Steldu stílnum: Með hlýja kápu á heilanum Ritstjórn skrifar 7. nóvember 2017 11:45 Glamour/Getty Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur. Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Eiga von á barni Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour
Leikkonan Ruth Negga var glæsileg á Louis Vuitton kvöldi um daginn, þar sem hún klæddist að sjálfsögðu Louis Vuitton kápu. Eins falleg og kápan er þá sjáum við ekki fram á að fjárfesta í henni á næstunni, heldur ætlum við að stela stílnum af Ruth í staðinn. Okkur vantar hlýja kápu, og það strax. Kápan fæst í Zöru og er á 12.995 krónur. Stuttermapeysan er frá A.P.C. og fæst í Geysi. Hún kostar 12.800 krónur. Skórnir eru frá Nike og fást í Focus, þeir kosta 18.995 krónur. Buxurnar eru frá Vila og kosta 5.990 krónur. Taskan er frá Furla og fæst í 38 Þrepum, hún kostar 58.700 krónur.
Mest lesið Louis Vuitton frumsýnir samstarfið við Supreme Glamour „Þú missir ekki kílóin með því að skrolla niður Instagram“ Glamour Kendall Jenner fyrir Calvin Klein Glamour Gucci Bloom - fyrsti ilmur Alessandro Michele Glamour Christopher Bailey hættur sem forstjóri Burberry Glamour Geimverur í Gucci: Nýjasta herferð tískuhússins gerist í geimnum Glamour Eiga von á barni Glamour Fjölbreytileikinn allsráðandi hjá H&M Glamour Er fertugt nýja tvítugt í fyrirsætuheiminum? Glamour 85 þúsund króna Crocs skór seldust upp í forsölu Glamour