Myndlistamaðurinn Birgir Rafn Friðriksson stendur fyrir málverkasýningunni Dear Visitor eða Ágæti aðkomumaður út nóvember.
Sýningin hefst á laugardaginn klukkan tvö í Gallerí ART67 á Laugavegi 61 og stendur yfir til klukkan 16:00.
Léttar veitingar verða í boði á opnuninni en sprellfjörug myndlist verður í boði út mánuðinn.

