Karlar í þjóðkirkjunni standa með konum gegn ofbeldi Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 24. nóvember 2017 15:09 49 karlar skrifuðu undir ákallið. Vísir/Ernir Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif. Í tilkynningu segir að þeir heiti að líða ekki kynferðislega áreitni og valdbeitingu og að tilkynna ef þeir verða vitni að slíku. 49 karlar skrifuðu undir eftirfarandi ákall: Við, karlprestar og karldjáknar í þjóðkirkjunni, heitum því að gera allt sem við getum til að tryggja konum öryggi innan þjóðkirkjunnar og þar sem við höfum völd og áhrif. Þöggun um kynferðislega áreitni og valdbeitingu verður ekki liðin af okkar hálfu. Við munum tilkynna áreitni sem við verðum vitni að. Undirskriftarlistinn var settur fram í lokuuðm umræðuhópi presta, djákna og guðfræðinga. Í tilkynningu segir að margir guðfræðimenntaðir, djáknar sem og prestar hafa valið að vera ekki aðilar að hópnum og var skammur tími gefinn til undirritunnar. „Listinn tjáir því aðeins heit þeirra sem sáu undirritunarboðið og segir ekkert um afstöðu annarra sem ekki höfðu möguleika á að skrifa undir,“ segir í tilkynningu Prestarnir sem skrifuðu undir eru: 1. Aðalsteinn Þorvaldsson 2. Axel Á. Njarðvík 3. Arnaldur Bárðarson 4. Árni Svanur Daníelsson 5. Baldur Kristjánsson 6. Bolli Pétur Bollason 7. Bragi J. Ingibergsson 8. Davíð Þór Jónsson 9. Fjölnir Ásbjörnsson 10. Friðrik Hjartar 11. Fritz Már Jörgensen 12. Grétar Halldór Gunnnarsson 13. Guðni Már Harðarson 14. Guðmundur Brynjólfsson 15. Guðmundur Örn Jónsson 16. Gunnar Stígur Reynisson 17. Gylfi Jónsson 18. Halldór Reynisson 19. Hans Guðberg Alfreðsson 20. Haraldur M. Kristjánsson 21. Hreinn Hákonarson 22. Ingólfur Hartvigsson 23. Jón Dalbú Hróbjartsson 24. Jón Ármann Gíslason 25. Jón Ómar Gunnarsson 26. Kjartan Jónsson 27. Kristján Björnsson 28. Magnús Björn Björnsson 29. Magnús Erlingsson 30. Oddur Bjarni Þorkelsson 31. Ólafur Jóhann Borgþórsson 32. Ólafur Jón Magnússon 33. Páll Ágúst Ólafsson 34. Sigfinnur Þorleifsson 35. Sigfús Kristjánsson 36. Sighvatur Karlsson 37. Sigurður Arnarson 38. Sigurður Árni Þórðarson 39. Sigurður Grétar Helgason 40. Skúli S. Ólafsson 41. Svavar Alfreð Jónsson 42. Svavar Stefánsson 43. Vigfús Bjarni Albertsson 44. Viðar Stefánsson 45. Þorgeir Arason 46. Þorvaldur Víðisson 47. Þór Hauksson 48. Þórhallur Heimisson 49. Þráinn Haraldsson MeToo Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira
Hópur karlpresta og karldjákna í þjóðkirkjunni hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir heita því að gera allt sem í þeirra valdi stendur til að tryggja konum öryggi í þjóðkirkjunni og annars staðar þar sem þeir hafa völd eða áhrif. Í tilkynningu segir að þeir heiti að líða ekki kynferðislega áreitni og valdbeitingu og að tilkynna ef þeir verða vitni að slíku. 49 karlar skrifuðu undir eftirfarandi ákall: Við, karlprestar og karldjáknar í þjóðkirkjunni, heitum því að gera allt sem við getum til að tryggja konum öryggi innan þjóðkirkjunnar og þar sem við höfum völd og áhrif. Þöggun um kynferðislega áreitni og valdbeitingu verður ekki liðin af okkar hálfu. Við munum tilkynna áreitni sem við verðum vitni að. Undirskriftarlistinn var settur fram í lokuuðm umræðuhópi presta, djákna og guðfræðinga. Í tilkynningu segir að margir guðfræðimenntaðir, djáknar sem og prestar hafa valið að vera ekki aðilar að hópnum og var skammur tími gefinn til undirritunnar. „Listinn tjáir því aðeins heit þeirra sem sáu undirritunarboðið og segir ekkert um afstöðu annarra sem ekki höfðu möguleika á að skrifa undir,“ segir í tilkynningu Prestarnir sem skrifuðu undir eru: 1. Aðalsteinn Þorvaldsson 2. Axel Á. Njarðvík 3. Arnaldur Bárðarson 4. Árni Svanur Daníelsson 5. Baldur Kristjánsson 6. Bolli Pétur Bollason 7. Bragi J. Ingibergsson 8. Davíð Þór Jónsson 9. Fjölnir Ásbjörnsson 10. Friðrik Hjartar 11. Fritz Már Jörgensen 12. Grétar Halldór Gunnnarsson 13. Guðni Már Harðarson 14. Guðmundur Brynjólfsson 15. Guðmundur Örn Jónsson 16. Gunnar Stígur Reynisson 17. Gylfi Jónsson 18. Halldór Reynisson 19. Hans Guðberg Alfreðsson 20. Haraldur M. Kristjánsson 21. Hreinn Hákonarson 22. Ingólfur Hartvigsson 23. Jón Dalbú Hróbjartsson 24. Jón Ármann Gíslason 25. Jón Ómar Gunnarsson 26. Kjartan Jónsson 27. Kristján Björnsson 28. Magnús Björn Björnsson 29. Magnús Erlingsson 30. Oddur Bjarni Þorkelsson 31. Ólafur Jóhann Borgþórsson 32. Ólafur Jón Magnússon 33. Páll Ágúst Ólafsson 34. Sigfinnur Þorleifsson 35. Sigfús Kristjánsson 36. Sighvatur Karlsson 37. Sigurður Arnarson 38. Sigurður Árni Þórðarson 39. Sigurður Grétar Helgason 40. Skúli S. Ólafsson 41. Svavar Alfreð Jónsson 42. Svavar Stefánsson 43. Vigfús Bjarni Albertsson 44. Viðar Stefánsson 45. Þorgeir Arason 46. Þorvaldur Víðisson 47. Þór Hauksson 48. Þórhallur Heimisson 49. Þráinn Haraldsson
MeToo Kynferðisofbeldi Þjóðkirkjan Mest lesið Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Innlent Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Innlent Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Innlent Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Innlent „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Innlent Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Innlent Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum Innlent Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Innlent Fleiri fréttir „Ekkert óeðlilegt við það að endurskoða þetta kerfi“ Tveir á sjúkrahús eftir harðan árekstur Vegurinn yfir Kjöl gerir ferðalöngum lífið leitt Stefna um mikla og hraða fólksfjölgun „alið á stéttaskiptingu á Íslandi“ Fimm handteknir í aðgerðum sérsveitar Ættum að fara varlega í orkudrykki með sætuefnum „Mér fannst þetta vera svolítil vonbrigði“ Allt tiltækt slökkvilið kallað út vegna elds í íbúð Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Öryrkjar í hlutastarfi oft tekjuhærri en fólk í fullu starfi Ofsótt af eltihrelli sem enn gengur laus Kvenmannshár í farangurshlera reyndist vera hrekkjavökuskraut Formannsslagur í vændum hjá Ungu jafnaðarfólki Móðirin á Edition gengur laus Fjórðungur drekki orkudrykki daglega Líkur á nýju eldgosi meiri í seinni hluta september Boða mann til landsins vegna líkamsárásar þegar hann var sextán ára Snorri rýfur þögnina: Viðbrögðin staðfesti áhyggjur af þöggun „Fáum enn á borð til okkar atriði sem maður missir hökuna yfir“ Stjórn Samtakanna ´78 fordæmir hótanir í garð Snorra og fjölskyldu Feðgar alsælir með fyrsta rafmagnsvörubílinn Segir ómögulegt að spá fyrir um kostnað vegna starfslokanna Jarðskjálfti að stærð 3,7 í norðvestanverðri öskju Bárðarbungu Vildi enga „lobbýista“ í nýskipað atvinnustefnuráð „Ætlar þú að græða á spilafíklum? Bara svo Excel og bankinn líti vel út?“ „Við viljum að fjölskyldan fari saman heim“ Innkalla Ashwagandha vegna mögulegs jarðhnetusmits Forsætisráðherra segir tíma stórframkvæmda runninn upp Sérsveitin vaktaði heimili Snorra og fjölskyldu í nótt Engan sakaði þegar eldur kviknaði í bát út af Tjörnesi Sjá meira