Bono fór á Prikið Birgir Olgeirsson skrifar 3. nóvember 2017 20:46 Bono á Prikinu. Twitter Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. Vísir sagði frá því að sést hefði til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík á þriðja tímanum í dag. Var hann á ferð með Íslendingi sem sýndi honum hverfið en Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í versluninni.Greint var frá því á mbl.is að Bono hefði einnig sést með Íslendingi í gæludýraversluninni Fiskó í Kauptúni. Íslendingurinn sem var með Bono í för hafi verið að leita að skál fyrir fiskinn sinn en þeir hafi ekki keypt neitt.Uppfært 9.11.17 klukkan 16:04 - Nú hefur komið í ljós að um var að ræða tvífara Bono frá Serbíu en sá maður heitir Pavel Sfera. Nokkrir á Twitter hafa greint frá ferðum Bono í Reykjavík. Til að mynda sagðist Ryan Hawaii, sem er hérna vegna tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, hafa séð hann í Reykjavík í gær.Just ate in a cafe in Iceland with Bono from U2 I shit you not— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Og birti þetta myndband því til sönnunar af Bono á Prikinu. PROOF pic.twitter.com/LMjftIgG5Q— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Einnig tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip.Just seen Bono in Reykjavik — LORD PUSSWHIP (@mantisfromdamud) November 2, 2017 Norski tónlistarmaðurinn Thomas Beats sagðist í gær hafa verið á leið á Prikið við Laugaveg til að fá sér hamborgara og séð Bono þar. Finally back in Reykjavík, head straight to Prikið for a Snoop Dogg burger, the first person you see is Bono sitting in the corner.— Thomax Beats (@thomaxbeats) November 2, 2017 Tengdar fréttir Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Vera írska tónlistarmannsins Paul David Hewson, betur þekktur sem Bono, hér á landi hefur vakið nokkra athygli. Vísir sagði frá því að sést hefði til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík á þriðja tímanum í dag. Var hann á ferð með Íslendingi sem sýndi honum hverfið en Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í versluninni.Greint var frá því á mbl.is að Bono hefði einnig sést með Íslendingi í gæludýraversluninni Fiskó í Kauptúni. Íslendingurinn sem var með Bono í för hafi verið að leita að skál fyrir fiskinn sinn en þeir hafi ekki keypt neitt.Uppfært 9.11.17 klukkan 16:04 - Nú hefur komið í ljós að um var að ræða tvífara Bono frá Serbíu en sá maður heitir Pavel Sfera. Nokkrir á Twitter hafa greint frá ferðum Bono í Reykjavík. Til að mynda sagðist Ryan Hawaii, sem er hérna vegna tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves, hafa séð hann í Reykjavík í gær.Just ate in a cafe in Iceland with Bono from U2 I shit you not— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Og birti þetta myndband því til sönnunar af Bono á Prikinu. PROOF pic.twitter.com/LMjftIgG5Q— Ryan Hawaii (@RYAN_HAWAII) November 2, 2017 Einnig tónlistarmaðurinn Lord Pusswhip.Just seen Bono in Reykjavik — LORD PUSSWHIP (@mantisfromdamud) November 2, 2017 Norski tónlistarmaðurinn Thomas Beats sagðist í gær hafa verið á leið á Prikið við Laugaveg til að fá sér hamborgara og séð Bono þar. Finally back in Reykjavík, head straight to Prikið for a Snoop Dogg burger, the first person you see is Bono sitting in the corner.— Thomax Beats (@thomaxbeats) November 2, 2017
Tengdar fréttir Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32 Mest lesið Smashing Pumpkins pumpuðu upp stemningu – en listin varð undir hávaðanum Gagnrýni „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Lífið Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum Lífið Kaupa glæsihús frænku Patriks Lífið Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Lífið Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Lífið Klæddist brúðarkjólnum daglega í stúdentsprófunum Tíska og hönnun Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Lífið Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Lífið Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Lífið Fleiri fréttir Leggst undir hnífinn vegna brjóstakrabbameins og frestar túrnum „Þetta var eins og Atlantis sem sökk“ Hafdís Huld bæjarlistamaður Mosfellsbæjar Vinsælast á Netflix og Spotify: Kóreskir djöflaveiðarar tröllríða öllu Silkimjúk súpa fyrir sálina Eru smáhrifavaldar að taka yfir markaðinn? Sex bestu veitingastaðirnir í Skandinavíu Býr beint fyrir neðan barnsmóður sína Fjölgar í fjölskyldu Maríu Birtu og Ella Ástarleikir á fjölbreyttum stöðum Fullkominn kókos og chiagrautur að hætti Elísabetar Mettu Sóley og Kormákur skáluðu í síðsumarsólinni Segir lýtaaðgerðir hennar leið til að eldast með reisn Kaupa glæsihús frænku Patriks Opnar sig eftir handtökuna Töluðu íslensku við mannhafið Hin 93 ára Jóhanna skríður enn um garðinn til að halda honum fínum Fárveik í París Fullkominn brúðkaupsdagur í sænskum kastala Skiptir stærðin raunverulega máli? Berbrjósta og bleikhærðar með byltingu Taylor Swift trúlofuð Taumlaus gleði og stjörnum prýddir tónleikar Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Sjá meira
Bono keypti steinselju og súrdeigsbagettu í Frú Laugu Bono, söngvari írsku stórhljómsveitarinnar U2, er á Íslandi en það sást til hans í Frú Laugu við Laugalæk í Reykjavík. 3. nóvember 2017 15:32