Konurnar allar frá Suður-Ameríku Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. nóvember 2017 14:33 Fólkið sem um ræðir var handtekið í síðustu viku en þau eru á fertugs- og fimmtugsaldri. Þau voru úrskurðuð í gæsluvarðhald til 6. desember. Vísir/Anton Brink Þrjár konur, sem allar eru frá Suður-Ameríku og grunur leikur á að hafi verið gerðar út í vændi hér á landi af pari sem situr í gæsluvarðhaldi, eru annað hvort farnar af landi brott eða á leiðinni úr landi. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi en fyrir helgi voru teknar skýrslur af konunum fyrir dómi sem nýtast þá ef ákært verður í málinu og það fer fyrir dóm. Konurnar fundust á tveimur af þremur stöðum þar sem lögregla gerði húsleit í liðinni viku vegna málsins. Þær eru ekki grunaðar um refsiverða háttsemi enda er ekki ólöglegt að stunda vændi. Það er hins vegar ólöglegt að kaupa vændi og þá er ólöglegt fyrir þriðja aðila að hagnast á vændi annarra. Komið hefur fram að til rannsóknar sé hvort að konurnar séu þolendur mansals. Aðspurður hvort eitthvað komið út úr þeim þætti rannsóknarinnar segir Grímur að þetta sé enn hluti af rannsókninni. Konunum hafi verið boðin viðeigandi úrræði en þær þáðu þau ekki. Grímur vill ekki fara út í það sem kom fram í yfirheyrslu yfir konunum en segir það hafa verið ágætt að tala við þær. Þá vill hann heldur ekki fara út í þær aðgerðir sem tengjast hugsanlegum kaupendum vændis í þessu máli en greint var frá því í fréttum Stöðvar 2 um helgina að lögreglan telji sig vita um tugi kaupenda. Karl og kona voru úrskurðuð í gæsluvarðhald til 6. desember á miðvikudaginn. Þau eru á fertugs-og fimmtugsaldri og er karlmaðurinn íslenskur en konan af erlendu bergi brotin. Ekki hefur farið í frekari húsleitir vegna málsins að sögn Gríms og aðspurður segir hann íbúðirnar sem leitað var í ekki vera Airbnb-íbúðir. Tengdar fréttir Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi var leitt fyrir dómara í hádeginu sem féllst á gæsluvarðhaldsskröfu lögreglu. 22. nóvember 2017 13:30 Telja sig vita um tugi kaupenda í umfangsmiklu vændismáli Allir verða þeir boðaðir til skýrslutöku á næstunni. Þá er talið að starfsemin hafi verið starfrækt í nokkra mánuði. 24. nóvember 2017 18:33 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Þrjár konur, sem allar eru frá Suður-Ameríku og grunur leikur á að hafi verið gerðar út í vændi hér á landi af pari sem situr í gæsluvarðhaldi, eru annað hvort farnar af landi brott eða á leiðinni úr landi. Þetta segir Grímur Grímsson, yfirlögregluþjónn hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, í samtali við Vísi en fyrir helgi voru teknar skýrslur af konunum fyrir dómi sem nýtast þá ef ákært verður í málinu og það fer fyrir dóm. Konurnar fundust á tveimur af þremur stöðum þar sem lögregla gerði húsleit í liðinni viku vegna málsins. Þær eru ekki grunaðar um refsiverða háttsemi enda er ekki ólöglegt að stunda vændi. Það er hins vegar ólöglegt að kaupa vændi og þá er ólöglegt fyrir þriðja aðila að hagnast á vændi annarra. Komið hefur fram að til rannsóknar sé hvort að konurnar séu þolendur mansals. Aðspurður hvort eitthvað komið út úr þeim þætti rannsóknarinnar segir Grímur að þetta sé enn hluti af rannsókninni. Konunum hafi verið boðin viðeigandi úrræði en þær þáðu þau ekki. Grímur vill ekki fara út í það sem kom fram í yfirheyrslu yfir konunum en segir það hafa verið ágætt að tala við þær. Þá vill hann heldur ekki fara út í þær aðgerðir sem tengjast hugsanlegum kaupendum vændis í þessu máli en greint var frá því í fréttum Stöðvar 2 um helgina að lögreglan telji sig vita um tugi kaupenda. Karl og kona voru úrskurðuð í gæsluvarðhald til 6. desember á miðvikudaginn. Þau eru á fertugs-og fimmtugsaldri og er karlmaðurinn íslenskur en konan af erlendu bergi brotin. Ekki hefur farið í frekari húsleitir vegna málsins að sögn Gríms og aðspurður segir hann íbúðirnar sem leitað var í ekki vera Airbnb-íbúðir.
Tengdar fréttir Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi var leitt fyrir dómara í hádeginu sem féllst á gæsluvarðhaldsskröfu lögreglu. 22. nóvember 2017 13:30 Telja sig vita um tugi kaupenda í umfangsmiklu vændismáli Allir verða þeir boðaðir til skýrslutöku á næstunni. Þá er talið að starfsemin hafi verið starfrækt í nokkra mánuði. 24. nóvember 2017 18:33 Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58 Mest lesið Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Innlent Minnir á hvernig Hitler komst til valda Innlent Þjóðverjar yfirgefa Grænland Erlent Rúmlega tuttugu látnir eftir árekstur tveggja hraðlesta Erlent Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Innlent Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Innlent Ræddi við Trump: „Hlakka til að sjá hann“ Erlent Vilja beita „ofurvopni“ ESB gegn Bandaríkjunum Erlent Boðar leiðtogaráðið á aukafund vegna hótana Trumps Erlent Líkir kærunni við „faglega aftöku“ Innlent Fleiri fréttir Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sala á grænlenskum á Íslandi nær tvöfaldast Ekkert athugavert við fundinn og stjórnin starfshæf Stjórnvöld „í blindflugi“ í menntamálum í rúman áratug Haldið upp á 80 ára afmæli Hveragerðis allt afmælisárið Sambandið aldrei verra: Ísland gæti bæst á listann Dæmi um að nemendur hafi aldrei mætt í leikfimi Grænlandstollar vonbrigði og verðbólga spillir kjarasamningum Stöðugleikasamningarnir gætu sprungið strax í haust Heimsmálin, Grænland, menntun og fjölmiðlun á Sprengisandi Karólína Helga skákaði sitjandi oddvita í Hafnarfirði Ísland standi með Grænlandi og Danmörku Vonar að skólarnir verði frjálsir frá símum í haust Álagning aldrei hærri: Eldsneytisverð hefði átt að lækka enn frekar Líkir kærunni við „faglega aftöku“ „Vegferð ákæruvaldsins til skammar“ Menntamálaráðherra tekur yfir hjúkrunarheimilin Fjögur handtekin á Akureyri grunuð um innbrot Viðvarandi óvissuástand bitni á langtímaáætlunum fyrirtækja Einn endaði á hliðinni og þrjú klemmdust á milli Var í símanum við neyðarlínuna þegar ekið var aftan á hann Ákvörðunin á ábyrgð stjórnenda Icelandair en ekki flugmanna „Hef hvergi hallað réttu máli“ Önnur stúlka með móður sinni þegar Högni var klófestur Fá þau að vera aftur á lista með Hildi? Fimm bíla árekstur á Reykjanesbraut og tveir fluttir á slysadeild Eigum eftir að sjá hvort Guðbrandur bæti upp fyrir hegðun sína Umfangsmikil lögregluaðgerð við Glerárgötu á Akureyri Sjá meira
Parið í gæsluvarðhaldi til 6. desember Par sem grunað er um umfangsmikla vændisstarfsemi var leitt fyrir dómara í hádeginu sem féllst á gæsluvarðhaldsskröfu lögreglu. 22. nóvember 2017 13:30
Telja sig vita um tugi kaupenda í umfangsmiklu vændismáli Allir verða þeir boðaðir til skýrslutöku á næstunni. Þá er talið að starfsemin hafi verið starfrækt í nokkra mánuði. 24. nóvember 2017 18:33
Grunur um umfangsmikla vændisstarfsemi: Lögreglan telur sig vita um kaupendur Lögreglan telur sig vita um einhverja kaupendur í máli þar sem grunur leikur á að par hafi staðið í umfangsmikilli vændisstarfsemi. 21. nóvember 2017 19:58