Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Nýtt trend fyrir haustið - baktöskur Glamour Hvað stóð upp úr árið 2017? Glamour Topp snyrtivörur júlímánaðar Glamour Meryl Streep á forsíðu Vogue Glamour Kynlíf á túr Glamour Vann með Naomi Campbell fyrir D&G Glamour Óþekkjanleg Blake Lively í nýju hlutverki Glamour Veittu ósöluhæfum fatnaði nýtt líf Glamour Fyrstu myndir frá Arket, nýjustu verslun H&M samsteypunnar Glamour Vöfflur í hárið takk Glamour