Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 11:45 Glamour/Getty Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur. Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour
Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur.
Mest lesið Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Leyfðu skollitaða hárinu að njóta sín Glamour Vertu örugg í öllu svörtu Glamour ,,Gianni, þetta er fyrir þig" Glamour Er Kendall búin að láta sprauta í varirnar sínar? Glamour Klæðumst bleiku í október Glamour Snyrtivörur frá Suður-Kóreu taka yfir heiminn Glamour Eru þetta næstu Crocs skórnir? Glamour Ein vinsælasta fyrirsæta heims er með flottan fatastíl Glamour Scarlett Johansson að skilja við eiginmann sinn? Glamour