Fimm milljarða króna lán til Landsnets Daníel Freyr Birkisson skrifar 23. nóvember 2017 15:03 Lánið er veitt til fjármögnunar Þeistareykjalínu 1, Kröflulínu 4 og til að styrkja flutningskerfið í Skagafirði og á Snæfellsnesi. Vísir/Vilhelm Landsnet og Norræni fjárfestingarbankinn hafa skrifað undir lánasamning að fjárhæð 50 milljóna Bandaríkjadala, um 5,2 milljarða króna, til að fjármagna framkvæmdir við Þeistareykjalínu 1, Kröflulínu 4 og til að styrkja flutningskerfið í Skagafirði og á Snæfellsnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti. Framkvæmdirnar á Norðausturlandi skiptast í tvo verkhluta: Tengingu á milli Bakka og Þeistareykja með Þeistareykjalínu 1 og tengingu á milli Þeistareykja og Kröflu með Kröflulínu 4 auk byggingu nýrra yfirbyggðra tengivirkja á hverjum stað. Allt verkefnið var hannað með það að leiðarljósi að mannvirki og vegslóðar falli sem best að umhverfinu. Þá er einnig um að ræða fjármögnun á lagningu á 66 kV jarðstrengjum sem ætlað er að styrkja flutningskerfið og auka öryggi í svæðisbundna kerfinu. Guðlaug Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landsnets, er þakklát fyrir traustið sem bankinn sýnir Landsneti. „Við erum ánægð með það traust sem NIB hefur sýnt okkur með þessari lánveitingu. NIB gerði sérstaka úttekt á umhverfisþáttum framkvæmdanna og það er ánægjulegt að segja frá því að Landsnet stóðst allar kröfur bankans varðandi umhverfisþætti enda leggjum við mikla áherslu á umhverfismál þegar kemur að okkar framkvæmdum.“ Orkumál Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira
Landsnet og Norræni fjárfestingarbankinn hafa skrifað undir lánasamning að fjárhæð 50 milljóna Bandaríkjadala, um 5,2 milljarða króna, til að fjármagna framkvæmdir við Þeistareykjalínu 1, Kröflulínu 4 og til að styrkja flutningskerfið í Skagafirði og á Snæfellsnesi. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Landsneti. Framkvæmdirnar á Norðausturlandi skiptast í tvo verkhluta: Tengingu á milli Bakka og Þeistareykja með Þeistareykjalínu 1 og tengingu á milli Þeistareykja og Kröflu með Kröflulínu 4 auk byggingu nýrra yfirbyggðra tengivirkja á hverjum stað. Allt verkefnið var hannað með það að leiðarljósi að mannvirki og vegslóðar falli sem best að umhverfinu. Þá er einnig um að ræða fjármögnun á lagningu á 66 kV jarðstrengjum sem ætlað er að styrkja flutningskerfið og auka öryggi í svæðisbundna kerfinu. Guðlaug Sigurðardóttir, framkvæmdastjóri fjármálasviðs Landsnets, er þakklát fyrir traustið sem bankinn sýnir Landsneti. „Við erum ánægð með það traust sem NIB hefur sýnt okkur með þessari lánveitingu. NIB gerði sérstaka úttekt á umhverfisþáttum framkvæmdanna og það er ánægjulegt að segja frá því að Landsnet stóðst allar kröfur bankans varðandi umhverfisþætti enda leggjum við mikla áherslu á umhverfismál þegar kemur að okkar framkvæmdum.“
Orkumál Mest lesið Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Viðskipti innlent Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Viðskipti innlent Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Viðskipti innlent Vera sem varð til eftir gott vinkonuspjall á sunnudegi Atvinnulíf Bein útsending: Skattadagurinn 2026 Viðskipti innlent Gjöfult samstarf Arion banka og íslenska karlalandsliðsins í yfir tuttugu ár Samstarf Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Viðskipti innlent Kappahl og Newbie opna á Íslandi Viðskipti innlent Forstjórinn sem byrjar daginn á því að horfa á fallegu konuna sína Atvinnulíf Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Viðskipti innlent Fleiri fréttir Grillhúsinu á Sprengisandi lokað Spá blússandi verðbólgu næstu mánuði Bein útsending: Skattadagurinn 2026 „Þennan vítahring þarf að rjúfa“ Of mikið A-vítamín í barnavítamíninu Veitti Vélfagi leyfi til að greiða laun Leggja til að Heiðar verði stjórnarformaður Íslandsbanka Skrá Styrkás í Kauphöllina á næsta ári Eigandinn greiddi sér hundruð milljóna í arð Leita að nafni á farþegamiðstöð fyrir skemmtiferðaskip Kappahl og Newbie opna á Íslandi Verðbólguaukning vegna vörugjalda: „Þetta er nú nokkuð meira en við gerðum ráð fyrir“ Vélfagsmálið beint í Hæstarétt Hulda til Basalt arkitekta Hvernig bæti ég fjárhagslegt öryggi þegar ég verð eldri? Úr útvarpinu í orkumálin Spá verulega aukinni verðbólgu vegna breytinga Skipta um forstjóra hjá Origo Segir komið í veg fyrir að starfsmenn Vélfags fái greitt Úthluta rúmlega þrjátíu þúsund tonna loðnukvóta Íslendingar aldrei farið í fleiri utanlandsferðir Eldur segir Bandaríkjastjórn íhuga fjárfestingu og Amaroq tekur stökk S4S-veldið tekur við Lindex Nýr íslenskur rekstraraðili tekur við Lindex Eldur og Amaroq í sviðsljósi erlendra fjölmiðla Bíllinn þremur milljónum dýrari Lindex lokað á Íslandi Ólafur Orri Ólafsson Ólafssonar nýr forstjóri Samskipa Fjörutíu ára sögu American Style í Skipholti lokið Síðasta Heilsuhúsinu brátt lokað Sjá meira