Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að byggja nýjan Landspítala á nýjum og betri stað því það er bæði hagkvæmara og skynsamlegra. Við ætlum að styrkja á ný heilsugæsluþjónustu og sérfræðilækningar utan höfuðborgarsvæðisins til að laga aðflæðisvanda Landspítalans, og gera átak í byggingu hjúkrunarrýma.Viðreisn: Ljúka byggingu nýs Landspítala og efla sjúkrahúsþjónustu. Styrkja þarf heilsugæsluna sem fyrsta við- komustað og einfalda leið fólks um heilbrigðiskerfið. Gera þarf stórátak í geðheilbrigðismálum, sem miði að bráðavanda og forvörnum. Færa sálfræðiþjónustu undir almannatryggingakerfið og gera aðgengilega fyrir alla námsmenn.Björt framtíð: Mikilvægt er að ljúka heildarstefnu um heilbrigðismál með framtíðarsýn um heilsu þjóðarinnar. Nýr Landspítali er grundvallarmarkmið, öflug þjónusta heilsugæslu er lykill að árangri og áframhaldandi þróun geðheilbrigðisþjónustu. Endurhæfingu þarf að styrkja og þjónustu við aldraða, með hjúkrunarrýmum, dagdvöl og þjónustu heim.Vinstri græn: Forgangsraða í þágu opinbera kerfisins. Einkarekstur í ágóðaskyni á ekki heima þar. Draga úr kostnaðarþátttöku. Ljúka byggingu nýs Landspítala. Styrkja heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað. Efla geðheilbrigðisþjónustu í skólum. Tannlækningar, sálfræðiþjónusta, sjúkra- og talþjálfun verði hluti af almennri heilbrigðisþjónustu.Samfylkingin: Öfluga, gjaldfrjálsa opinbera heilbrigðisþjónustu sem er öllum aðgengileg. Við höfnum einkavæð- ingu heilbrigðiskerfisins og leggjum höfuðáherslu á að bæta heilbrigðis- þjónustu í almannaeigu. Við viljum efla geðheilbrigðisþjónustu og bæta við 100 sálfræðingum í heilsugæsluna og skólana. Hafist verði handa við byggingu nýs Landspítala.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins vill að grunnheilbrigðisþjónustan verði gjaldfrjáls. Framlög til heilbrigðisþjónustu í hlutfalli við landsframleiðslu verði aukin eins og þjóðin hefur kallað eftir. Nýr Landspítali rísi á nýjum stað.Sjálfstæðisflokkurinn: Efnahagur fólks má ekki vera hindrun í að leita sér lækninga og ná bata. Lækka þarf kostnað sjúklinga frekar. Tryggja þarf aðgengi allra að sálfræðiþjónustu, fjölga hjúkrunarrýmum, efla heimahjúkrun, stytta biðlista frekar, efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu og nýta upplýsingaog samskiptatækni betur.Framsókn: Framsókn vill fjárfesta í heilbrigðiskerfinu með því framtíðarmarkmiði að veikir borgi ekki. Framsókn vill að sálfræðiþjónusta verði hluti af heilbrigðiskerfinu og fjölga sérfræðilæknum á geðsviði. Framsókn vill hefja undirbúning að nýjum Landspítala á betri stað.Píratar: Píratar ætla að auka fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins um 25 milljarða árlega, og viðhalda þeirri hækkun. Óásættanlegt er að um 50 manns svipti sig lífi á hverju ári. Píratar vilja draga geðheilbrigðismál inn í 21. öldina með því að efla forvarnir og fella sálfræðiþjónustu undir almannatryggingar. Við viljum að tannlækningar séu gjaldfrjálsar. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að byggja nýjan Landspítala á nýjum og betri stað því það er bæði hagkvæmara og skynsamlegra. Við ætlum að styrkja á ný heilsugæsluþjónustu og sérfræðilækningar utan höfuðborgarsvæðisins til að laga aðflæðisvanda Landspítalans, og gera átak í byggingu hjúkrunarrýma.Viðreisn: Ljúka byggingu nýs Landspítala og efla sjúkrahúsþjónustu. Styrkja þarf heilsugæsluna sem fyrsta við- komustað og einfalda leið fólks um heilbrigðiskerfið. Gera þarf stórátak í geðheilbrigðismálum, sem miði að bráðavanda og forvörnum. Færa sálfræðiþjónustu undir almannatryggingakerfið og gera aðgengilega fyrir alla námsmenn.Björt framtíð: Mikilvægt er að ljúka heildarstefnu um heilbrigðismál með framtíðarsýn um heilsu þjóðarinnar. Nýr Landspítali er grundvallarmarkmið, öflug þjónusta heilsugæslu er lykill að árangri og áframhaldandi þróun geðheilbrigðisþjónustu. Endurhæfingu þarf að styrkja og þjónustu við aldraða, með hjúkrunarrýmum, dagdvöl og þjónustu heim.Vinstri græn: Forgangsraða í þágu opinbera kerfisins. Einkarekstur í ágóðaskyni á ekki heima þar. Draga úr kostnaðarþátttöku. Ljúka byggingu nýs Landspítala. Styrkja heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað. Efla geðheilbrigðisþjónustu í skólum. Tannlækningar, sálfræðiþjónusta, sjúkra- og talþjálfun verði hluti af almennri heilbrigðisþjónustu.Samfylkingin: Öfluga, gjaldfrjálsa opinbera heilbrigðisþjónustu sem er öllum aðgengileg. Við höfnum einkavæð- ingu heilbrigðiskerfisins og leggjum höfuðáherslu á að bæta heilbrigðis- þjónustu í almannaeigu. Við viljum efla geðheilbrigðisþjónustu og bæta við 100 sálfræðingum í heilsugæsluna og skólana. Hafist verði handa við byggingu nýs Landspítala.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins vill að grunnheilbrigðisþjónustan verði gjaldfrjáls. Framlög til heilbrigðisþjónustu í hlutfalli við landsframleiðslu verði aukin eins og þjóðin hefur kallað eftir. Nýr Landspítali rísi á nýjum stað.Sjálfstæðisflokkurinn: Efnahagur fólks má ekki vera hindrun í að leita sér lækninga og ná bata. Lækka þarf kostnað sjúklinga frekar. Tryggja þarf aðgengi allra að sálfræðiþjónustu, fjölga hjúkrunarrýmum, efla heimahjúkrun, stytta biðlista frekar, efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu og nýta upplýsingaog samskiptatækni betur.Framsókn: Framsókn vill fjárfesta í heilbrigðiskerfinu með því framtíðarmarkmiði að veikir borgi ekki. Framsókn vill að sálfræðiþjónusta verði hluti af heilbrigðiskerfinu og fjölga sérfræðilæknum á geðsviði. Framsókn vill hefja undirbúning að nýjum Landspítala á betri stað.Píratar: Píratar ætla að auka fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins um 25 milljarða árlega, og viðhalda þeirri hækkun. Óásættanlegt er að um 50 manns svipti sig lífi á hverju ári. Píratar vilja draga geðheilbrigðismál inn í 21. öldina með því að efla forvarnir og fella sálfræðiþjónustu undir almannatryggingar. Við viljum að tannlækningar séu gjaldfrjálsar.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Erlent Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Innlent „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Innlent Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Innlent Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ Innlent „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Innlent Óbólusett barn lést vegna mislinga Erlent Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu Erlent Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Innlent Fleiri fréttir Ný þrjátíu milljarða króna álma bætist við Leifsstöð Spyr sig hvort eftirlitsnefnd hafi unnið hratt í „þágu tiltekinnar niðurstöðu“ „Við þurfum einhvers staðar að draga saman á móti“ Hefur ekki áhyggjur af því að launahækkanir valdi óróa Vonar að áfanginn leiði til þess að kennarar treysti stjórnvöldum á ný „Að gera þetta svona rétt fyrir sauðburð þykir okkur mjög grimmilegt“ Skoðaði staðsetningu stúlkunnar hátt í 150 sinnum fyrir árásina Flokkur fólksins á niðurleið Flugbrautin opnuð á ný Þjófurinn reyndist sofandi inn á baði Sögulegur samningur og Flokkur fólksins á niðurleið Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Bein útsending: Öryggismál í öndvegi Bæjarskrifstofan snýr aftur til Grindavíkur Brugðist við biðlaunum Ragnars Þórs: „Mesta bull sem ég hef heyrt“ Furðu lostin yfir bílaplani í grænmetisparadís Tekur varaformannsslaginn Jakob Reynir Aftur reyndi aftur og fær að reyna aftur Ráðist í skipulagsbreytingar og þremur sagt upp Hugsi yfir ríflegum launahækkunum kennara Kátt á hjalla í Karphúsinu í gærkvöldi Leggjast aftur yfir myndefnið Leggur til íslenskan her, leyniþjónustu og herskyldu Vilja hvalkjöt af matseðlinum Lítil huggun í svörum sendiráðsins og íþróttafólki hótað lífstíðarbanni Handtökur vegna nágrannaerja og slagsmála í miðbænum Nágranni vill banna kylfingum að nota veginn að Bakkakotsvelli Vilja að RÚV feti í fótspor Slóveníu „Þetta er bara það sem aðrir hópar hjá okkur hafa fengið í gegnum tíðina“ Ógeðslega stoltur af kennurum Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent
Ragnar um biðlaun annars formanns: „Hvað gerir þessa gæðinga að svo miklu betri mönnum en okkur?“ Innlent