Bókafólk fagnar innilega nýjum stjórnarsáttmála Jakob Bjarnar skrifar 30. nóvember 2017 13:09 Ef marka má innilega þakkarræðu Egils Arnar er Lilja Dögg afbragð annarra stjórnmálamanna á Íslandi og þó víðar væri leitað. Egill Örn Jóhannsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, kann sér vart læti vegna þess að í stjórnarsáttmála er svo kveðið á um að virðisaukaskattur af bókum verður felldur niður. Egill Örn reynir ekki að leyna einlægri gleði sinni, þakklæti til nýrra stjórnvalda og sparar sig hvergi í stuttu þakkarávarpi á Facebooksíðu sinni. „Virðisaukaskattur á bækur verður afnuminn! Þetta er í einu orði sagt stórkostleg tíðindi. Þau verða að ég held ekki stærri, tíðindin fyrir íslenska bókaútgáfu og alla þá sem við hana starfa. Ég er ofboðslega þakklátur og glaður í dag,“ segir Egill Örn. Formaðurinn, sem samkvæmt heimildum Vísis mun láta af störfum í byrjun næsta árs, segir að fyrir þessu hafi bókafólkið barist árum saman. „Og nú er þetta að verða í höfn. Takk allir sem tekið hafa þátt í baráttunni með okkur og sömuleiðis þakklæti til allra þeirra stjórnmálamanna sem að hafa veitt málinu brautargengi,“ segir Egill Örn sem vill nefna sérstaklega Lilju Dögg Alfreðsdóttur, verðandi mennta- og menningarmálaráðherra til sögunnar í þessu sambandi. „Án þess að gera lítið úr þætti annarra stjórnmálamanna sem að stutt hafa málið á undanförnum misserum. Takk!“ Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Egill Örn Jóhannsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, kann sér vart læti vegna þess að í stjórnarsáttmála er svo kveðið á um að virðisaukaskattur af bókum verður felldur niður. Egill Örn reynir ekki að leyna einlægri gleði sinni, þakklæti til nýrra stjórnvalda og sparar sig hvergi í stuttu þakkarávarpi á Facebooksíðu sinni. „Virðisaukaskattur á bækur verður afnuminn! Þetta er í einu orði sagt stórkostleg tíðindi. Þau verða að ég held ekki stærri, tíðindin fyrir íslenska bókaútgáfu og alla þá sem við hana starfa. Ég er ofboðslega þakklátur og glaður í dag,“ segir Egill Örn. Formaðurinn, sem samkvæmt heimildum Vísis mun láta af störfum í byrjun næsta árs, segir að fyrir þessu hafi bókafólkið barist árum saman. „Og nú er þetta að verða í höfn. Takk allir sem tekið hafa þátt í baráttunni með okkur og sömuleiðis þakklæti til allra þeirra stjórnmálamanna sem að hafa veitt málinu brautargengi,“ segir Egill Örn sem vill nefna sérstaklega Lilju Dögg Alfreðsdóttur, verðandi mennta- og menningarmálaráðherra til sögunnar í þessu sambandi. „Án þess að gera lítið úr þætti annarra stjórnmálamanna sem að stutt hafa málið á undanförnum misserum. Takk!“
Mest lesið Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Innlent Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Vonda veðrið færist í borgina og á Suðurland Veður „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Innlent Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Erlent Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Innlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði