Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Hárstjörnur heimsækja Ísland Glamour Litagleði á herratískuvikunni Glamour Fagurkerar fjölmenntu í opnun Geysir Heima Glamour Óþarfi að mása, bara blása Glamour Pils fyrir karlmenn á tískupallinum í París Glamour „Komið að því að stökkva út í djúpu laugina“ Glamour Solange Knowles ekki síðri tískudrottning en systir sín Glamour Það var ást við fyrstu sýn hjá Jared Leto og Gucci Glamour Pallettan sem allir hafa beðið eftir Glamour