja lag Góða úlfsins heitir „Hvenær kemur frí?“ og er ansi viðeigandi núna í byrjun desember þegar jólafrí grunnskólabarna er handan við hornið.Hlusta má á lagið og sjá myndbandið við það í spilaranum hér. Tengdar fréttir Níu ára íslenskur rappari slær í gegn Yngsti rappari landsins er án efa fundinn en hann heitir Úlfur Emilio og kallar sig Góð Úlfurinn. 4. október 2017 11:30 Góði Úlfurinn veit ekki neitt um pólitík Yngsti flytjandinn á Vökunni er einungis tíu ára gamall, hann þekkir ekki stjórnmálaflokkana en er mjög spenntur fyrir því að koma fram. 27. október 2017 18:30 Góði úlfurinn á Airwaves Úlfur Emilio er tíu ára gamall og tekur þátt í uppákomum tengdum Iceland Airwaves í ár og kemur fram í Norræna húsinu á morgun. 4. nóvember 2017 15:00 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Rapparinn Góði úlfurinn var að senda frá sér nýtt lag en hann sló í gegn fyrir nokkrum vikum með fyrsta laginu sínu, Græða peninginn. Góði úlfurinn er listamannsnafn Úlfs Emilio en hann er 10 ára gamall og nemandi í 5. bekk í Austurbæjarskóla. Nýja lag Góða úlfsins heitir „Hvenær kemur frí?“ og er ansi viðeigandi núna í byrjun desember þegar jólafrí grunnskólabarna er handan við hornið.Hlusta má á lagið og sjá myndbandið við það í spilaranum hér.
Tengdar fréttir Níu ára íslenskur rappari slær í gegn Yngsti rappari landsins er án efa fundinn en hann heitir Úlfur Emilio og kallar sig Góð Úlfurinn. 4. október 2017 11:30 Góði Úlfurinn veit ekki neitt um pólitík Yngsti flytjandinn á Vökunni er einungis tíu ára gamall, hann þekkir ekki stjórnmálaflokkana en er mjög spenntur fyrir því að koma fram. 27. október 2017 18:30 Góði úlfurinn á Airwaves Úlfur Emilio er tíu ára gamall og tekur þátt í uppákomum tengdum Iceland Airwaves í ár og kemur fram í Norræna húsinu á morgun. 4. nóvember 2017 15:00 Mest lesið Seldu allt sem þau áttu og sigla um heiminn Lífið Kranavatn á þúsund krónur en slapp við mína verstu martröð Lífið Fagnarlæti yfirgnæfðu baulið en óvíst hvaðan þau komu Lífið Berglind Festival og Jón Geir njóta lífsins á Tenerife Lífið Ógleymanleg upplifun á klósetti í norskum kastala Tíska og hönnun Fréttatía vikunnar: VÆB, lögreglueftirlit og lúxusþota Lífið Sterkar vísbendingar um að Céline Dion mæti í kvöld Lífið Baráttan um jólagestina hafin Lífið Ekki mikið að gera í bransanum eftir líkamsárásina Lífið Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ Tónlist Fleiri fréttir Nýtt lag frá VÆB-bræðrum: „Bíðið bara, það verður epic!“ „Maður er í elífu straffi sem tónlistarmaður, getur ekki gert neitt annað“ Óhræddir við raunverulegar tilfinningar Kaleo með tónleika á Íslandi í fyrsta sinn í áratug Davíð í Kaleo bjó til flöskutrommusett Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Elti ástina til Íslands „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Gefa út sína fyrsta plötu síðan 2001 Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Sækir innblásturinn í rússnesku ræturnar Sjá meira
Níu ára íslenskur rappari slær í gegn Yngsti rappari landsins er án efa fundinn en hann heitir Úlfur Emilio og kallar sig Góð Úlfurinn. 4. október 2017 11:30
Góði Úlfurinn veit ekki neitt um pólitík Yngsti flytjandinn á Vökunni er einungis tíu ára gamall, hann þekkir ekki stjórnmálaflokkana en er mjög spenntur fyrir því að koma fram. 27. október 2017 18:30
Góði úlfurinn á Airwaves Úlfur Emilio er tíu ára gamall og tekur þátt í uppákomum tengdum Iceland Airwaves í ár og kemur fram í Norræna húsinu á morgun. 4. nóvember 2017 15:00