Leiðinda vetrarveður og óvenju hvasst Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 4. nóvember 2017 23:15 Óvenju hvasst verður á morgun og er búist við að hviður geti farið upp í 28 metra á sekúndu. Veðurstofan Fólk er beðið að fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum ef það hefur hugsað sér að ferðast á milli landshluta á morgun. Óvenju hvasst verður og er búist við að hviður geti farið upp í 28 metra á sekúndu. Búist er við suðaustanstormi og hefur Veðurstofan gefið út veðurviðvörun fyrir landið allt, appelsínugula á suðvestanverðu landinu og hálendinu og gula annars staðar á landinu. Appelsínugul viðvörun er vísbending um veður sem líklegt er til að valda umtalsverðum truflunum á samgöngum á fjölförnustu svæðum eða heilum landshlutum. Oft getur viðvörunin leitt til fyrirbyggjandi lokana af hálfu Vegagerðarinnar. Vegfarendur skuli huga mjög vel að aðstæðum og öryggi sínu. Gul viðvörun gefur til kynna veður sem er nokkuð algengt en getur þó á einhvern hátt sett strik í reikning vegfaranda eða að það þurfi að sýna sérstaka aðgát.Einhverjar líkur á truflunum á samgöngum „Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur. Fólki er bent á að ganga frá lausum munum. Þetta byrjar sem einhver snjókoma en svo fer þetta yfir í rigningu,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. „Þegar þetta er orðið appelsínugult þá eru líkur á að einhverjar truflanir verði á samgöngum, innanlandsflugi og slíkt. Það verða kannski einhverjar lokanir á morgun á vegunum hér í kring, á Kjalarnesi og Hellisheiði gæti verið lokað.“ Þorsteinn bendir fólki á að fylgjast vel með viðvörunum Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar á morgun. „Þetta er svona leiðinda vetrarveður en óvenjulega hvasst samt líka, það fer upp í 28 metra á sekúndu hérna við suður- og vesturströndina.“ Veður Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sjá meira
Fólk er beðið að fylgjast vel með veðurspám og viðvörunum ef það hefur hugsað sér að ferðast á milli landshluta á morgun. Óvenju hvasst verður og er búist við að hviður geti farið upp í 28 metra á sekúndu. Búist er við suðaustanstormi og hefur Veðurstofan gefið út veðurviðvörun fyrir landið allt, appelsínugula á suðvestanverðu landinu og hálendinu og gula annars staðar á landinu. Appelsínugul viðvörun er vísbending um veður sem líklegt er til að valda umtalsverðum truflunum á samgöngum á fjölförnustu svæðum eða heilum landshlutum. Oft getur viðvörunin leitt til fyrirbyggjandi lokana af hálfu Vegagerðarinnar. Vegfarendur skuli huga mjög vel að aðstæðum og öryggi sínu. Gul viðvörun gefur til kynna veður sem er nokkuð algengt en getur þó á einhvern hátt sett strik í reikning vegfaranda eða að það þurfi að sýna sérstaka aðgát.Einhverjar líkur á truflunum á samgöngum „Efri byggðir höfuðborgarsvæðisins og Kjalarnes munu finna mest fyrir veðrinu eins og stendur. Fólki er bent á að ganga frá lausum munum. Þetta byrjar sem einhver snjókoma en svo fer þetta yfir í rigningu,“ segir Þorsteinn Jónsson, veðurfræðingur hjá Veðurstofu Íslands, í samtali við Vísi. „Þegar þetta er orðið appelsínugult þá eru líkur á að einhverjar truflanir verði á samgöngum, innanlandsflugi og slíkt. Það verða kannski einhverjar lokanir á morgun á vegunum hér í kring, á Kjalarnesi og Hellisheiði gæti verið lokað.“ Þorsteinn bendir fólki á að fylgjast vel með viðvörunum Veðurstofunnar og Vegagerðarinnar á morgun. „Þetta er svona leiðinda vetrarveður en óvenjulega hvasst samt líka, það fer upp í 28 metra á sekúndu hérna við suður- og vesturströndina.“
Veður Mest lesið Gulli Reynis látinn Innlent Magnús Guðmundsson er látinn Innlent Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Innlent Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Innlent Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Innlent Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Innlent Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Innlent Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Innlent Viðurkenndu að kviðdómendur sáu ekki ákæruskjalið Erlent Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Innlent Fleiri fréttir Kom óánægju sinni á framfæri við von der Leyen Ungu fólki í endurhæfingu vegna offitu fjölgar Framsókn vill svara ESB í sömu mynt en fjármálaráðherra tekur dræmt í slíkar hugmyndir Magnús Guðmundsson er látinn Þjóðin skiptist í fylkingar um göng eða brú Nær allir sammála um afsögn ríkislögreglustjóra Um 6.000 flóttamenn og hælisleitendur á Íslandi Bein útsending: Heilbrigðisþing – Endurhæfing - leiðir til betra lífs Feta einstigi milli metnaðar og raunsæis í loftslagsmarkmiði Mótmæla fyrirhuguðum þungaflutningum í gegnum Selfoss Engin heimild til að granda skipum vegna gruns um smygl við Ísland Maður að trufla umferð og eldur í bakaríi Bílastæðasjóður hætti eftirliti á bílastæðum við Landspítala og HR Vill að handhafar forsetavalds fái hundrað þúsund krónur árlega Gulli Reynis látinn Tók fjórar mínútur að koma heimilisfólki á Hrafnistu í skjól Sviðsstjóri lögsækir Ríkisendurskoðun Stilla á lista Miðflokks í Kópavogi Vildi að sonurinn hefði aldrei farið á Stuðla Syrgir soninn og sér eftir vist á Stuðlum Mál ríkisendurskoðanda á borði forsætisnefndar Tveir handteknir fyrir þjófnað í Hagkaup Skaut föstum skotum á Seðlabankastjóra Framhlaup hafið í Dyngjujökli Stór útvegsfyrirtæki meðal stærstu bakhjarla Viðreisnar Ísland vildi varnagla í EES-samninginn sem nú er notaður gegn EES-ríkjunum Mun funda með Karli konungi Stýrivaxtalækkun og áhrif verndaraðgerða ESB metin Samfylkingin blæs til prófkjörs í borginni Skora á Lilju eftir hörfun Einars Sjá meira