Parið sem sigraði Íslandsmeistaramótið 20. nóvember 2017 19:15 Hrafnhildur Lúthersdóttir og Aron Örn Stefánsson voru sigurvegarar Íslandmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Laugardalnum um helgina. Arnar Björnsson ræddi við parið í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hrafnhildur vann til fimm gullverðlauna í einstaklingsgreinum ásamt því að setja Íslandsmet í 50m bringusundi. Aron Örn vann sér einnig til fimm Íslandsmeistaratitla í einstaklingsgreinum. Hann náði einnig lágmarki á Evrópumeistaramótið í 25 metra laug í 100m skriðsundi. Hrafnhildur og Aron Örn hafa verið par í ár og sögðu að það hjálpaði þeim í sundinu. „Það gengur mjög vel, og ég held það hjálpi okkur að verða betri. Að ýta hvort öðru áfram og styðja við hvort annað,“ sagði Hrafnhidur við Arnar, sem þurfti þó sönnun á sambandi þeirra svo Aron smellti einum kossi á Hrafnhildi. Viðtal Arnars við þetta glæsilega sundpar má sjá í spilaranum hér að ofan. Sund Tengdar fréttir Fyrsti karlinn sem nær EM lágmarki Aron Örn Stefánsson varð í morgun fyrsti íslenski karlinn sem nær lágmarki á Evrópumótið í 25 metra laug sem fram fer í Danmörku í byrjun desember. 19. nóvember 2017 14:00 Aron Örn nældi sér í tvenn gullverðlaun Úrslitasund í íslandsmeistaramótinu í sundi lauk núna síðdegis niður í Laugardal en þar gerðust mikið af athyglisverðum hlutum en Aron Örn Stefánsson, sundmaður úr SH, náði meðal annars lágmárki á Evrópumeistaramótið í 100m skriðsundi og nældi í tvenn gullverðlaun í leiðinni. 19. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Hrafnhildur Lúthersdóttir og Aron Örn Stefánsson voru sigurvegarar Íslandmeistaramótsins í 25 metra laug sem fram fór í Laugardalnum um helgina. Arnar Björnsson ræddi við parið í Sportpakkanum í kvöldfréttum Stöðvar 2 í kvöld. Hrafnhildur vann til fimm gullverðlauna í einstaklingsgreinum ásamt því að setja Íslandsmet í 50m bringusundi. Aron Örn vann sér einnig til fimm Íslandsmeistaratitla í einstaklingsgreinum. Hann náði einnig lágmarki á Evrópumeistaramótið í 25 metra laug í 100m skriðsundi. Hrafnhildur og Aron Örn hafa verið par í ár og sögðu að það hjálpaði þeim í sundinu. „Það gengur mjög vel, og ég held það hjálpi okkur að verða betri. Að ýta hvort öðru áfram og styðja við hvort annað,“ sagði Hrafnhidur við Arnar, sem þurfti þó sönnun á sambandi þeirra svo Aron smellti einum kossi á Hrafnhildi. Viðtal Arnars við þetta glæsilega sundpar má sjá í spilaranum hér að ofan.
Sund Tengdar fréttir Fyrsti karlinn sem nær EM lágmarki Aron Örn Stefánsson varð í morgun fyrsti íslenski karlinn sem nær lágmarki á Evrópumótið í 25 metra laug sem fram fer í Danmörku í byrjun desember. 19. nóvember 2017 14:00 Aron Örn nældi sér í tvenn gullverðlaun Úrslitasund í íslandsmeistaramótinu í sundi lauk núna síðdegis niður í Laugardal en þar gerðust mikið af athyglisverðum hlutum en Aron Örn Stefánsson, sundmaður úr SH, náði meðal annars lágmárki á Evrópumeistaramótið í 100m skriðsundi og nældi í tvenn gullverðlaun í leiðinni. 19. nóvember 2017 18:45 Mest lesið Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Kemur til varnar Arnari bróður sínum: „Nú er nóg komið“ Sport Diogo Jota lést í bílslysi Fótbolti The Athletic valdi íslensku treyjuna þá ljótustu á EM í ár Fótbolti Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Enski boltinn Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sport Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Fótbolti Allt sem við vitum um banaslys Diogo Jota Enski boltinn Taka tíuna af Rashford og segja honum að vera lengur í sumarfríi Enski boltinn Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Walker fer til Burnley Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Max Verstappen nær ráspól á Silverstone Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Jamie Gittens til Chelsea fyrir tæpar 50 milljónir Ísland fór létt með Bosníu á u-18 Eurobasket Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Jafntefli í Íslendingaslag í Noregi Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum Hægt að fá hjónabandssælu á EM „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Liverpool borgar fjölskyldu Jota það sem hann átti eftir af samningnum Sjá meira
Fyrsti karlinn sem nær EM lágmarki Aron Örn Stefánsson varð í morgun fyrsti íslenski karlinn sem nær lágmarki á Evrópumótið í 25 metra laug sem fram fer í Danmörku í byrjun desember. 19. nóvember 2017 14:00
Aron Örn nældi sér í tvenn gullverðlaun Úrslitasund í íslandsmeistaramótinu í sundi lauk núna síðdegis niður í Laugardal en þar gerðust mikið af athyglisverðum hlutum en Aron Örn Stefánsson, sundmaður úr SH, náði meðal annars lágmárki á Evrópumeistaramótið í 100m skriðsundi og nældi í tvenn gullverðlaun í leiðinni. 19. nóvember 2017 18:45