Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Inga leiðir byltingu í tískuheiminum Glamour Emma er uppáhald barnanna Glamour Tökur hefjast á Big Little Lies 2 Glamour Danirnir kunna að klæða sig Glamour Vinsælasti liturinn núna er bleikur Glamour Auglýsing Zara vekur hörð viðbrögð Glamour Umtalaðar forsíður Glamour Anna Wintour og Gwyneth Paltrow búa til tímarit saman Glamour Bella Hadid og rauði liturinn Glamour Englahár og aðrar öðruvísi hárgreiðslur Glamour