Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 11:45 Glamour/Getty Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur. Mest lesið Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour
Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur.
Mest lesið Ein yfirhöfn er ekki nóg Glamour Selena Gomez var langvinsælust á Instagram árið 2016 Glamour Fögnuðu björtustu vonum amerískra fatahönnuða Glamour Óvænt stjarna rauða dregilsins Glamour Svona gera stjörnurnar sig til fyrir Met Gala Glamour Kendall neitar að tala um Pepsi auglýsinguna Glamour Rokkuð rómantík hjá Heard Glamour Tískudrottningin Yasmin Sewell Glamour Rauðir skór og síðir kjólar stóðu uppúr hjá Ganni Glamour Kim hefur misst 100.000 fylgjendur á Instagram Glamour