Einn skemmtilegasti götustíll í heiminum Ritstjórn skrifar 24. október 2017 09:30 Glamour/Getty Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni. Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Passa sig Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Besta hárið á Cannes Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour
Tískuvikan í Seoul stendur nú yfir, og er götustíllinn þar ekki af verri endanum. Fólkið kann svo sannarlega að tjá sig með fatnaði og fer sínar eigin leiðir. Fólkið hefur mjög einkennandi og persónulegan stíl, og er minna um augljósu merkjavöruna sem einkennir oft hinar tískuvikunar. Glamour tók saman nokkar skemmtilegar götustílsmyndir frá tískuvikunni.
Mest lesið Klæðum okkur í kjóla og strigaskó Glamour Sjö litasamsetningar fyrir vorið Glamour Passa sig Glamour Helgarförðunin er svört og hvít Glamour Leyndarmálið á bakvið hárið á Kylie Jenner Glamour Paris Hilton aldamótanna er tískufyrirmynd dagsins í dag Glamour Besta götutískan frá Tókýó Glamour Besta hárið á Cannes Glamour Myndband af óléttri Ciara að dansa slær í gegn Glamour Stemmingin fönguð á Secret Solstice í gær Glamour