Uma Thurman rýfur þögnina um mál Weinstein Atli Ísleifsson skrifar 24. nóvember 2017 10:01 Leikstjórarnir Robert Rodriguez og Quentin Tarantino, leikkonan Uma Thurman og framleiðandinn Harvey Weinstein við frumsýningu kvikmyndarinnar Kill Bill Vol. 2 í Los Angeles árið 2004. Vísir/Getty Bandaríska leikkonan Uma Thurman hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sem hefur verið sakaður um að hafa beitt fjölda leikkvenna kynferðisofbeldi. „Þú átt ekki skilið byssukúlu,“ segir Thurman á Instagram-reikningi sínum. Thurman hefur farið með hlutverk í fjölda mynda Weinstein og Miramax-fyrirtækisins, meðal annars myndum Quentin Tarantino, Kill Bill og Pulp Fiction. Eftir að ásakanir á hendur Weinstein komu upp á yfirborðið neitaði Thurman að tjá sig um málið í samtali við Guardian. Sagðist hún vera of reið að ræða um Weinstein. Leikkonan birti í gærkvöldi færslu á Instagram mynd af sjálfri sér í hlutverki hinnar hefnigjörnu Brúðar í Kill Bill. „Ég sagði nýlega að ég væri reið og ég er með nokkrar ástæður, #metoo, ef ske kynni að þið sjáið það ekki á svipnum á mér. Mér finnt mikilvægt að þetta taki sinn tíma, vera sanngjörn og nákvæm, svo... Gleðilega þakkargjörðarhátíð, allir! (Nema þú Harvey og allir illu samsærismenn þínir. Ég er ánægð að þetta taki sinn tíma, þú átt ekki skilið byssukúlu),“ segir Thurman. Thurman lýkur færslunni á að segja „fylgist með“, sem bendir til að Thurman muni koma með frekari ásakanir á hendur framleiðandanum síðar meir. H A P P Y T H A N K S G I V I N G I am grateful today, to be alive, for all those I love, and for all those who have the courage to stand up for others. I said I was angry recently, and I have a few reasons, #metoo, in case you couldn't tell by the look on my face. I feel it's important to take your time, be fair, be exact, so... Happy Thanksgiving Everyone! (Except you Harvey, and all your wicked conspirators - I'm glad it's going slowly - you don't deserve a bullet) -stay tuned Uma Thurman A post shared by Uma Thurman (@ithurman) on Nov 23, 2017 at 12:58pm PST Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. 6. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Sjá meira
Bandaríska leikkonan Uma Thurman hefur í fyrsta sinn tjáð sig opinberlega um mál kvikmyndaframleiðandans Harvey Weinstein sem hefur verið sakaður um að hafa beitt fjölda leikkvenna kynferðisofbeldi. „Þú átt ekki skilið byssukúlu,“ segir Thurman á Instagram-reikningi sínum. Thurman hefur farið með hlutverk í fjölda mynda Weinstein og Miramax-fyrirtækisins, meðal annars myndum Quentin Tarantino, Kill Bill og Pulp Fiction. Eftir að ásakanir á hendur Weinstein komu upp á yfirborðið neitaði Thurman að tjá sig um málið í samtali við Guardian. Sagðist hún vera of reið að ræða um Weinstein. Leikkonan birti í gærkvöldi færslu á Instagram mynd af sjálfri sér í hlutverki hinnar hefnigjörnu Brúðar í Kill Bill. „Ég sagði nýlega að ég væri reið og ég er með nokkrar ástæður, #metoo, ef ske kynni að þið sjáið það ekki á svipnum á mér. Mér finnt mikilvægt að þetta taki sinn tíma, vera sanngjörn og nákvæm, svo... Gleðilega þakkargjörðarhátíð, allir! (Nema þú Harvey og allir illu samsærismenn þínir. Ég er ánægð að þetta taki sinn tíma, þú átt ekki skilið byssukúlu),“ segir Thurman. Thurman lýkur færslunni á að segja „fylgist með“, sem bendir til að Thurman muni koma með frekari ásakanir á hendur framleiðandanum síðar meir. H A P P Y T H A N K S G I V I N G I am grateful today, to be alive, for all those I love, and for all those who have the courage to stand up for others. I said I was angry recently, and I have a few reasons, #metoo, in case you couldn't tell by the look on my face. I feel it's important to take your time, be fair, be exact, so... Happy Thanksgiving Everyone! (Except you Harvey, and all your wicked conspirators - I'm glad it's going slowly - you don't deserve a bullet) -stay tuned Uma Thurman A post shared by Uma Thurman (@ithurman) on Nov 23, 2017 at 12:58pm PST
Mál Harvey Weinstein MeToo Bandaríkin Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. 6. nóvember 2017 11:30 Mest lesið Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Skutu niður eigin herþotu yfir Rauðahafi Færeyingar fagna tvennum göngum Íslenskur skurðlæknir hlúir að fólki í Magdeburg Mótmælt á meðan minningarathöfn stóð yfir „Þetta var gjörsamlega hræðilegt“ Fimm látnir og tvö hundruð særðir Sjá meira
Uma Thurman of reið til að tjá sig Gríðarlega mikið hefur verið fjallað um þekkta karlmenn í Hollywood undanfarnar vikur hafa þeir Harvey Weinstein, Kevin Spacey og Dustin Hoffman verið sakaðir um kynferðislega áreitni og jafnvel nauðgun. 6. nóvember 2017 11:30