Arsenal öruggt áfram Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 2. nóvember 2017 22:00 Jack Wilshere komst næst því að skora fyrir Arsenal. vísir/getty Arsenal er komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli við Rauðu stjörnuna á Emirates í kvöld. Arsenal er með 10 stig á toppi H-riðils en Skytturnar hafa unnið þrjá af fjórum leikjum sínum og gert eitt jafntefli. Jack Wilshere komst næst því að skora fyrir Arsenal um miðjan seinni hálfleik en skoti hans var bjargað á línu. Rauða stjarnan er í 2. sæti riðilsins með fimm stig, einu stigi á undan BATE Borisov og tveimur stigum á undan Köln. Köln rústaði BATE, 5-2, í hinum leik riðilsins í kvöld. Evrópudeild UEFA
Arsenal er komið áfram í 32-liða úrslit Evrópudeildarinnar eftir markalaust jafntefli við Rauðu stjörnuna á Emirates í kvöld. Arsenal er með 10 stig á toppi H-riðils en Skytturnar hafa unnið þrjá af fjórum leikjum sínum og gert eitt jafntefli. Jack Wilshere komst næst því að skora fyrir Arsenal um miðjan seinni hálfleik en skoti hans var bjargað á línu. Rauða stjarnan er í 2. sæti riðilsins með fimm stig, einu stigi á undan BATE Borisov og tveimur stigum á undan Köln. Köln rústaði BATE, 5-2, í hinum leik riðilsins í kvöld.
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann
Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 1-2 | Njarðvík leiðir Suðurnesjaslaginn en missir Oumar Diouck í leikbann Íslenski boltinn
Leik lokið: HK - Þróttur 4-3 | HK fer með eins marks forskot í senini leikinn eftir rússibanareið Íslenski boltinn