Mammút með ábreiðu af Cher Ritstjórn skrifar 27. október 2017 09:00 Skjáskot Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama. Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour
Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama.
Mest lesið Með sjálfbærni að leiðarljósi Glamour Best klæddu karlmenn vikunnar Glamour Naomi Campbell heldur stjörnum prýdda tískusýningu í Cannes Glamour Willow Smith nýtt andlit Chanel Glamour Bella Hadid er mætt til Cannes Glamour Angelina Jolie skellti sér á skíði með börnin Glamour Highlighter frá Pat McGrath? Glamour Hvetja gesti hátíðarinnar til að sýna samstöðu Glamour Kylie Jenner á lista yfir áhrifamesta unga fólkið Glamour Miðasala á Reykjavík Fashion Festival hafin Glamour