Björn Lúkas Haraldsson tryggði sér sæti í úrslitaglímunni um heimsmeistaratitilinn með því að vinna undanúrslitaviðureign á móti Ástralanum Joseph Luciano í dag.
Gunnar Nelson hrósaði Birni Lúkasi á Twitter en Björn Lúkas hefur unnið fjóra bardaga í röð í fyrstu lotu.
Extremely proud of my team mate Bjorn Lukas who's tearing through the #2017IMMAFWorlds mw division. Four 1st rd wins in four days and in the finals. Keep a look out for him in the coming years. #BringingHomeThatGold@IMMAFedpic.twitter.com/9HfVkyTFNB
— Gunnar Nelson (@GunniNelson) November 16, 2017
Hann notaði síðan myllumerkið „Koma heim með gullið.“