Stefna flokkanna: Heilbrigðismál Kristjana Björg Guðbrandsdóttir skrifar 27. október 2017 16:00 Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að byggja nýjan Landspítala á nýjum og betri stað því það er bæði hagkvæmara og skynsamlegra. Við ætlum að styrkja á ný heilsugæsluþjónustu og sérfræðilækningar utan höfuðborgarsvæðisins til að laga aðflæðisvanda Landspítalans, og gera átak í byggingu hjúkrunarrýma.Viðreisn: Ljúka byggingu nýs Landspítala og efla sjúkrahúsþjónustu. Styrkja þarf heilsugæsluna sem fyrsta við- komustað og einfalda leið fólks um heilbrigðiskerfið. Gera þarf stórátak í geðheilbrigðismálum, sem miði að bráðavanda og forvörnum. Færa sálfræðiþjónustu undir almannatryggingakerfið og gera aðgengilega fyrir alla námsmenn.Björt framtíð: Mikilvægt er að ljúka heildarstefnu um heilbrigðismál með framtíðarsýn um heilsu þjóðarinnar. Nýr Landspítali er grundvallarmarkmið, öflug þjónusta heilsugæslu er lykill að árangri og áframhaldandi þróun geðheilbrigðisþjónustu. Endurhæfingu þarf að styrkja og þjónustu við aldraða, með hjúkrunarrýmum, dagdvöl og þjónustu heim.Vinstri græn: Forgangsraða í þágu opinbera kerfisins. Einkarekstur í ágóðaskyni á ekki heima þar. Draga úr kostnaðarþátttöku. Ljúka byggingu nýs Landspítala. Styrkja heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað. Efla geðheilbrigðisþjónustu í skólum. Tannlækningar, sálfræðiþjónusta, sjúkra- og talþjálfun verði hluti af almennri heilbrigðisþjónustu.Samfylkingin: Öfluga, gjaldfrjálsa opinbera heilbrigðisþjónustu sem er öllum aðgengileg. Við höfnum einkavæð- ingu heilbrigðiskerfisins og leggjum höfuðáherslu á að bæta heilbrigðis- þjónustu í almannaeigu. Við viljum efla geðheilbrigðisþjónustu og bæta við 100 sálfræðingum í heilsugæsluna og skólana. Hafist verði handa við byggingu nýs Landspítala.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins vill að grunnheilbrigðisþjónustan verði gjaldfrjáls. Framlög til heilbrigðisþjónustu í hlutfalli við landsframleiðslu verði aukin eins og þjóðin hefur kallað eftir. Nýr Landspítali rísi á nýjum stað.Sjálfstæðisflokkurinn: Efnahagur fólks má ekki vera hindrun í að leita sér lækninga og ná bata. Lækka þarf kostnað sjúklinga frekar. Tryggja þarf aðgengi allra að sálfræðiþjónustu, fjölga hjúkrunarrýmum, efla heimahjúkrun, stytta biðlista frekar, efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu og nýta upplýsingaog samskiptatækni betur.Framsókn: Framsókn vill fjárfesta í heilbrigðiskerfinu með því framtíðarmarkmiði að veikir borgi ekki. Framsókn vill að sálfræðiþjónusta verði hluti af heilbrigðiskerfinu og fjölga sérfræðilæknum á geðsviði. Framsókn vill hefja undirbúning að nýjum Landspítala á betri stað.Píratar: Píratar ætla að auka fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins um 25 milljarða árlega, og viðhalda þeirri hækkun. Óásættanlegt er að um 50 manns svipti sig lífi á hverju ári. Píratar vilja draga geðheilbrigðismál inn í 21. öldina með því að efla forvarnir og fella sálfræðiþjónustu undir almannatryggingar. Við viljum að tannlækningar séu gjaldfrjálsar. Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Louvre-safni lokað vegna þjófnaðar Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Sjá meira
Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að heilbrigðismálum.Miðflokkurinn: Við ætlum að byggja nýjan Landspítala á nýjum og betri stað því það er bæði hagkvæmara og skynsamlegra. Við ætlum að styrkja á ný heilsugæsluþjónustu og sérfræðilækningar utan höfuðborgarsvæðisins til að laga aðflæðisvanda Landspítalans, og gera átak í byggingu hjúkrunarrýma.Viðreisn: Ljúka byggingu nýs Landspítala og efla sjúkrahúsþjónustu. Styrkja þarf heilsugæsluna sem fyrsta við- komustað og einfalda leið fólks um heilbrigðiskerfið. Gera þarf stórátak í geðheilbrigðismálum, sem miði að bráðavanda og forvörnum. Færa sálfræðiþjónustu undir almannatryggingakerfið og gera aðgengilega fyrir alla námsmenn.Björt framtíð: Mikilvægt er að ljúka heildarstefnu um heilbrigðismál með framtíðarsýn um heilsu þjóðarinnar. Nýr Landspítali er grundvallarmarkmið, öflug þjónusta heilsugæslu er lykill að árangri og áframhaldandi þróun geðheilbrigðisþjónustu. Endurhæfingu þarf að styrkja og þjónustu við aldraða, með hjúkrunarrýmum, dagdvöl og þjónustu heim.Vinstri græn: Forgangsraða í þágu opinbera kerfisins. Einkarekstur í ágóðaskyni á ekki heima þar. Draga úr kostnaðarþátttöku. Ljúka byggingu nýs Landspítala. Styrkja heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað. Efla geðheilbrigðisþjónustu í skólum. Tannlækningar, sálfræðiþjónusta, sjúkra- og talþjálfun verði hluti af almennri heilbrigðisþjónustu.Samfylkingin: Öfluga, gjaldfrjálsa opinbera heilbrigðisþjónustu sem er öllum aðgengileg. Við höfnum einkavæð- ingu heilbrigðiskerfisins og leggjum höfuðáherslu á að bæta heilbrigðis- þjónustu í almannaeigu. Við viljum efla geðheilbrigðisþjónustu og bæta við 100 sálfræðingum í heilsugæsluna og skólana. Hafist verði handa við byggingu nýs Landspítala.Flokkur fólksins: Flokkur fólksins vill að grunnheilbrigðisþjónustan verði gjaldfrjáls. Framlög til heilbrigðisþjónustu í hlutfalli við landsframleiðslu verði aukin eins og þjóðin hefur kallað eftir. Nýr Landspítali rísi á nýjum stað.Sjálfstæðisflokkurinn: Efnahagur fólks má ekki vera hindrun í að leita sér lækninga og ná bata. Lækka þarf kostnað sjúklinga frekar. Tryggja þarf aðgengi allra að sálfræðiþjónustu, fjölga hjúkrunarrýmum, efla heimahjúkrun, stytta biðlista frekar, efla heilsugæsluna sem fyrsta viðkomustað í heilbrigðiskerfinu og nýta upplýsingaog samskiptatækni betur.Framsókn: Framsókn vill fjárfesta í heilbrigðiskerfinu með því framtíðarmarkmiði að veikir borgi ekki. Framsókn vill að sálfræðiþjónusta verði hluti af heilbrigðiskerfinu og fjölga sérfræðilæknum á geðsviði. Framsókn vill hefja undirbúning að nýjum Landspítala á betri stað.Píratar: Píratar ætla að auka fjárveitingar til heilbrigðiskerfisins um 25 milljarða árlega, og viðhalda þeirri hækkun. Óásættanlegt er að um 50 manns svipti sig lífi á hverju ári. Píratar vilja draga geðheilbrigðismál inn í 21. öldina með því að efla forvarnir og fella sálfræðiþjónustu undir almannatryggingar. Við viljum að tannlækningar séu gjaldfrjálsar.
Birtist í Fréttablaðinu Kosningar 2017 Tengdar fréttir Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00 Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00 Mest lesið Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Innlent Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Innlent Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Innlent Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Erlent Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Erlent Louvre-safni lokað vegna þjófnaðar Erlent Ár frá morðtilrauninni: „Reyndi að drepa mig og það var eins og að drekka vatn fyrir hann“ Innlent Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Innlent Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks Innlent Julian Assange í heimsókn á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Sprengisandur: Sigurður Ingi hættir, gervigreindarkapphlaup og vaxtamálið Sundabrú minnir á helsta kennileiti Norður-Noregs Kallar eftir handleiðslu og sálgæslu fyrir viðbragðsaðila Verulega áhyggjufull og þorir ekki heim til Bandaríkjanna Breytingar á forystu Framsóknar og fjöldamótmæli vestanhafs Lilja Rannveig nýr ritari Framsóknarflokksins Aðgerðir flugumferðarstjóra muni bitna á fjölda fólks „Það er óákveðið“ „Ég hef aldrei skorast undan ábyrgð“ Býður sig ekki fram til áframhaldandi formennsku Allt bendir til verkfalls Bein útsending: Haustfundur miðstjórnar Framsóknarflokksins Julian Assange í heimsókn á Íslandi Varað við hálku á Hellisheiði Jákvætt að rafvarnarvopn hafi fælingarmátt Yfirvofandi verkfall flugumferðarstjóra og Framsókn fundar Meintur brennuvargur úrskurðaður í vikulangt gæsluvarðhald Breytingar á vörugjaldi muni bitna illa á tengiltvinnbílum Rafvopni tvisvar beitt við handtöku á öðrum ársfjórðungi Framsóknarmenn velja sér ritara Dró upp hníf í miðbænum Bubbi sendir út neyðarkall Varðhaldsstöð þar sem vista megi hælisleitendur og börn lengur en grunaða glæpamenn Vill skoða að lengja fæðingarorlof Allt stefnir í verkfall flugumferðarstjóra á sunnudag Skilji áhyggjurnar Fara fram á gæsluvarðhald yfir meintum brennuvargi Fréttamaður Ríkisútvarpsins sakaður um áreitni Um sé að ræða afturför í jafnréttismálum Fella niður vörugjöld á vistvæna bíla en hækka á aðra Sjá meira
Stefna flokkanna: Mannréttindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að mannréttindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menntun og vísindi Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menntun og vísindum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Velferðarmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að velferðarmálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Utanríkismál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að utanríkismálum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Atvinna og nýsköpun Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að atvinnu og nýsköpun. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Menning og listir Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að menningu og listum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Samgöngur Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að samgöngum. 27. október 2017 16:00
Stefna flokkanna: Efnahagsmál Hér birtist stefna stjórnmálaflokkanna í málaflokknum sem snýr að efnahagsmálum. 27. október 2017 16:00