Fjörutíu prósent aukning á tilkynntum kynferðisbrotum í ár Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 2. nóvember 2017 18:47 Í skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um afbrot árið 2016 kemur fram að á árinu bárust 8.648 tilkynningar um hegningarlagabrot en þeim fækkaði um tæplega sjö prósent milli ára. 51% brotanna voru auðgunarbrot og bárust að meðaltali tólf tilkynningar á hverjum degi. Flest þessarar brota eru þjófnaðarbrot en þau hafa ekki verið færri síðan árið 2007. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir fækkun auðgunarbrota vera þekkta þegar uppgangur er í samfélaginu. 277 tilkynningar bárust um kynferðisbrot og þar af 45% vegna nauðgana. Flestar tilkynntar nauðganir urðu í miðbænum, eða 49 talsins. Í fyrra bárust um það bil tíu prósent fleiri tilkynningar um kynferðisbrot en að meðaltali árin 2009 til 2015. Grímur segir erfitt að átta sig á því af hverju tilkynningum fjölgar. „En öll umræða um kynferðisbrot leiðir til aukningar á tilkynningum," segir Grímur og bætir við að aukningin sé enn meiri í ár. „Það hefur orðið töluverð aukning á fyrstu níu mánuðum ársins samanborið við fyrstu níu mánuði í fyrra, eða fjörutíu prósent." Grímur segir þá miklu umræðu sem hefur verið í sumar geta útskýrt fjölgunina í ár en einnig að unnið sé að því með samstarfi ýmissa aðila í Bjarkahlíð að auðvelda aðgengi að lögreglu. „Þar geta allir þolendur ofbeldis komið og fengið ráðgjöf fagmanna, og við vonumst til að það geti orðið til þess að þeim sem fannst erfitt að leita til lögreglu, finni leiðina." Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Fleiri fréttir Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Sjá meira
Í skýrslu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um afbrot árið 2016 kemur fram að á árinu bárust 8.648 tilkynningar um hegningarlagabrot en þeim fækkaði um tæplega sjö prósent milli ára. 51% brotanna voru auðgunarbrot og bárust að meðaltali tólf tilkynningar á hverjum degi. Flest þessarar brota eru þjófnaðarbrot en þau hafa ekki verið færri síðan árið 2007. Grímur Grímsson, yfirmaður miðlægrar rannsóknardeildar hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, segir fækkun auðgunarbrota vera þekkta þegar uppgangur er í samfélaginu. 277 tilkynningar bárust um kynferðisbrot og þar af 45% vegna nauðgana. Flestar tilkynntar nauðganir urðu í miðbænum, eða 49 talsins. Í fyrra bárust um það bil tíu prósent fleiri tilkynningar um kynferðisbrot en að meðaltali árin 2009 til 2015. Grímur segir erfitt að átta sig á því af hverju tilkynningum fjölgar. „En öll umræða um kynferðisbrot leiðir til aukningar á tilkynningum," segir Grímur og bætir við að aukningin sé enn meiri í ár. „Það hefur orðið töluverð aukning á fyrstu níu mánuðum ársins samanborið við fyrstu níu mánuði í fyrra, eða fjörutíu prósent." Grímur segir þá miklu umræðu sem hefur verið í sumar geta útskýrt fjölgunina í ár en einnig að unnið sé að því með samstarfi ýmissa aðila í Bjarkahlíð að auðvelda aðgengi að lögreglu. „Þar geta allir þolendur ofbeldis komið og fengið ráðgjöf fagmanna, og við vonumst til að það geti orðið til þess að þeim sem fannst erfitt að leita til lögreglu, finni leiðina."
Mest lesið Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Innlent Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Innlent Loka sendiráðinu örfáum dögum eftir veitingu Nóbelsverðlauna Erlent Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Innlent Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Innlent Hegseth í stríði við blaðamenn Erlent Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Innlent „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Innlent Aðeins fjórum líkum af 28 skilað og óvíst um afvopnun Erlent Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Innlent Fleiri fréttir Loka fyrir kalt vatn í Salahverfi annað kvöld „Mjög slæmt og erfitt að horfa upp á svona“ Minniháttar eldur í Nytjamarkaði á Selfossi Afþakka „fáránlegt“ 250 milljóna framlag Jöfnunarsjóðs Verkfall yfirvofandi hjá flugumferðarstjórum og stórbruni á Siglufirði Aftur á fjöllum og í veiði á fjórhjóli fyrir fólk með skerta hreyfigetu Átján ára veitti manni „langan og djúpan gapandi skurð“ Kókaín, MDMA og mikið magn ketamíns í Norrænu Flugumferðarstjórar boða vinnustöðvun Meirihluti hlynntur aðskilnaði ríkis og kirkju Aldrei færri á móti olíuleit vegna náttúruverndarsjónarmiða „Aðstoðin verður að fá greiða leið inn á Gasa“ Eldur í nýbyggingu í Gufunesi Enn verið að slökkva í síðustu glæðunum Vilja nýja leið fyrir strætó í Fossvogi í gegnum tvo botnlanga Slagorð í anda erlendra flokka sem setja þjóðernishyggju á oddinn Hrakfarir á heimleið frá Tene: „Ferðumst innanlands á næstunni og engar jólagjafir í ár“ Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Sjá meira