Conor notaði niðrandi orð um homma Henry Birgir Gunnarsson skrifar 23. október 2017 21:45 Conor þarf að vanda orðaval sitt í framtíðinni. vísir/getty Það gustar aðeins um Írann Conor McGregor í dag eftir að hann var gripinn við að nota niðrandi orð um homma. Conor var mættur til Gdansk í Póllandi um nýliðna helgi til þess að styðja vin sinn og æfingafélaga, Artem Lobov. Conor fór mikinn í húsinu og gekk svo langt að dómarinn, Marc Goddard, þurfti að biðja hann um að færa sig frá borðinu. Hvatning Conors skilaði ekki miklu því Lobov varð að sætta sig við tap í bardaga sínum. Á myndbandi sem var birt á Twitter-síðu UFC má heyra Conor nota orðið „faggot“ að minnsta kosti þrisvar sinnum í spjalli við Lobov. Hann var þá að tala um andstæðing Lobov. Því myndbandi var síðar eytt. Conor hefur alla tíð stutt réttindabaráttu samkynhneigðra og tjáði sig opinberlega um að samkynhneigðir ættu að fá að gifta sig er málið var í umræðunni á Írlandi fyrir tveim árum síðan. Þá sagði Conor alla eiga heimtingu á sömu réttindum. Hann hvatti síðan landa sína til þess að kjósa með því að samkynhneigðir fengju að gifta sig. MMA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Það gustar aðeins um Írann Conor McGregor í dag eftir að hann var gripinn við að nota niðrandi orð um homma. Conor var mættur til Gdansk í Póllandi um nýliðna helgi til þess að styðja vin sinn og æfingafélaga, Artem Lobov. Conor fór mikinn í húsinu og gekk svo langt að dómarinn, Marc Goddard, þurfti að biðja hann um að færa sig frá borðinu. Hvatning Conors skilaði ekki miklu því Lobov varð að sætta sig við tap í bardaga sínum. Á myndbandi sem var birt á Twitter-síðu UFC má heyra Conor nota orðið „faggot“ að minnsta kosti þrisvar sinnum í spjalli við Lobov. Hann var þá að tala um andstæðing Lobov. Því myndbandi var síðar eytt. Conor hefur alla tíð stutt réttindabaráttu samkynhneigðra og tjáði sig opinberlega um að samkynhneigðir ættu að fá að gifta sig er málið var í umræðunni á Írlandi fyrir tveim árum síðan. Þá sagði Conor alla eiga heimtingu á sömu réttindum. Hann hvatti síðan landa sína til þess að kjósa með því að samkynhneigðir fengju að gifta sig.
MMA Mest lesið Albert ekki með gegn Frakklandi Fótbolti „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Fótbolti Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum Fótbolti Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Fótbolti Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Sport Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik Fótbolti „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ Fótbolti Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Fótbolti „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Fótbolti Fleiri fréttir Elín Klara markahæst í risasigri Eiga von á breytingum og þyngri miðju gegn Frökkum Í beinni: Stjarnan - Minaur Baia Mare | Einum sigri frá riðlakeppninni Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Stærsti heimasigur Íslands í keppnisleik Albert ekki með gegn Frakklandi Luis Enrique þarf að fara í aðgerð eftir hjólaslys „Eitt fallegasta mark sem Ísland hefur skorað“ Suárez dæmdur í sex leikja bann fyrir hrákann Stærsti sigur Íslands ekki gegn smáþjóð Myndasyrpa: Frábært kvöld í Laugardalnum Dagskráin í dag: Landsleikir og fleira Langlaunahæsti leikmaður liðsins í frystinum „Fallegt að koma inn á fyrir bróður“ Sjáðu markasúpuna á Laugardalsvelli í kvöld Þjarmað að Santos á blaðamannafundi eftir leik „Fyrri hálfleikurinn lagði grunninn“ „Fagnið var fyrir mömmu og pabba“ „Héldum áfram og drápum leikinn“ Svíar sóttu jafntefli og Ítalir möluðu Eista Ísak Bergmann: Stoltur af þjóðinni í kvöld Einkunnagjöf íslenska landsliðsins: Albert maður leiksins Nýliðarnir byrja á góðum sigri Tuchel hefur ekkert rætt við Greenwood 54 ára markvörður rífur hanskana af hillunni Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn Uppgjörið: Ísland - Aserbaísjan 5-0 | Algjör einstefna í seinni hálfleik Gyökeres vitni í réttarhöldum Segir að Liverpool-menn muni sennilega aldrei jafna sig á fráfalli Jota Valsmenn búnir að finna Kana Sjá meira
Byrjunarlið Íslands gegn Aserbaísjan: Elías ver markið, Skagamenn stýra miðjunni og Logi á bekkinn