Ensku haustlitirnir fallegir í Meistaradeildinni Tómas Þór Þórðarson skrifar 2. nóvember 2017 14:00 Manchester United og Tottenham eru að gera góða hluti í Meistaradeildinni. vísir/getty Enska haustið er fallegt í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið en ensku liðin fimm sem komust í riðlakeppnina hafa farið frábærlega af stað. Ensk lið hafa átt erfitt uppdráttar í þessari sterkustu deild Evrópu undanfarin ár en nú virðist þau mörg hver líkleg til stórra afreka. Eftir fjórar umferðir eru liðin fimm búin að spila samtals 20 leiki og aðeins einn hefur tapast. Það var í fyrrakvöld þegar að Chelsea fékk skell í Rómarborg, 3-0. Bæði Manchester-liðin eru með fullkominn árangur í sínum riðlum þar sem þau eru búin að vinna fjóra leiki af fjórum og eru bæði með markatöluna +9. Manchester City var að klára að vinna Napoli í tvígang en ítalska liðið er eitt það allra besta í Evrópu um þessar mundir. Tottenham vann sögulegan sigur á Real Madrid í gærkvöldi, 3-1, en Lundúnarliðið er búið að vinna þrjá leiki og gera eitt jafntefli í dauðariðlinum með Real Madrid og Dortmund. Hreint magnaður árangur hjá Spurs. Liverpool byrjaði ekki vel með tveimur jafnteflum en er nú búið að vinna smáliðið Maribor tvívegis 7-0 úti og 3-0 heima. Það er í efsta sæti síns riðils rétt eins og öll liðin nema Chelsea. Manchester-liðin bæði og Tottenham eru komin áfram í 16 liða úrslitin og Chelsea þarf aðeins einn sigur í viðbót til að komast áfram. Liverpool er líka líklegt til að komast áfram og verða því líklega fimm ensk lið í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Gengi ensku liðanna í Meistaradeildinni til þessa:Manchester United Basel (h) 3-0 CSKA Moskva (ú) 1-4 Benfica (ú) 0-1 Benfica (h) 2-04 leikir, 4 sigrar12 stig af 12 mögulegum, markatala +91. sæti í riðliManchester City Feyenoord (ú) 0-4 Shakhtar (h) 2-0 Napoli (h) 2-1 Napoli (ú) 2-44 leikir, 4 sigrar12 stig af 12 mögulegum, markatala +91. sæti í riðli (komið áfram)Chelsea Qarabag (h) 6-0 Atlético (ú) 1-2 Roma (h) 3-3 Roma (ú) 3-04 leikir, 1 jafntefli, 1 tap7 stig af 12 mögulegum, markatala +42. sæti í riðli (ekki komið áfram)Tottenham Dortmund (h) 3-1 APOEL (ú) 0-3 Real Madrid (ú) 1-1 Real Madrid (h) 3-14 leikir, 3 sigrar, 1 jafntefli10 stig af 12 mögulegum, markatala +71. sæti í riðli (komið áfram)Liverpool Sevilla (h) 2-2 Spartak Mosvka (ú) 1-1 Maribor (ú) 0-7 Maribor (h) 3-04 leikir, 2 sigrar, 2 jafntefli8 stig af 12 mögulegum, markatala +101. sæti í riðli (ekki komið áfram)Samtals20 leikir, 15 sigrar, 4 jafntefli, 1 tap49 stig af 60 mögulegum, markatala +39 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira
Enska haustið er fallegt í Meistaradeild Evrópu þetta tímabilið en ensku liðin fimm sem komust í riðlakeppnina hafa farið frábærlega af stað. Ensk lið hafa átt erfitt uppdráttar í þessari sterkustu deild Evrópu undanfarin ár en nú virðist þau mörg hver líkleg til stórra afreka. Eftir fjórar umferðir eru liðin fimm búin að spila samtals 20 leiki og aðeins einn hefur tapast. Það var í fyrrakvöld þegar að Chelsea fékk skell í Rómarborg, 3-0. Bæði Manchester-liðin eru með fullkominn árangur í sínum riðlum þar sem þau eru búin að vinna fjóra leiki af fjórum og eru bæði með markatöluna +9. Manchester City var að klára að vinna Napoli í tvígang en ítalska liðið er eitt það allra besta í Evrópu um þessar mundir. Tottenham vann sögulegan sigur á Real Madrid í gærkvöldi, 3-1, en Lundúnarliðið er búið að vinna þrjá leiki og gera eitt jafntefli í dauðariðlinum með Real Madrid og Dortmund. Hreint magnaður árangur hjá Spurs. Liverpool byrjaði ekki vel með tveimur jafnteflum en er nú búið að vinna smáliðið Maribor tvívegis 7-0 úti og 3-0 heima. Það er í efsta sæti síns riðils rétt eins og öll liðin nema Chelsea. Manchester-liðin bæði og Tottenham eru komin áfram í 16 liða úrslitin og Chelsea þarf aðeins einn sigur í viðbót til að komast áfram. Liverpool er líka líklegt til að komast áfram og verða því líklega fimm ensk lið í 16 liða úrslitum Meistaradeildarinnar.Gengi ensku liðanna í Meistaradeildinni til þessa:Manchester United Basel (h) 3-0 CSKA Moskva (ú) 1-4 Benfica (ú) 0-1 Benfica (h) 2-04 leikir, 4 sigrar12 stig af 12 mögulegum, markatala +91. sæti í riðliManchester City Feyenoord (ú) 0-4 Shakhtar (h) 2-0 Napoli (h) 2-1 Napoli (ú) 2-44 leikir, 4 sigrar12 stig af 12 mögulegum, markatala +91. sæti í riðli (komið áfram)Chelsea Qarabag (h) 6-0 Atlético (ú) 1-2 Roma (h) 3-3 Roma (ú) 3-04 leikir, 1 jafntefli, 1 tap7 stig af 12 mögulegum, markatala +42. sæti í riðli (ekki komið áfram)Tottenham Dortmund (h) 3-1 APOEL (ú) 0-3 Real Madrid (ú) 1-1 Real Madrid (h) 3-14 leikir, 3 sigrar, 1 jafntefli10 stig af 12 mögulegum, markatala +71. sæti í riðli (komið áfram)Liverpool Sevilla (h) 2-2 Spartak Mosvka (ú) 1-1 Maribor (ú) 0-7 Maribor (h) 3-04 leikir, 2 sigrar, 2 jafntefli8 stig af 12 mögulegum, markatala +101. sæti í riðli (ekki komið áfram)Samtals20 leikir, 15 sigrar, 4 jafntefli, 1 tap49 stig af 60 mögulegum, markatala +39
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Arsenal í undanúrslit eftir vító Enski boltinn Sakaður um niðurlægingu: „Við viljum ekki hafa hann sem þjálfara“ Handbolti Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Enski boltinn Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Handbolti Glódís framlengir samninginn við Bayern Fótbolti Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Enski boltinn Fleiri fréttir Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Neres hetja Napoli í Sádi-Arabíu Aron Einar lagði upp dýrmætt sigurmark Afkáralegt fagn hjá hetju Sambíu Glódís Perla veik í jólafríið en enn taplaus Glódís og Hákon best í fótboltanum á árinu Frelsaði fjárfestirinn Dani Alves gefur sjálfum sér samning Sjá meira