Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Vissi ekki að foreldrar sínir væru frægir Glamour Kendall kynþokkafull í nýrri herferð Calvin Klein Glamour Höfðu hist tólf sinnum fyrir brúðkaupið Glamour Sjóðandi heitur dregill á frumsýningu 50 Shades Darker Glamour Falin perla í Listasafni Íslands við Tjörnina Glamour Victoria's Secret sýningin í ár verður í Sjanghæ Glamour Ætlar að koma Crocs í tísku Glamour Frönsk fyrirsæta með sterkan persónulegan stíl Glamour Kjólaveisla á Met Gala Glamour Celine loksins mætt á Instagram Glamour