Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Gervihöfuð og drekar á sýningu Gucci Glamour Börn ritstjóra Vogue trúlofuð Glamour Madonna segir gagnrýnendur vera með aldursfordóma Glamour Stjörnurnar skemmtu sér á Wimbeldon Glamour Stelpurnar okkar til Hollands í dag Glamour Klæddist 800 þúsund króna stígvélum á körfuboltaleik Glamour Lækka tónlistina í verslunum Abercrombie & Fitch Glamour Gæði og einfaldleiki hjá Filippa K Glamour Gucci opnaði tískuvikuna í Mílanó með neglu Glamour Leiklesa Sorry á stórkostlegan hátt Glamour