Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu peningaseðlum inn á völlinn Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 23. nóvember 2017 09:00 Dómari leiksins tínir upp peningaseðla af grasinu í gær. Vísir/Getty Bayern München vann 2-1 útisigur á Anderlecht í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var framkoma stuðningsmanna Bæjara sem vakti líklega meiri athygli heldur en fótboltinn sem var spilaður inn á vellinum. Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu nefnilega plat peningaseðlum inn á völlinn til að mótmæla háu verði á miða á útileiki Bayern-liðsins í Meistaradeildinni. BBC segir frá. Það þurfti að stoppa leikinn um stund á meðan leikmennirnir söfnuðu saman peningunum af grasinu. Anderlecht rukkaði stuðningsmenn Bayern München allt að 100 evrum fyrir miða á leikinn, rúmlega 12.300 krónur íslenskar, en leikurinn fór fram í höfuðborg Belgíu, Brussel. Bayern sagði blaðamanni BBC frá því að þeir höfðu greitt niður miða stuðningsmanna sinna um 30 prósent sem þýddi að Bayern stuðningsfólkið borgaði 70 evrur fyrir miðann en ekki hundrað evrur. 70 evrur eru samt meira en 8600 krónur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Bæjara mótmæla háu miðaverði þeir gerðu það meðal annars á móti Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr á þessu ári. Það má segja að þessi mótmæli hafi hafist á deildarleik á móti Alfreð Finnbogasyni og félögum í Augsburg um síðustu helgi en þá voru stuðningsmenn Bayern í stúkunni að mótmæla miðaverðinu á Anderlecht leikinn. Bayern er öruggt áfram í sextán liða úrslitin en liðið er samt í öðru sæti í sínum riðli á eftir Paris Saint-Germain. Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira
Bayern München vann 2-1 útisigur á Anderlecht í Meistaradeildinni í gærkvöldi en það var framkoma stuðningsmanna Bæjara sem vakti líklega meiri athygli heldur en fótboltinn sem var spilaður inn á vellinum. Brjálaðir stuðningsmenn Bayern hentu nefnilega plat peningaseðlum inn á völlinn til að mótmæla háu verði á miða á útileiki Bayern-liðsins í Meistaradeildinni. BBC segir frá. Það þurfti að stoppa leikinn um stund á meðan leikmennirnir söfnuðu saman peningunum af grasinu. Anderlecht rukkaði stuðningsmenn Bayern München allt að 100 evrum fyrir miða á leikinn, rúmlega 12.300 krónur íslenskar, en leikurinn fór fram í höfuðborg Belgíu, Brussel. Bayern sagði blaðamanni BBC frá því að þeir höfðu greitt niður miða stuðningsmanna sinna um 30 prósent sem þýddi að Bayern stuðningsfólkið borgaði 70 evrur fyrir miðann en ekki hundrað evrur. 70 evrur eru samt meira en 8600 krónur. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem stuðningsmenn Bæjara mótmæla háu miðaverði þeir gerðu það meðal annars á móti Arsenal í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar fyrr á þessu ári. Það má segja að þessi mótmæli hafi hafist á deildarleik á móti Alfreð Finnbogasyni og félögum í Augsburg um síðustu helgi en þá voru stuðningsmenn Bayern í stúkunni að mótmæla miðaverðinu á Anderlecht leikinn. Bayern er öruggt áfram í sextán liða úrslitin en liðið er samt í öðru sæti í sínum riðli á eftir Paris Saint-Germain.
Fótbolti Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Fótbolti Vann hálft maraþon, fæddi barn og varð svo meistari í heilu maraþoni Sport Næst yngsti leikmaður í sögu ensku úrvalsdeildarinnar Sport Tilfinningaþrungin stund þegar Magnús Máni kom í mark Sport Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Fótbolti Magnaður sigur Dags í Vestratreyju: „Núna er bara stefnan sett á ÓL“ Sport Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Fótbolti Dagskráin í dag: Fótbolti í fyrirrúmi Sport Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Fótbolti Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Fótbolti Fleiri fréttir Guðlaugur Victor til Danmerkur á ný Yfirgaf æfingaferð Marseille í áfalli Keflvíkingar létu mörkunum rigna gegn Völsungi Sjálfsmark í blálokin bjargaði Börsungum Þórsarar á toppinn Orðinn langþreyttur á glímunni við Útlendingastofnun Eze í treyju númer tíu og byrjar á stórleik við Liverpool Þrír leikir í enska: Draumabyrjun Outtara en gömlu félagarnir unnu líka Öruggur sigur Arsenal á nýliðunum Þróttur fær tvo tíma á toppnum og Fylkir úr fallsæti Ronaldo þarf enn að bíða eftir titli þrátt fyrir tímamótamark Hjörvar fékk treyju með kveðju frá De Gea í beinni Skelfileg mistök City og fullkomin byrjun Spurs Valgeir fékk að spila og lagði strax upp í fyrsta sigrinum Sjáðu „fólkið frá þessum stað“ fagna í alvöru gæsahúðarmyndbandi Aurier í bann vegna lifrarbólgu Myndaveisla frá sögulegri stund Vestra Sjáðu markaveisluna hjá Chelsea í Austur-Lundúnum „Greenwood fékk annað tækifæri en ekki sonur minn“ Potter niðurlútur: „Ekki margt jákvætt“ „Það er æfing á morgun“ „Flottasta mark sem ég hef skorað á ferlinum“ Patrick sleit hásin og verður frá út tímabilið „Lið úr bæ þar sem eru fleiri fiskar og kindur en fólk“ Uppgjörið: Valur - Vestri 0-1 | Vestri bikarmeistari í fyrsta sinn Chelsea svaraði með fimm mörkum og pressan á Potter eykst Uppgjörið: Breiðablik - Tindastóll 5-0 | Blikar fóru illa með laskaða Stóla Kane með þrennu er Bayern valtaði yfir Leipzig Framlengir við City: „Ég elska Manchester“ Palmer meiddist í upphitun og ekki með gegn West Ham Sjá meira