Þyngdu dóminn yfir Oscar Pistorius Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 25. nóvember 2017 07:00 Oscar Pistorius var dæmdur í 15 ára fangelsi. Nordicphotos/Getty Áfrýjunardómstóll í suðurafrísku borginni Bloemfontein þyngdi í gær dóm yfir ólympíufaranum Oscar Pistorius. Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. Saksóknarar héldu því fram að sex ára fangelsisdómur væri „hneykslanlega vægur“ og féllst áfrýjunardómstóllinn á það. „Fjölskyldunni finnst réttlætinu nú fullnægt. Reeva getur nú hvílt í friði,“ sagði Tania Koen, lögmaður Steenkamp-fjölskyldunnar, við AP í gær. „Fólk heldur að þetta séu einhverjar málalyktir fyrir fjölskylduna. Staðreyndin er sú að þau eru enn að kljást við þennan missi á hverjum einasta degi,“ sagði Koen enn fremur. Carl Pistorius, bróðir hins sakfellda, tjáði sig um dóminn á Twitter. Sagðist hann eyðilagður yfir ákvörðuninni. „Við urðum öll fyrir miklum missi. Andlát Reevu var, og er enn, mikið áfall fyrir okkar fjölskyldu líka.“ Pistorius skaut Steenkamp fjórum sinnum í gegnum læstar baðherbergisdyr á heimili sínu í Pretoríu á Valentínusardag árið 2013 með þeim afleiðingum að Steenkamp lést. Sjálfur hefur hann haldið því fram að hann hafi talið að Steenkamp væri innbrotsþjófur. Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Pistorius sleppur með sex ár í staðinn fyrir fimmtán Dómarinn sagði að sér beri skylda til að leiðrétta þann þráláta misskilning að Pistorius hafi vísvitandi ætlað að drepa kærustu sína 7. júlí 2016 07:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Áfrýjunardómstóll í suðurafrísku borginni Bloemfontein þyngdi í gær dóm yfir ólympíufaranum Oscar Pistorius. Var Pistorius dæmdur í fimmtán ára fangelsi fyrir morðið á kærustu sinni, Reevu Steenkamp. Áður hafði hann verið dæmdur í sex ára fangelsi fyrir glæpinn. Saksóknarar héldu því fram að sex ára fangelsisdómur væri „hneykslanlega vægur“ og féllst áfrýjunardómstóllinn á það. „Fjölskyldunni finnst réttlætinu nú fullnægt. Reeva getur nú hvílt í friði,“ sagði Tania Koen, lögmaður Steenkamp-fjölskyldunnar, við AP í gær. „Fólk heldur að þetta séu einhverjar málalyktir fyrir fjölskylduna. Staðreyndin er sú að þau eru enn að kljást við þennan missi á hverjum einasta degi,“ sagði Koen enn fremur. Carl Pistorius, bróðir hins sakfellda, tjáði sig um dóminn á Twitter. Sagðist hann eyðilagður yfir ákvörðuninni. „Við urðum öll fyrir miklum missi. Andlát Reevu var, og er enn, mikið áfall fyrir okkar fjölskyldu líka.“ Pistorius skaut Steenkamp fjórum sinnum í gegnum læstar baðherbergisdyr á heimili sínu í Pretoríu á Valentínusardag árið 2013 með þeim afleiðingum að Steenkamp lést. Sjálfur hefur hann haldið því fram að hann hafi talið að Steenkamp væri innbrotsþjófur.
Birtist í Fréttablaðinu Tengdar fréttir Pistorius sleppur með sex ár í staðinn fyrir fimmtán Dómarinn sagði að sér beri skylda til að leiðrétta þann þráláta misskilning að Pistorius hafi vísvitandi ætlað að drepa kærustu sína 7. júlí 2016 07:00 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Erlent „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Innlent Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Innlent Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Innlent Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Innlent Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Erlent Fleiri fréttir Skoða bann við nektarforritum eftir X-hneykslið Býður Pútín sæti í „friðarráði“ fyrir Gasaströndina Hættur að hugsa bara um frið fyrst hann fékk ekki Nóbelinn Tala látinna hækkar í lestarslysinu á Spáni Danir máttlausir gagnvart rússnesku ógninni í 20 ár Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Brýndi fyrir Trump að tollun hans væri „röng“ Þjóðverjar yfirgefa Grænland Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Hervæddur hvunndagurinn í Nuuk Átta látnir á einum degi vegna snjóflóða Miklar sviptingar í Sýrlandi Gríðarleg vonbrigði og mikið áhyggjuefni Tollahótanir Trump gætu hrundið af stað uggvænlegri atburðarás Nóbelsnefndin afdráttarlaus varðandi framsal verðlaunapeninga Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Hundruð hermanna í viðbragðsstöðu vegna Minnesota Myndir: Þúsundir mótmæltu á Grænlandi Segir þúsundir hafa dáið á grimmilegan máta Setur „stærsta samning í sögunni“ í uppnám Evrópuleiðtogar bregðast við: „Við látum ekki fjárkúga okkur“ Macron: „Engin ógnun eða hótun mun hafa áhrif á okkur“ Ekki útilokað að Ísland sæti Grænlandstollum Þyrfti líklega að leggja toll á allt Evrópusambandið Reyna að rjúfa nettenginu endanlega Boðar 10 prósenta toll á Norðurlönd, Breta, Frakka, Þjóðverja og fleiri Þúsundir baula á bandaríska sendiherrann Ítalir lögðu hald á skip frá Rússlandi Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila Sjá meira
Pistorius sleppur með sex ár í staðinn fyrir fimmtán Dómarinn sagði að sér beri skylda til að leiðrétta þann þráláta misskilning að Pistorius hafi vísvitandi ætlað að drepa kærustu sína 7. júlí 2016 07:00
Enn deilt um Epstein-skjölin: Dómsmálaráðuneytið segir dómara ekki mega skipa óháðan eftirlitsaðila