Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax.
Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur.
Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur.
Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur.
Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur.
Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur.

