Mammút með ábreiðu af Cher Ritstjórn skrifar 27. október 2017 09:00 Skjáskot Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama. Mest lesið Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour
Það er skothelt að koma sér í föstudagsgírinn með því að setja gott lag í spilarann en við á ritstjórn Glamour erum með þessa ábreiðu hljómsveitarinnar Mammút af hinu fræga lagi Believe með Cher á endurspilun alla vikuna. Dásamlegt lag í glænýjum búning með þeim Katrínu Mogensen, Vilborgu Ásu Dýradóttur, Alexöndru Baldursdóttur, Arnari Péturssyni og Andra Bjarti Jakobssyni sem skipa sveitina Mammút. Svo er myndbandið líka flott, tekið í kareokí herbergi með Husky hunda sem áhorfendur. Við mælum með að hækka í spilaranum og hlusta - svo má finna hér fyrir neðan upprunalega lagið með drottningunni Cher fyrir áhugasama.
Mest lesið Sigurvegari hönnunarverðlauna H&M einblínir á umhverfisvænar flíkur Glamour Galdurinn við ,,gillið" Glamour Þessi voru verst klædd á Brit Awards Glamour Guðdómlegir silkisamfestingar Glamour Í Converse á rauða dreglinum Glamour Barbie komin í flatbotna Glamour Emmy Rossum krefst launahækkunar fyrir Shameless Glamour Er íslensk tíska jafn kraftmikil og náttúran ykkar? Glamour „Þetta var hræðileg upplifun“ Glamour Bella Hadid situr fyrir í herferð Zadig & Voltaire ásamt bróður sínum Glamour