Fékk æstan Conor McGregor beint í fangið eftir að hann vann bardaga sinn í kvöld | Myndband Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. nóvember 2017 21:08 Conor McGregor er oft æstur þegar hann er að horfa á bardaga. Vísir/Getty Conor McGregor stal senunni í Dublin í kvöld þótt að hann væri ekki að berjast sjálfur. Dómarinn fékk meira segja að mæta honum í návígi. Írski bardagamaðurinn Conor McGregor var heldur betur ánægður með sigur liðsfélaga síns Charlie Ward á bardagakvöldi í Dublin í kvöld. Charlie Ward vann þá John Redmond á lokasekúndunum í fyrstu lotu á Bellator 187 bardagakvöldinu. Um leið og sigur Charlie Ward var í höfn þá ruddist Conor McGregor inn í búrið til hans og hoppaði beint í fangið á liðsfélaga sínum. Marc Goddard, dómari bardagans, skipaði Conor McGregor að yfirgefa búrið og Írinn var allt annað en sáttur með það. Þeir Conor McGregor og Marc Goddard eiga sína sögu og því var óvenju stuttur þráður hjá Conor McGregor í þessu tilfelli. Conor hrinti meðal annars dómaranum en aðstoðarmenn Charlie Ward sáu til þess að McGregor gengi ekki lengra og réðist á Marc Goddard. Conor McGregor endaði síðan á því að yfirgefa búrið án mikilla vandræða. Það má sjá þennan endi á bardaganum hér fyrir neðan.Madness in Dublin thanks to @TheNotoriousMMA!!! DO NOT miss #Bellator187 TONIGHT on @spike 9/8c pic.twitter.com/BGWcOBDvFb — Bellator MMA (@BellatorMMA) November 10, 2017 MMA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Sjá meira
Conor McGregor stal senunni í Dublin í kvöld þótt að hann væri ekki að berjast sjálfur. Dómarinn fékk meira segja að mæta honum í návígi. Írski bardagamaðurinn Conor McGregor var heldur betur ánægður með sigur liðsfélaga síns Charlie Ward á bardagakvöldi í Dublin í kvöld. Charlie Ward vann þá John Redmond á lokasekúndunum í fyrstu lotu á Bellator 187 bardagakvöldinu. Um leið og sigur Charlie Ward var í höfn þá ruddist Conor McGregor inn í búrið til hans og hoppaði beint í fangið á liðsfélaga sínum. Marc Goddard, dómari bardagans, skipaði Conor McGregor að yfirgefa búrið og Írinn var allt annað en sáttur með það. Þeir Conor McGregor og Marc Goddard eiga sína sögu og því var óvenju stuttur þráður hjá Conor McGregor í þessu tilfelli. Conor hrinti meðal annars dómaranum en aðstoðarmenn Charlie Ward sáu til þess að McGregor gengi ekki lengra og réðist á Marc Goddard. Conor McGregor endaði síðan á því að yfirgefa búrið án mikilla vandræða. Það má sjá þennan endi á bardaganum hér fyrir neðan.Madness in Dublin thanks to @TheNotoriousMMA!!! DO NOT miss #Bellator187 TONIGHT on @spike 9/8c pic.twitter.com/BGWcOBDvFb — Bellator MMA (@BellatorMMA) November 10, 2017
MMA Mest lesið Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Enski boltinn Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Körfubolti Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Enski boltinn Fleiri fréttir Jóhann byrjaði og Kurt Zouma kom inn af bekknum í sigri Al Orobah „Þetta er eins og að vera dömpað“ Haukur hlýddi Snorra strax og er á leið til Löwen Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Aðrir í VIP-sætum þeirra sem skráðu söguna Hundur í Messi: Kleip í háls aðstoðarþjálfara Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Berjast um að fá Ísland til sín á EM: „Viljum fá eitthvað á móti“ Metin sex sem Salah setti í gær Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sár Verstappen hótar sniðgöngu Sex fara fyrir Ísland á sitt fyrsta stórmót Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar Gerrard orðaður við endurkomu til Rangers Liðsfélagi Alberts laus af spítala Lýsandi fékk pökk í andlitið „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Dagskráin í dag: Lögmál leiksins og toppslagur í Championship-deildinni „Spiluðum mjög vel í dag“ Dómara refsað vegna samskipta við Messi „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Sjá meira